Fleiri fréttir Margir aðdáendur upplifa depurð eftir Eurovision Félagar í FÁSES, Félagi áhugamanna um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva segja aðdáendur finna fyrir depurð eftir herlegheitin. 27.5.2015 12:00 Giftir menn áreittu unga konu sem auglýsti bíl til sölu: „Ég skal fylla á bílinn ef ég fæ að fylla á þig í leiðinni“ Arna Ýr varð fyrir miklu áreiti eftir að hún auglýsti bíl sinn til sölu á síðunni Brask og brall. 27.5.2015 11:24 #HefðbundinnÍslendingur: „Kjósa Framsókn en fara síðan og mótmæla“ Hvað einkennir hinn hefðbundna Íslending? Twitter-notendur eru með svörin á reiðum höndum. 27.5.2015 10:45 Siglir um Evrópu í sumar Greta Salóme heldur för sinni áfram með skemmtiferðarskipi Disney. 27.5.2015 09:30 Stjarna í nærmynd: Måns Zelmerlöw Hver er maðurinn á bakvið leðurbuxurnar? 27.5.2015 09:30 Bréfdúfurnar sem unnu leiksigra á fjölum Þjóðleikhússins farnar í frí eftir helgi Sýningin Svartar fjaðrir hefur hlotið verðskuldaða athygli. Senuþjófarnir hafa svo sannarlega verið dúfurnar í sýningunni, sem skárust í leikinn á ögurstundu. Munu dúfurnar taka sér pásu frá leiklistinni eftir helgina. 27.5.2015 00:01 Startup-partý: „Tilvalið til að gleðjast og tengja sig við aðra“ „Þetta partý er tilvalið fyrir frumkvöðla, sprotafyrirtæki, fjárfesta eða aðra til að gleðjast og tengja sig við aðra,“ segir Kristinn Bjarnason, sem stendur fyrir teiti sem haldið verður í tilefni Startup Iceland 2015. 26.5.2015 19:00 Ítalarnir óeftirminnilegir: „Ég hafði miklar væntingar“ Dómnefnd skilar inn heilindavottorði. 26.5.2015 17:10 #slæmtdate tröllríður Twitter: „Ég frétti að þú værir svona femínisti“ Kassamerkið #slæmtdate hefur farið á flug á Twitter í dag og keppast Íslendingar um að segja frá slæmum stefnumótum sem þeir hafa farið á. 26.5.2015 17:00 Tuttugu óhugnanlegustu götumyndirnar á Google Í forritinu Google Street View er hægt að ganga um borgir og skoða þær heima í tölvunni. 26.5.2015 16:00 Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26.5.2015 15:00 Kærir X-Factor: Eyðilögðu drauminn um að lifa á tónlistinni Simon Cowell og framleiðendur bandarísku útgáfunnar af X–Factor hafa fengið á sig kæru frá fyrrverandi keppanda þáttarins. Hún fer frá á 260 milljónir króna í skaðabætur. 26.5.2015 14:00 Gengilbeina lúbarði perra Rússnesk kona hefur vakið mikla athygli á veraldarvefnum síðustu daga en hún brást hin versta við þegar karlmaður áreitti hana kynferðislega á veitingarstað. 26.5.2015 11:18 Dagur stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum Borgarstjórinn mætti í leðurbuxum í vinnuna í dag. 26.5.2015 10:36 Stafrænn verðlaunaskápur frá landsliðsþjálfara Þýskalands Dagur Sigurðsson hefur sent frá sér smáforrit fyrir alla verðlaunagripi sem hvergi komast fyrir. 26.5.2015 10:16 Illa leikin eftir sólbruna Íslendingar þekkja það margir hverjir hvernig er að sólbrenna. Mikilvægt er að bera sólarvörn vel á sig, sérstaklega þar sem sólin lætur ekki sjá sig á hverjum degi á klakanum. 26.5.2015 10:04 Drykkjuvandamál bandarísks ferðamanns á Íslandi fer á flug Myndband af bandarískum ferðamanni sem á í stökustu vandræðum með vatnsdrykkju í snæfellskum vindhviðum hefur farið sem eldur í sinu um netheima í dag. 25.5.2015 20:51 Er þetta nýja kærastan hans Cristiano Ronaldo? Fyrirsætan Alessia Tedeschi er þekkt í heimalandinu fyrir að vera fyrrum tengdadóttir Silvio Berlusconi. 