Fleiri fréttir

Náði loksins að selja húsið

Söngkonan Christina Aguilera er loksins búin að selja glæsihýsi sitt í Beverly Hills sem hún deildi með fyrrverandi eiginmanni sínum, Jordan Bratman. Húsið var í tvö ár á fasteignamarkaðinum en þau Jordan skildu í apríl árið 2011.

Bjuggu á götunni

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að Hollywood-stjörnurnar hafi einhvern tímann baslað og varla átt fyrir mat.

Eftir að ég prófaði dropana get ég ekki verið án þeirra

"Eftir að ég prófaði EGF dropana get ég ekki verið án þeirra. Ég ber þá reglulega á andlit, augnsvæði og háls á kvöldin eftir hreinsun húðarinnar. Ég finn að þeir eru endurnærandi og græðandi dropar og gefa húðinni fallegri áferð og jafnari lit. Einnig eyða þeir þurrkblettum sem gjarnan koma yfir vetrartímann þegar kalt er í veðri."

Hannar og saumar knúsuklúta og slefsmekki fyrir sniðuga stubba

Dagbjört Elsa Yngvadóttir situr svo sannarlega ekki auðum höndum því undanfarin ár hefur hún hannað og saumað dásamlega smekki, slefklúta, stuttbuxur og snuddubönd fyrir smáfólkið við miklar vinsældir. "Þetta byrjaði allt á smekkjunum, en þegar dóttir mín fæddist fann ég hvergi smekki handa henni sem virkuðu nógu vel. Þeir voru ýmist of litlir eða láku svo ég ákvað að prófa mig áfram sjálf. Smekkirnir mínir komu svo vel út að ég fór að gera fleiri og gefa fólkinu í kringum mig. Þeir slógu heldur betur í gegn og ég fann fyrir mikilli þörf fyrir svona smekkjum.

Ísland í dag: Sefur stundum í tvær vikur

Hún er eina stúlkan á landinu með þyrnirósarheilkenni en átta mánuðir eru frá síðasta kasti. Við rifjum upp mál Söndru Daðadóttur í Íslandi í dag en hún á það til að sofa í allt að tvær vikur í senn.

Mannslíkaminn er ekkert til að skammast sín fyrir

Hollywood-stjarnan Rooney Mara situr fyrir í nýjasta hefti tímaritsins Interview. Leikstjórar ráða hana yfirleitt í hlutverk þar sem hún þarf að fækka fötum og hún sér ekkert að því.

Hanna Rún dansari komin á fast

Hanna Rún og Nikita sem gerðu sér lítið fyrir og sigruðu á Íslandsmeistaramótinu í suðuramerískum dönsum í Laugardalshöllinn í janúar eru byrjuð saman. Hanna staðfesti orðróminn þegar Lífið hafði samband við hana með svarinu:" Já við erum par."

Frekar þreytt súpermódel

Fyrirsætan Cara Delevingne, 20 ára, er mjög vinsæl í fyrirsætubransanum. Hún var mynduð í Lundúnum í nótt og var uppgefin eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Cara þræddi næturklúbbana í borginni í gærdag eftir að hafa arkað tískupallana og skemmti sér með stjörnum fram eftir morgni. Stúlkunni er líkt við Kate Moss fyrirsætu sökum lífernisins sem einkennist af djammi og mikilli vinnu.

Þyrluferð með mömmu

Leikkonan Katie Holmes fór með dóttur sína Suri um borð í þyrlu í New York í vikunni þar sem litla hnátan var að fara að heimsækja föður sinn, Íslandsvininn Tom Cruise.

Stressuð að vera í bikiníi

Client List-stjarnan Jennifer Love Hewitt prýðir forsíðu tímaritsins Shape í bikiníi einu fata. Hún fékk stuttan tíma til að undirbúa sig fyrir forsíðutökuna og var ekki rótt.

Baywatch-bomba selur húsið

Kynbomban Pamela Anderson er búin að setja húsið sitt í Malibu á sölu. Húsið er tveggja hæða og byggt árið 1959 og hefur Pamela sett mikla vinnu í að gera það huggulegt.

