Fleiri fréttir Vinnan er stór hluti af sjálfsmyndinni Kamilla Ingibergsdóttir er kynningarstjóri Iceland Airwaves. Hún lifir og hrærist í tónlistarheiminum allan ársins hring og hefur tekið mikinn þátt í gríðarlegum vexti hátíðarinnar undanfarin ár. 18.10.2013 10:30 Gerðu heilsurækt að lífsstíl Alfa R. Jóhannsdóttir, stöðvarstjóri og þjálfari í World Class í Mosfellsbæ, hvetur fólk til að skrá sig á námskeið í meistaramánuðinum. 18.10.2013 10:15 Karlmennskukvöld í Kjallaranum Þór Birgisson kemur fram í sýningunni Menn skemmtikvöld ásamt fleiri köppum. 18.10.2013 10:00 Nammisala ekki minnkað í meistaramánuði Íslendingar keyptu mikið af íþróttabúnaði í lok september en borða jafn mikið af nammi og hamborgurum. 18.10.2013 08:00 Íslendingar berjast við Dani Hnefaleikafélagið ÆSIR og Hnefaleikafélag Akraness standa fyrir opnu hnefaleikamóti í húsnæði Hnefaleikastöðvarinnar að Viðarhöfða 2 í Reykjavík í kvöld. 18.10.2013 08:00 Eydís semur við Elite í London Eydís Helena Evensen gerði samning við Elite-umboðsskrifstofuna í London. 18.10.2013 07:00 Bruce ætlar í kynleiðréttingaraðgerð Kardashianklanið nötrar um þessar mundir. 17.10.2013 16:00 Bak við tjöldin með NIKE Meðfylgjandi myndband sýnir myndatöku á nýrri línu frá Nike sem fram fór í húsnæði Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar. 17.10.2013 14:30 Heyrðu hún myndaði sig í nánast engu Nýbökuð móðirin og sjónvarpsraunveruleikastjarna með meiru Kim Kardashian setti þessa mynd af sér á instagram í nótt. 17.10.2013 13:45 Vona bara að ég hafi ekki verið eins og algjör hálfviti Talaðu við bankastjórann þó þú hafir klúðrað fjármálunum. 17.10.2013 13:15 Sum útgáfupartí eru skemmtilegri en önnur Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi hljómsveitarinnar Ojba Rasta á Harlem í gærkvöldi. 17.10.2013 09:45 Bubbi í sveitinni með gítarinn Bubbi Morthens kemur fram einn með gítarinn á fernum tónleikum á næstunni. 17.10.2013 22:00 Skilinn eftir fimm ára hjónaband Rapparinn Timbaland skilur við eiginkonu sína til fimm ára. 17.10.2013 19:00 Módel gefur raunveruleikastjörnu fingurinn Módelið og fatahönnuðurinn Caroline D'Amore sendi Scott Disick fingurinn í miðri sýningu. 17.10.2013 14:30 Instagram býður Lady Gaga aðstoð vegna meintra andlegra veikinda Aðdáendur hafa áhyggjur af andlegri heilsu söngkonunnar. 17.10.2013 13:15 Sleppa öllum aukaefnum í matvælum Einstaklingar með réttfæðisáráttu eru helteknir af þörfinni á að borða rétt og sleppa öllum aukaefnum. 17.10.2013 12:00 Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. 17.10.2013 10:00 Stofnar íslenskan grínklúbb Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson ætlar að stofna grínklúbb í kjallaranum á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur. 17.10.2013 08:30 Andrea Maack með innsetningu í London Fékk algjört frelsi til að hanna gluggainnsetningu í Fenwicks, virtri stórverslun í Bretlandi. 17.10.2013 08:00 Steingrímur J. með bók um hrunið "Af minni hálfu lagði ég áherslu á að segja mína sögu heiðarlega,“ segir þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon. 17.10.2013 07:15 Hrekktu fjölskyldu og vini í nafnaveislunni Maríjon Nóadóttir og Reynald Hinriksson lugu til um nafn dóttur sinnar í nafnaveislu í september. Viðbrögð vina og vandamanna voru á ýmsa vegu. 17.10.2013 07:00 Vonum að áhorfendum líki hann "Það er þó ekki víst að við náum sjálf að horfa á hann þar sem við verðum í upptökum á þætti númer tvö um kvöldmatarleytið." 