25.5.2015 15:21 Leikkonan Anne Meara látin Meara og eiginmaður hennar Jerry Stiller unnu lengi saman. 24.5.2015 21:39 Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24.5.2015 21:00 Måns tók lagið á flugvellinum í Stokkhólmi Nokkur fjöldi fólks var saman kominn til að taka á móti sænsku þjóðhetjunni Måns Zelmerlöw. 24.5.2015 18:24 Teiknaði Eurovision: Vinsælasta myndin hápólitísk Rán Flygenring segir lítinn tíma gefast fyrir ritskoðun þegar á slíkri teikniæfingu stendur. 24.5.2015 16:45 Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24.5.2015 13:02 Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24.5.2015 10:31 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24.5.2015 10:11 Þegar Óðinn hermaður fór um Evrópu Illugi Jökulsson gluggaði í nýja bók sem leiðir rök að því að Snorri Sturluson hafi ekki farið með neitt fleipur. 24.5.2015 10:00 María fékk 14 stig Íslendingar nokkuð frá því að komast áfram í úrslitakeppni Eurovision í ár. 23.5.2015 23:50 Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23.5.2015 23:02 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23.5.2015 22:44 Vill vindvél á Alþingi "Alþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann,“ segir Össur Skarphéðinsson. 23.5.2015 22:30 Sigmundur Davíð fær sér köku í tilefni dagsins "Tveggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar og Eurovision sama daginn. Það gefst varla betra tilefni til að fá sér köku,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 23.5.2015 22:04 Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23.5.2015 21:39 Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23.5.2015 20:44 Eurovision í beinni: Fylgstu með Twitter-umræðunni Eurovision fer fram í Stadhalle í Vínarborg í Austurríki klukkan sjö í kvöld. 23.5.2015 18:21 Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23.5.2015 17:25 Lesendur Vísis vilja gefa Ástralíu 12 stig Könnunin hefur staðið alla vikuna og var opin öllum sem eru með aðgang á Facebook. 23.5.2015 17:22 Cannes í beinni útsendingu: Vinna Hrútar til verðlauna? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld. 23.5.2015 17:10 Ísland þriðja síðasta landið til að kynna stigin Búið er að kynna í hvaða röð lönd munu kynna stig sín í Eurovision í kvöld. 23.5.2015 14:55 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23.5.2015 14:30 María og Hera Björk tróðu upp á skemmtistað í Vín Gestir virtust himinlifandi með söng Maríu og Heru. 23.5.2015 13:58 "Ekki allir sem þora að opna kjaftinn en ég hef engu að tapa“ Fiskverkunarkonan Jónína Björg Magnúsdóttir fékk Bubba Morthens til liðs við sig við flutning nýjasta lags hennar. 23.5.2015 13:10 Smartheit á reiðhjólinu í sumar Það voru allir í góðum gír á Kexi Hosteli á miðvikudaginn þar sem Farmers Market, Herrafataverzlun Kormáks Og Skjaldar, Levi's og Reiðhjólaverzlunin Berlin sýndu hvernig hægt er að vera vel til hafður á reiðhjólinu. 23.5.2015 13:00 Þessi tuðandi týpa býr í mörgum okkar Viktoría Blöndal er ein þeirra sem útskrifast úr Listaháskólanum í sumar. 23.5.2015 13:00 Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23.5.2015 12:02 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23.5.2015 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Margir aðdáendur upplifa depurð eftir Eurovision Félagar í FÁSES, Félagi áhugamanna um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva segja aðdáendur finna fyrir depurð eftir herlegheitin. 27.5.2015 12:00