Við þurfum á vernd að halda

Stjörnuparið Heidi Montag og Spencer Pratt er umdeilt með eindæmum og gerði allt vitlaust í raunveruleikaþættinum Celebrity Big Brother fyrir stuttu.

Mótmæltu klæddar eins og karlar

Fjöldi kvenna sem starfar við kvikmyndagerð vakti athygli á Edduverðlaunahátíðinni síðustu helgi þegar þær mættu í jakkafötum og með skegg. Lífið setti sig í samband við Bergljótu Arnalds leikkonu sem sagði að gjörningurinn hafi verið gerður til að vekja athygli á rýrum hlut kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi. Engin kona var tilnefnd í ár í flokknum leikstjóri ársins og heldur engin í flokknum sjónvarpsmaður ársins. Þá náðist ekki heldur að fylla kvótann þegar kom að tilnefningum fyrir bestu leikkonuna en aðeins þrjár konur voru tilnefndar.

Vill bæta heiminn

Sylvía Erla Scheving söng sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í úrslitum Söngvakeppninni. Sylvía er rétt að byrja.

Ólíkar en samt svo líkar

Söngkonan ástralska Kylie Minogue og bandaríska leik- og sjónvarpskonan La La Anthony eiga ekki mikið sameiginlegt – nema þennan geggjaða kögurkjól frá Stellu McCartney.

Drottningin í svarthvítu

Söngkonan Beyonce er stórglæsileg á forsíðu tímaritsins The Gentlewoman. Inni í blaðinu eru fjölmargar myndir af dívunni – allar svarthvítar.

Sexí stríð á Twitter

Stjörnuparið Ice T og Coco buðu upp á Twitter-stríð á dögunum – þó ekki hefðbundna orrustu. Þau kepptust um það hver væri kynþokkafyllri sem er fullkomlega eðlilegt allt saman.

Fergie ólétt

Upplýsingafulltrúi söngkonu Black eyed Peas, Fergie, og eiginmanns hennar Josh Duhamel, hefur staðfest að þau eiga von á barni. Fergie setti mynd af sér á Twitter síðuna sína með Josh þegar þau voru börn með skilaboðunum um að fjölskyldan stækki innan tiðar.

Sameinuð á ný

Það voru fagnaðarfundir í sjónum í Sydney í vikunni þegar hjónakornin Nicole Kidman og Keith Urban fengu sér sundsprett saman. Skötuhjúin hafa ekki sést mikið að undanförnu enda mikið að gera hjá þeim báðum.

Diaz í nýju ljósi

Ljóshærða leikkonan Cameron Diaz prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Interview í marsmánuði.

Nýtt hár

Kanadíska ofurfyrirsætan Jessica Stam er ansi dugleg við að skipta um hárstíl.

Sigga Lund: Viðbrögðin hafa verið ótrúleg

"Viðbrögðin hafa verið ótrúleg. Ég hef ekki lengur tölu á þeim bréfum sem ég hef fengið frá aðallega konum þó svo nokkrir menn hafi sent mér póst líka þar sem þær lýsa þakklæti fyrir framtakið og segja mér frá hvernig þeirra líf hefur verið og er rauði þráðurinn að þær segja mig lýsa sínu lífi þegar ég hef sagt frá minni reynslu af fangelsi aukakílóanna," svarar Sigga.

Borðar hvorki brauð né sykur

Tónlistarmaðurinn Boy George var ansi hreint spengilegur á WhatsOnStage.com-verðlaunahátíðinni sem haldin var í London á sunnudagskvöldið. Boy George hefur barist við aukakílóin síðustu ár en hefur nú breytt um lífsstíl.

Hamborgarafabrikkan opnar á Hótel Kea

,,Það eru ákaflega spennandi tímar framundan hjá Hótel Kea. Við erum að ráðast í miklar breytingar á móttökuhæð hótelsins auk þess sem að Hamborgarafabrikkan opnar á jarðhæðinni” segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdarstjóri og einn eigenda Keahótela.