16.10.2013 15:45 Landaði 2. sæti á Arnold Classic "Þetta var svo fljótt að gerast að ég fattaði eiginlega ekki fyrr en eftir á að ég lenti í öðru sæti." 16.10.2013 14:00 Þarna var stuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpunni á dögunum á ráðstefnu TM Software um snjallar veflausnir. 16.10.2013 11:00 Þetta er blogg sem þú ættir að fylgjast með - Ávaxtakaka Alexöndru Alexandra Helga Ívarsdóttir Ungfrú Ísland árið 2008 heldur úti skemmtilegu bloggi Alexandrahelga.com. 16.10.2013 10:15 Paul McCartney kemur Miley Cyrus til varnar "Við höfum nú séð það verra en þetta,“ segir Paul McCartney um umdeilda framkomu Miley Cyrus á VMA-hátíðinni. 16.10.2013 23:45 Yfir fjögur þúsund andlit koma fyrir Hljómsveitin The Paper Kites gaf nýlega út óvenjulegt tónlistarmyndband. Myndbandið fylgir fréttinni. 16.10.2013 23:00 Ný ilmvatnsmenning á Íslandi Madison Ilmhús er ný ilmvatnsverslun. Eigandi verslunarinnar, Lísa Ólafsdóttir, býður upp á alls kyns ilm og lítur á vörurnar sem listaverk sem fjárfesta á í. 16.10.2013 22:00 "Það geta allir sem vilja búið til músík í dag" Intro Beats og Guðni Impulze segja það enga afsökun að eiga ekki dýrustu og flottustu græjurnar. Þeir heimsækja misþekkta tónlistarmenn í stúdíó þeirra í nýjum þáttum, Á bak við borðin. 16.10.2013 20:00 Kate Winslet: Börnin eru alltaf hjá mér Kate Winslet ræddi móðurhlutverki í nýju viðtali við Vogue. 16.10.2013 19:00 Þykir Kim ósmekkleg Kim Kardashian hyggst hanna barnafatalínu fyrir tilstuðlan kærasta síns, rapparans Kanye West 16.10.2013 18:00 Borðar eina alvöru máltíð á dag Böðvar Reynisson tónlistarmaður og einn af eigendum skemmtistaðarins Hendrix tekur á því í október 16.10.2013 16:30 Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins Kamilla Ingibergsdóttir kynningarstjóri Iceland Airwaves hátíðarinnar í myndatöku fyrir forsíðu Lífsins. 16.10.2013 16:15 Góð ráð fyrir sanna leiðtoga - stikla úr Ástríði Hin skrautlega Ástríður beitir ýmsum brögðum til að njóta virðingar starfsmanna sinna. Úr Ástríði á Stöð 2. 16.10.2013 16:11 Bakvið tjöldin í landsliðsauglýsingu Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, leikstýrir auglýsingu um íslensku karla- og kvennalandsliðin í knattspyrnu. 16.10.2013 14:02 Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16.10.2013 10:53 Fimmta Íslandsmeistaramótið í póker Um næstu helgi fer fram lokaborðið á Íslandsmeistaramótinu í póker en þar eru karlmenn í meirihluta 16.10.2013 08:00 Lostafullir kokteilar á dömukvöldi Meðfylgjandi myndir voru teknar á Celtic Cross við Hverfisgötu í Reykjavík síðustu helgi. 15.10.2013 16:30 Hera hitti "heimsfrægan" mafíósa "Hann var agalega skotinn í þessari íslensku söngkonu og hældi mér í bak og fyrir fyrir frammistöðuna. Ég söng nokkur vel valin lög úr bíómyndum. 15.10.2013 15:45 Lykill að góðu kynlífi Að liggja upp í rúmi og hlusta á makann hrjóta er alls ekki kynæsandi. 15.10.2013 13:45 Draumavarir Ásdísar Eins og sjá má eru varir Ásdísar í þrýstnari kantinum. 15.10.2013 13:00 Þær höfðu vit á að fá Loga "Þetta fer gríðarlega vel af stað og gaman að heyra hversu margir eru ánægðir með að svona bók sé loksins komin út því hún er ekki bara skrifuð fyrir "hlaupara" heldur líka fólki sem er ekki byrjað." 15.10.2013 11:51 Justin Bieber skaut tónlistarmyndband við Kínamúrinn Bieber hlaut mikla gagnrýni þegar náðust myndir af því þegar lífverðir Biebers báru hann upp að Kínamúrnum fyrir nokkrum vikum. Myndband fylgir fréttinni. 15.10.2013 22:00 Eins og ef Ronaldo eða Messi kæmu á æfingu Danski bardagamaðurinn Christoffer Kold heimsækir víkingafélagið Rimmugýgi. 15.10.2013 21:00 Natalie Portman: Það dreymir alla um að búa í París Natalie Portman hyggst flytja búferlum til Parísar ásamt eiginmanni sínum. 15.10.2013 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vinnan er stór hluti af sjálfsmyndinni Kamilla Ingibergsdóttir er kynningarstjóri Iceland Airwaves. Hún lifir og hrærist í tónlistarheiminum allan ársins hring og hefur tekið mikinn þátt í gríðarlegum vexti hátíðarinnar undanfarin ár. 18.10.2013 10:30
