Fleiri fréttir

Cohen kaupir Hrúta

Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson.

Fannst kuldinn á Íslandi áhugaverðastur

Asmahan Guesmi Bory er frönsk, tíu ára stelpa sem er dóttir aðalleikarans í nýrri mynd Sólveigar Anspach leikstjóra. Hér segir hún frá kynnum sínum af Íslandi.

Eilíft vor í paradís

Illugi Jökulsson segir frá tveimur nýlendum á 17. öld, önnur var hollensk í Norður-Ameríku en hin bresk í Suður-Ameríku. Og þær tengdust.

Allir eru bolir inn við beinið

Slanguryrðið bolurinn hefur verið notað í nokkur ár yfir hinn hefðbundna Íslending. En hvað þýðir nákvæmlega að vera bolur? Hver er uppruni orðins? Eru birtingarmyndirnar fleiri en ein?

Þaulræða mistök

Mistakahátíðin Festival of Failure fer fram í Salnum í Kópavogi á morgun.

Kvennafundur í bæjarstjórn Fjarðabyggðar

Sögulegur fundur var í Fjarðabyggð í fyrradag. Einungis kvenkyns kjörnir fulltrúar í aðal- og varabæjarstjórn skiptust þar á skoðunum og karlarnir fengu smá á baukinn.

Öll flottustu fötin á einni vefsíðu

Heiðdís Lóa og Guðbjörg Sandra opnuðu á dögunum vefsíðuna stylista.is þar sem fólk getur séð hvað er það nýjasta og flottasta í búðunum í dag. Síðan hefur fengið frábærar viðtökur þrátt fyrir að það sé stutt frá opnun.

Diskókúlur munu hanga úr byggingakrönum

Dj Margeir og Óli Ofur halda karnival annað árið í röð á gatnamótum Klapparstígs og Hverfisgötu á Menningarnótt. Þeir leita að upprennandi plötusnúð til að spila.

16 ára fá frítt mánaðarkort í ræktina

Þau sem nýta sér kortið fá einnig frían aðgang að Laugardalslaug, Lágafellslaug og Seltjarnarneslaug og opnum hópatímum í öllum stöðvum World Class.

Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta um bullandi vináttu

„Strákarnir er eitt af þessum lögum sem kom um leið og ég heyrði taktinn. Auðunn Lútherson sendi á mig demo af honum og ég varð samstundis ástfanginn,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti.

Sjá næstu 50 fréttir