Giftir menn áreittu unga konu sem auglýsti bíl til sölu: „Ég skal fylla á bílinn ef ég fæ að fylla á þig í leiðinni“ Arna Ýr varð fyrir miklu áreiti eftir að hún auglýsti bíl sinn til sölu á síðunni Brask og brall. 27.5.2015 11:24
#HefðbundinnÍslendingur: „Kjósa Framsókn en fara síðan og mótmæla“ Hvað einkennir hinn hefðbundna Íslending? Twitter-notendur eru með svörin á reiðum höndum. 27.5.2015 10:45
Siglir um Evrópu í sumar Greta Salóme heldur för sinni áfram með skemmtiferðarskipi Disney. 27.5.2015 09:30
Bréfdúfurnar sem unnu leiksigra á fjölum Þjóðleikhússins farnar í frí eftir helgi Sýningin Svartar fjaðrir hefur hlotið verðskuldaða athygli. Senuþjófarnir hafa svo sannarlega verið dúfurnar í sýningunni, sem skárust í leikinn á ögurstundu. Munu dúfurnar taka sér pásu frá leiklistinni eftir helgina. 27.5.2015 00:01
Startup-partý: „Tilvalið til að gleðjast og tengja sig við aðra“ „Þetta partý er tilvalið fyrir frumkvöðla, sprotafyrirtæki, fjárfesta eða aðra til að gleðjast og tengja sig við aðra,“ segir Kristinn Bjarnason, sem stendur fyrir teiti sem haldið verður í tilefni Startup Iceland 2015. 26.5.2015 19:00
Ítalarnir óeftirminnilegir: „Ég hafði miklar væntingar“ Dómnefnd skilar inn heilindavottorði. 26.5.2015 17:10
#slæmtdate tröllríður Twitter: „Ég frétti að þú værir svona femínisti“ Kassamerkið #slæmtdate hefur farið á flug á Twitter í dag og keppast Íslendingar um að segja frá slæmum stefnumótum sem þeir hafa farið á. 26.5.2015 17:00
Tuttugu óhugnanlegustu götumyndirnar á Google Í forritinu Google Street View er hægt að ganga um borgir og skoða þær heima í tölvunni. 26.5.2015 16:00
Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins. 26.5.2015 15:00
Kærir X-Factor: Eyðilögðu drauminn um að lifa á tónlistinni Simon Cowell og framleiðendur bandarísku útgáfunnar af X–Factor hafa fengið á sig kæru frá fyrrverandi keppanda þáttarins. Hún fer frá á 260 milljónir króna í skaðabætur. 26.5.2015 14:00
Gengilbeina lúbarði perra Rússnesk kona hefur vakið mikla athygli á veraldarvefnum síðustu daga en hún brást hin versta við þegar karlmaður áreitti hana kynferðislega á veitingarstað. 26.5.2015 11:18
Dagur stóð við stóru orðin og mætti í leðurbuxum Borgarstjórinn mætti í leðurbuxum í vinnuna í dag. 26.5.2015 10:36
Stafrænn verðlaunaskápur frá landsliðsþjálfara Þýskalands Dagur Sigurðsson hefur sent frá sér smáforrit fyrir alla verðlaunagripi sem hvergi komast fyrir. 26.5.2015 10:16
Illa leikin eftir sólbruna Íslendingar þekkja það margir hverjir hvernig er að sólbrenna. Mikilvægt er að bera sólarvörn vel á sig, sérstaklega þar sem sólin lætur ekki sjá sig á hverjum degi á klakanum. 26.5.2015 10:04
Drykkjuvandamál bandarísks ferðamanns á Íslandi fer á flug Myndband af bandarískum ferðamanni sem á í stökustu vandræðum með vatnsdrykkju í snæfellskum vindhviðum hefur farið sem eldur í sinu um netheima í dag. 25.5.2015 20:51
Er þetta nýja kærastan hans Cristiano Ronaldo? Fyrirsætan Alessia Tedeschi er þekkt í heimalandinu fyrir að vera fyrrum tengdadóttir Silvio Berlusconi. 25.5.2015 15:21
Leikkonan Anne Meara látin Meara og eiginmaður hennar Jerry Stiller unnu lengi saman. 24.5.2015 21:39
Stóra leðurbuxnamálið: Borgarstjóra standa til boða buxur sem kepptu í Eurovision „Þær eru notaðar við sérstök tækifæri,“ segir Stefán Þór Steindórsson. 24.5.2015 21:00