Gerðu heilsurækt að lífsstíl Alfa R. Jóhannsdóttir, stöðvarstjóri og þjálfari í World Class í Mosfellsbæ, hvetur fólk til að skrá sig á námskeið í meistaramánuðinum. 18.10.2013 10:15
Karlmennskukvöld í Kjallaranum Þór Birgisson kemur fram í sýningunni Menn skemmtikvöld ásamt fleiri köppum. 18.10.2013 10:00
Nammisala ekki minnkað í meistaramánuði Íslendingar keyptu mikið af íþróttabúnaði í lok september en borða jafn mikið af nammi og hamborgurum. 18.10.2013 08:00
Íslendingar berjast við Dani Hnefaleikafélagið ÆSIR og Hnefaleikafélag Akraness standa fyrir opnu hnefaleikamóti í húsnæði Hnefaleikastöðvarinnar að Viðarhöfða 2 í Reykjavík í kvöld. 18.10.2013 08:00
Eydís semur við Elite í London Eydís Helena Evensen gerði samning við Elite-umboðsskrifstofuna í London. 18.10.2013 07:00
Bak við tjöldin með NIKE Meðfylgjandi myndband sýnir myndatöku á nýrri línu frá Nike sem fram fór í húsnæði Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar. 17.10.2013 14:30
Heyrðu hún myndaði sig í nánast engu Nýbökuð móðirin og sjónvarpsraunveruleikastjarna með meiru Kim Kardashian setti þessa mynd af sér á instagram í nótt. 17.10.2013 13:45
Vona bara að ég hafi ekki verið eins og algjör hálfviti Talaðu við bankastjórann þó þú hafir klúðrað fjármálunum. 17.10.2013 13:15
Sum útgáfupartí eru skemmtilegri en önnur Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi hljómsveitarinnar Ojba Rasta á Harlem í gærkvöldi. 17.10.2013 09:45
Bubbi í sveitinni með gítarinn Bubbi Morthens kemur fram einn með gítarinn á fernum tónleikum á næstunni. 17.10.2013 22:00
Skilinn eftir fimm ára hjónaband Rapparinn Timbaland skilur við eiginkonu sína til fimm ára. 17.10.2013 19:00
Módel gefur raunveruleikastjörnu fingurinn Módelið og fatahönnuðurinn Caroline D'Amore sendi Scott Disick fingurinn í miðri sýningu. 17.10.2013 14:30
Instagram býður Lady Gaga aðstoð vegna meintra andlegra veikinda Aðdáendur hafa áhyggjur af andlegri heilsu söngkonunnar. 17.10.2013 13:15
Sleppa öllum aukaefnum í matvælum Einstaklingar með réttfæðisáráttu eru helteknir af þörfinni á að borða rétt og sleppa öllum aukaefnum. 17.10.2013 12:00
Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. 17.10.2013 10:00
Stofnar íslenskan grínklúbb Uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson ætlar að stofna grínklúbb í kjallaranum á Bar 11 í miðbæ Reykjavíkur. 17.10.2013 08:30
Andrea Maack með innsetningu í London Fékk algjört frelsi til að hanna gluggainnsetningu í Fenwicks, virtri stórverslun í Bretlandi. 17.10.2013 08:00
Steingrímur J. með bók um hrunið "Af minni hálfu lagði ég áherslu á að segja mína sögu heiðarlega,“ segir þingmaðurinn Steingrímur J. Sigfússon. 17.10.2013 07:15
Hrekktu fjölskyldu og vini í nafnaveislunni Maríjon Nóadóttir og Reynald Hinriksson lugu til um nafn dóttur sinnar í nafnaveislu í september. Viðbrögð vina og vandamanna voru á ýmsa vegu. 17.10.2013 07:00
Vonum að áhorfendum líki hann "Það er þó ekki víst að við náum sjálf að horfa á hann þar sem við verðum í upptökum á þætti númer tvö um kvöldmatarleytið." 16.10.2013 15:45
Landaði 2. sæti á Arnold Classic "Þetta var svo fljótt að gerast að ég fattaði eiginlega ekki fyrr en eftir á að ég lenti í öðru sæti." 16.10.2013 14:00
