Fleiri fréttir

Yrsa öskrar úr sér lungun

"Ferðamennirnir brostu bara þegar þeir sáu okkur, en þeir héldu örugglega að við værum að ræna hana eða eitthvað.“

Ekki bara sport fyrir vandræðaunglinga

Ársæll Þór Ingvason og Alexander Kárason berjast fyrir því að fá hjólabrettagarð í Gufunesbæ. Þeir segja Íslendinga vera tíu árum á eftir nágrannalöndum.

Á lag á plötu með ofurstjörnu

Raftónlistarmaðurinn Jóhann Steinn Gunnlaugsson á lag á væntanlegri plötu Armins van Buuren, sem er einn vinsælasti raftónlistarmaðurinn í heiminum í dag.

Hættur á CNN

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan tilkynnir starfslokin á Twitter.

Hugfanginn af íslensku landslagi

Breski leirlistamaðurinn Andrew Macdermott er mikill Íslandsvinur og býr til listaverk sem eru innblásin af Íslandi.

Frægir fjölmenna til Feneyja

Hin árlega kvikmyndahátíð í Feneyjum er í fullum gangi og eru stórstjörnur á hverju strái þar þessa dagana.

Sigga Lund rennblaut í sveitinni

Sigga Lund útvarpskonan geðþekka sem býr nú á Vaðbrekku í Jökuldal með kærasta sínum þar sem hún tekst nú á við ný ævintýri sem fjárbóndi...

Langar að sprella í Norður-Kóreu

Umsjónarmenn sjónvarpsþáttarins Áttunnar skelltu sér til München á dögunum og tóku þar upp tónlistarmyndband við lagið Wunderbar.

Lögmaður braut reglur um klæðaburð

Héraðsdómslögmaðurinn Stefán Karl Kristjánsson mætti í dag í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í joggingbuxum og stuttermabol og braut þar með reglur lögmanna um klæðaburð.

Sjá næstu 50 fréttir