Sonur Jackson orðinn fréttamaður á ET

Prince Michael Jackson, sonur poppstjörnunnar Michael Jackson, hefur störf í kvöld sem fréttamaður á afþreyingarsjónvarpsstöðinni Entertainment Tonight.

Ég fór áður en dópið kom

Leikkonan Brooke Shields skaust upp á stjörnuhimininn árið 1978 í kvikmyndinni Pretty Baby. Þó hún hafi verið barnastjarna hefur hún ávallt séð til þess að týnast ekki í ruglinu í Hollywood.

Dásamlegt dömuboð

Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrr í kvöld í höfuðstöðvum heildsölunnar Termu sem er umboðsaðili Yves Saint Laurent og Helenu Rubinstein á Íslandi. Um var að ræða kynningu á nýjum dömuilm, Manifesto. Þá var kremið RE Plasty - Pro Filler kynnt en það er glænýtt krem frá Helenu Rubinstein fyrir kröfuharðar konur sem leita að snyrtivöru með mikilli virkni. Það fyllir í hrukkur og stinnir húðina. Boðið var upp á sushi veislu og gestir voru leystir út með veglegum gjöfum.

Ráðist á Rihönnu

Söngkonan Rihanna lenti í kröppum dansi er hún fór út á lífið með fyrirsætunni Cara Delvingne um helgina. Aðdáandi hennar henti flösku í hana og öskraði ókvæðisorð að henni vegna sambands hennar og Chris Brown.

Heiðursverðlaunahafi lýsir yfir hættuástandi

"Hvað á þetta að þýða? Þetta er ekki aðeins ójöfnuður og óréttlæti heldur hættuástand sem hamlar eðlilegri framþróun greinarinnar og það sem meira er samfélagsins alls. Pælið í því. Þetta er þjóðfélagsmein. Þjóðfélag verður aldrei heilt með karlagildi ein í öndvegi," sagði Kristín Jóhannesdóttir heiðursverðlaunahafi...

Mig langar bara að sofa hjá þeim

Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville er ansi hreint léttklædd í nýjasta hefti ástralska tímaritsins New Weekly. Myndirnar voru teknar í Los Angeles fyrr í mánuðinum.

Leikkona á von á fjórða barni

Leikkonan Maya Rudolph á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, handritshöfundinum og leikstjóranum Paul Thomas Anderson.

Elítan í opnunarpartýi

Breska verslunarkeðjan Topshop opnaði sína fyrstu verslun í Los Angeles á dögunum. Fjölmörg þekkt andlit úr tísku – og kvikmyndaheiminum mættu í opnunarpartýið sem haldið var..

Alveg eins og pabbi

Heimildarmynd um líf súperstjörnunnar Beyoncé, Life Is But A Dream, var frumsýnd í vikunni.

Virkar eins og hrukkustraujárn

"Ég er auðvitað snyrtivörusjúk og með hrukkufóbíu á háu stigi og mér finnst hrikalega gaman að nota snyrtivörur," segir Margrét.

Gaman á Sónar-hátíð

Það var múgur og margmenni á Sónar-hátíðinni sem fór fram í Hörpu um helgina. Meðal þeirra sem kíktu á föstudagskvöldið má nefna tónlistarparið Jón Ólafsson og Hildi Völu Einarsdóttur, leikstjórann Gauk Úlfarsson, Sögu Garðarsdóttur leikkonu, Mikael Torfason ritstjóra, Evu Einarsdóttur borgarfulltrúa og mann hennar, Eldar Ástþórsson hjá fyrirtækinu CCP.

Stjörnubarn grafið í sandinn

Fótboltaeiginkonan Coleen Rooney er í fríi á Barbados með syni sínum Kai sem hún á með knattspyrnugoðinu Wayne Rooney. Wayne er fastur í boltanum í Englandi og saknar fjölskyldu sinnar afar mikið.

Sjá næstu 50 fréttir