Þarna var stuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpunni á dögunum á ráðstefnu TM Software um snjallar veflausnir. 16.10.2013 11:00
Þetta er blogg sem þú ættir að fylgjast með - Ávaxtakaka Alexöndru Alexandra Helga Ívarsdóttir Ungfrú Ísland árið 2008 heldur úti skemmtilegu bloggi Alexandrahelga.com. 16.10.2013 10:15
Paul McCartney kemur Miley Cyrus til varnar "Við höfum nú séð það verra en þetta,“ segir Paul McCartney um umdeilda framkomu Miley Cyrus á VMA-hátíðinni. 16.10.2013 23:45
Yfir fjögur þúsund andlit koma fyrir Hljómsveitin The Paper Kites gaf nýlega út óvenjulegt tónlistarmyndband. Myndbandið fylgir fréttinni. 16.10.2013 23:00
Ný ilmvatnsmenning á Íslandi Madison Ilmhús er ný ilmvatnsverslun. Eigandi verslunarinnar, Lísa Ólafsdóttir, býður upp á alls kyns ilm og lítur á vörurnar sem listaverk sem fjárfesta á í. 16.10.2013 22:00
"Það geta allir sem vilja búið til músík í dag" Intro Beats og Guðni Impulze segja það enga afsökun að eiga ekki dýrustu og flottustu græjurnar. Þeir heimsækja misþekkta tónlistarmenn í stúdíó þeirra í nýjum þáttum, Á bak við borðin. 16.10.2013 20:00
Kate Winslet: Börnin eru alltaf hjá mér Kate Winslet ræddi móðurhlutverki í nýju viðtali við Vogue. 16.10.2013 19:00
Þykir Kim ósmekkleg Kim Kardashian hyggst hanna barnafatalínu fyrir tilstuðlan kærasta síns, rapparans Kanye West 16.10.2013 18:00
Borðar eina alvöru máltíð á dag Böðvar Reynisson tónlistarmaður og einn af eigendum skemmtistaðarins Hendrix tekur á því í október 16.10.2013 16:30
Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins Kamilla Ingibergsdóttir kynningarstjóri Iceland Airwaves hátíðarinnar í myndatöku fyrir forsíðu Lífsins. 16.10.2013 16:15
Góð ráð fyrir sanna leiðtoga - stikla úr Ástríði Hin skrautlega Ástríður beitir ýmsum brögðum til að njóta virðingar starfsmanna sinna. Úr Ástríði á Stöð 2. 16.10.2013 16:11
Bakvið tjöldin í landsliðsauglýsingu Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, leikstýrir auglýsingu um íslensku karla- og kvennalandsliðin í knattspyrnu. 16.10.2013 14:02
Tæplega 500 þúsund manns horft á myndband Árstíða Hljómsveitin Árstíðir vakti athygli fyrir að syngja sálminn Heyr Himna Smiður á lestarstöð í Þýskalandi í síðasta mánuði. 16.10.2013 10:53
Fimmta Íslandsmeistaramótið í póker Um næstu helgi fer fram lokaborðið á Íslandsmeistaramótinu í póker en þar eru karlmenn í meirihluta 16.10.2013 08:00
Lostafullir kokteilar á dömukvöldi Meðfylgjandi myndir voru teknar á Celtic Cross við Hverfisgötu í Reykjavík síðustu helgi. 15.10.2013 16:30
Hera hitti "heimsfrægan" mafíósa "Hann var agalega skotinn í þessari íslensku söngkonu og hældi mér í bak og fyrir fyrir frammistöðuna. Ég söng nokkur vel valin lög úr bíómyndum. 15.10.2013 15:45
Lykill að góðu kynlífi Að liggja upp í rúmi og hlusta á makann hrjóta er alls ekki kynæsandi. 15.10.2013 13:45
Þær höfðu vit á að fá Loga "Þetta fer gríðarlega vel af stað og gaman að heyra hversu margir eru ánægðir með að svona bók sé loksins komin út því hún er ekki bara skrifuð fyrir "hlaupara" heldur líka fólki sem er ekki byrjað." 15.10.2013 11:51
Justin Bieber skaut tónlistarmyndband við Kínamúrinn Bieber hlaut mikla gagnrýni þegar náðust myndir af því þegar lífverðir Biebers báru hann upp að Kínamúrnum fyrir nokkrum vikum. Myndband fylgir fréttinni. 15.10.2013 22:00
Eins og ef Ronaldo eða Messi kæmu á æfingu Danski bardagamaðurinn Christoffer Kold heimsækir víkingafélagið Rimmugýgi. 15.10.2013 21:00
Natalie Portman: Það dreymir alla um að búa í París Natalie Portman hyggst flytja búferlum til Parísar ásamt eiginmanni sínum. 15.10.2013 20:00