Fleiri fréttir

Notar yfir 400 bleyjur á mánuði

Ósk Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Bandaríkjamaðurinn Greg Eiden, eiga líklega Íslandsmet í að eignast mörg börn á skömmum tíma.

Gaf eiginhandaráritun með bros á vör

Leikarinn Þorsteinn Bachmann hefur hlotið fádæma lof fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Vonarstræti. Hann átti þó ekki von á viðtökunum sem hann fékk þegar hann mætti á kvikmyndahátíðina í Lubeck, þar sem Vonarstræti var einmitt valin besta mynd hátíðarinnar.

Margvísleg blæbrigði af þjóðlagatónlist

Fólk á ýmsum aldri, úr ólíkum áttum, flytur þjóðlagaskotna tónlist á Kexi hosteli við Skúlagötu frá fimmtudegi til laugardags á þjóðlagahátíðinni Reykjavík Folk Festival.

Mæðir á margra barna mæðrum

Leyndardómar ofurkvennanna afhjúpaðir. Sigrún Ósk velti fyrir sér hvernig margra barna mæður færu að eftir að hún eignaðist sín börn, leitaði til þeirra og úr varð sjónvarpssería.

Síði bobbinn sækir í sig veðrið

Klippingin "long bob“ eða síður bobbi hefur átt talsverðum vinsældum að fagna. Síði bobbinn er skyldur hinum klassíska bobba sem Victoria Beckham skartaði í kringum árið 2007 en hann er bæði síðari og afslappaðri.

Katrín Jakobs valdi Beastie Boys

Katrín Jakobsdóttir formaður VG og Björgvin Guðmundsson almannatengill eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Hip Hop og Pólitík.

Árlegur mánuður mottunnar hafinn

Mottumars hófst í gær og keppast nú þeir sem geta við það að safna myndarlegri mottu. Átakið er nú haldið í áttunda skipti og er á vegum Krabbameinsfélags Íslands og liður í baráttunni gegn krabbameini karla.

Sjá næstu 50 fréttir