Måns tók lagið á flugvellinum í Stokkhólmi Nokkur fjöldi fólks var saman kominn til að taka á móti sænsku þjóðhetjunni Måns Zelmerlöw. 24.5.2015 18:24
Teiknaði Eurovision: Vinsælasta myndin hápólitísk Rán Flygenring segir lítinn tíma gefast fyrir ritskoðun þegar á slíkri teikniæfingu stendur. 24.5.2015 16:45
Íslenskir kjósendur vildu gefa Ítalíu 12 stig Dómnefndin setti tríóið hins vegar í ellefta sæti. 24.5.2015 13:02
Ítalir sigruðu í símakosningu Måns Zelmerlöw var ekki jafnvinsæll meðal kjósenda í Evrópu og hann var meðal dómnefnda. 24.5.2015 10:31
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24.5.2015 10:11
Þegar Óðinn hermaður fór um Evrópu Illugi Jökulsson gluggaði í nýja bók sem leiðir rök að því að Snorri Sturluson hafi ekki farið með neitt fleipur. 24.5.2015 10:00
María fékk 14 stig Íslendingar nokkuð frá því að komast áfram í úrslitakeppni Eurovision í ár. 23.5.2015 23:50
Dagur ætlar að standa við stóru orðin: Leitar að leðurbuxum Hét því á Twitter að mæta í leðurbuxum í ráðhúsið ef Måns Zelmerlöw stæði uppi sem sigurvegari í Eurovision. 23.5.2015 23:02
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23.5.2015 22:44
Vill vindvél á Alþingi "Alþingi gæti margt af Júróvisjón lært til að komast inn í nútímann,“ segir Össur Skarphéðinsson. 23.5.2015 22:30
Sigmundur Davíð fær sér köku í tilefni dagsins "Tveggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar og Eurovision sama daginn. Það gefst varla betra tilefni til að fá sér köku,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 23.5.2015 22:04
Twitter logar yfir Eurovision: Sjáðu það helsta Vísir hefur staðið tístvaktina í allt kvöld. 23.5.2015 21:39
Dagur í leðurbuxur sigri Svíar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heitir því að mæta í leðurbuxum í vinnuna, sigri Svíar í Eurovision. 23.5.2015 20:44
Eurovision í beinni: Fylgstu með Twitter-umræðunni Eurovision fer fram í Stadhalle í Vínarborg í Austurríki klukkan sjö í kvöld. 23.5.2015 18:21
Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23.5.2015 17:25
Lesendur Vísis vilja gefa Ástralíu 12 stig Könnunin hefur staðið alla vikuna og var opin öllum sem eru með aðgang á Facebook. 23.5.2015 17:22
Cannes í beinni útsendingu: Vinna Hrútar til verðlauna? Úrslitin á kvikmyndahátíðinni í Cannes verða kunngjörð í kvöld. 23.5.2015 17:10
Ísland þriðja síðasta landið til að kynna stigin Búið er að kynna í hvaða röð lönd munu kynna stig sín í Eurovision í kvöld. 23.5.2015 14:55
Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23.5.2015 14:30
María og Hera Björk tróðu upp á skemmtistað í Vín Gestir virtust himinlifandi með söng Maríu og Heru. 23.5.2015 13:58
"Ekki allir sem þora að opna kjaftinn en ég hef engu að tapa“ Fiskverkunarkonan Jónína Björg Magnúsdóttir fékk Bubba Morthens til liðs við sig við flutning nýjasta lags hennar. 23.5.2015 13:10
Smartheit á reiðhjólinu í sumar Það voru allir í góðum gír á Kexi Hosteli á miðvikudaginn þar sem Farmers Market, Herrafataverzlun Kormáks Og Skjaldar, Levi's og Reiðhjólaverzlunin Berlin sýndu hvernig hægt er að vera vel til hafður á reiðhjólinu. 23.5.2015 13:00
Þessi tuðandi týpa býr í mörgum okkar Viktoría Blöndal er ein þeirra sem útskrifast úr Listaháskólanum í sumar. 23.5.2015 13:00
Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23.5.2015 12:02
Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23.5.2015 12:00