Fleiri fréttir

Leysa algengt peningavandamál

Fjórir piltar leggja nú lokahönd á smíði nýs apps sem kallast Sway. Appið kemur til með að leysa vandamál fyrir þá sem fá aldrei til baka þá peninga sem þeir lána. Það virkar fyrir stýrikerfi Apple og Android.

Bartónar sungu með Damien Rice

Réð þá með leynd til að blanda sér meðal gesta og láta sem ekkert væri. Ekki einu sinni umboðsmaðurinn vissi af gjörningnum.

Nóg að gera eftir að starfsferlinum lauk

Ásthildur Cesil Þórðardóttir er sjötug í dag. Starfsferill hennar var helgaður fegrun Ísafjarðarbæjar. Fyrir skömmu hætti hún störfum en hefur haft nóg fyrir stafni síðan.

Kotrusnillingar takast á

Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu í koetru í dag. Fimm keppendur hafa þegar tryggt sér sæti í tólf manna úrslitum en aðrir berjast um sjö laus sæti. Ekki þarf að skrá sig til leiks en keppni í dag hefst á Café Atlanta í Hlíðarsmára 3 í Kópavogi klukkan 18.

Mikið kapp í fólki og margir hlaupagikkir

Starfsmenn Marels á Íslandi ætla að hlaupa, ásamt fjölskyldum og vinum, 6.500 kílómetra þann 12. september og safna áheitum vegna munaðarlausra barna á Fílabeinsströndinni.

Barnastjarna leikur þybbinn nasista

Fyrrum barnastjarnan Haley Joel Osment var nánast óþekkjanlegur, er sást til hans við tökur á nýjustu mynd sinni í Los Angeles á þriðjudag.

Töfrandi litir í Toronto

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto í Kanada hófst þann 4. september og lýkur 14. september.

Íslenskur Noregskonungur í orrustu

Víkingurinn Gunnar Víking Ólafsson bregður sér í líki Noregskonungs á hinum ýmsu víkingasýningum. Hann berst í orrustum og kynnir Ísland um heim allan.

Vinaliðar gera frímínútur skemmtilegri

Vinaliðar í 4. til 7. bekk Hólabrekkuskóla sjá um að allir finni eitthvað við sitt hæfi í lengstu frímínútum dagsins við leiki og aðra afþreyingu. Allir mega vera með, stærri sem smærri, enda eru vinaliðar valdir út frá því hversu góðir þei

Kraftakonur í kraftlyftingum

Svanhildur Hólm Valsdóttir, Marta María Jónasdóttir, Björt Ólafsdóttir,og Ragna Árnadóttir hafa æft kraftlyftingar af miklum krafti síðustu vikur.

Sjá næstu 50 fréttir