Fleiri fréttir

Fjölskylduævintýri

Kvikmyndin er framleidd af Walt Disney Productions og er ævintýrið um Þyrnirós sagt frá sjónarhorni illu drottningarinnar Maleficent.

Datt af stól vegna Péturs

Pétur Jóhann Sigfússon mætti í afmæli hjá Guðmundi Steingrímssyni þingmanni. Pétur var beðinn um að fara með ræðu, Pétri tókst svo vel upp í ræðu-listinni að kona sem sat úti í sal bókstaflega rúllaði um koll af hlátri og endaði á gólfinu.

Rútuferð um Reykjavík

Rúntað verður um borgina á meðan ferðalangar verða fræddir um tónlistarsögu Reykjavíkur.

Sex spennandi á Airwaves

Alls koma 224 listamenn fram á 254 tónleikum á tólf tónleikastöðum á Airwaves-hátíðinni sem hefst á miðvikudaginn. Fréttablaðið nefnir til sögunnar sex spennandi flytjendur sem eiga eflaust eftir að njóta mikillar athygli á hátíðinni.

Endaði á bráðamóttökunni

„Þetta gekk alls ekki átakalaust fyrir sig. Við tókum myndbandið upp úti á Granda við erfiðar aðstæður og kulda og svo fékk ég heiftarleg ofnæmisviðbrögð við líkamsmálningunni sem var notuð,“ segir tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir sem veiktist skyndilega eftir tökur á tónlistarmyndbandi við lagið Electrify My Hearbeat.

Hlemmi breytt í tónleikastað

„Við vorum að gæla við þessa hugmynd í fyrra en gátum ekki hrint henni í framkvæmd þá. Við ákváðum því að gera þetta í ár og Strætó tók vel í hugmyndina,“ segir Alísa Kalyanova sem skipuleggur utandagskrártónleika í tengslum við Iceland Airwaves. Tónleikarnir fara fram á Hlemmi og á skiptistöðinni í Mjódd.

Vilja barn

Sögusagnir eru á kreiki um að Daniel Craig og Rachel Weisz gætu átt von á barni saman í nánustu framtíð. Tímaritið Star hefur eftir heimildarmanni sínum að Craig sé svo spenntur yfir hugmyndinni að hann sé þegar farinn að pæla í nöfnum á barnið.

Báðar systur Bigga börðust við krabbamein

"Ég var mjög ungur þegar eldri systir mín greindist. Ég átti mjög erfitt með að takast á við það," segir Biggi Hilmars sem kom fram á konukvöldi Krabbameinsfélagsins í Háskólabíó.

Á lausu og lætur vita af því!

Fyrrverandi glamúrfyrirsætan Katie Price, líka þekkt undir nafninu Jordan, situr ekki heima í ástarsorg þó hún hafi hætt með Leandro Penna í síðustu viku.

Pippa byrjuð með bankamanni

Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra.

Seal í partíi með dularfullri konu

Tónlistarmaðurinn Seal bauð óþekktri, dökkhærðri konu með sér í hrekkjavökupartí í Hollywood um helgina. Þau klæddu sig sem körfuboltamenn, hann í Boston Celtics-búning, hún í Los Angeles Lakers-búning.

Hollywood-stjörnur í hrekkjavökustuði

Stjörnurnar vestan hafs héldu upp á hrekkjavökuna um helgina eins og þær kunna best. Miklu var eytt í búningana, bæði tíma og pening, og var útkoman algjörlega frábær.

Anna Mjöll: Einlæg um fósturmissinn

Eins og sjá má í myndskeiðinu má sjá að söngkonan Anna Mjöll sagði Jóni Ársæli í Sjálfstæðu fólki á Stöð 2 að hún missti fóstur á dögunum. Söngkonan gekk með dreng sem hún missti eftir að hún var flutt á sjúkrahús með miklar blæðingar. Þegar Anna Mjöll lá í sorg sinni og angist heyrði hú skyndilega í föður sínum, sem er fallinn frá, og opnaði augun til að sjá hvort hann væri virkilega kominn til hennar á þessari ögurstundu en sá hann ekki. Luca unnusti hennar var hinsvegar hjá henni.

Vopnaður ofurkroppur

Ég tek það með í flugvélinni og krossa fingur að tollurinn muni ekki gera athugasemd...

Angelina Jolie og börnin

Leikkonan Angelina Jolie, 37 ára, var afslöppuð með tvíburana Vivienne og Knox, 4 ára, og Shiloh, 6 ára., þar sem hún verslaði búninga og leikföng. Eins og sjá má leiddi Angelina börnin en ljósmyndarar biðu fyrir utan leikfangaverslunina til að mynda frægu fjölskylduna.

Hamingjusöm Hollywood-fjölskylda

Ben Affleck og Jennifer Garner geisluðu af hamingju með börnum sínum á kaffihúsi um helgina. Hjónin fallegu keluðu hvort við annað og slóu á létta srengi. Greinilegt að þau eru enn yfir sig ástfangin þrátt fyrir óvenju langt Hollywood hjónaband.

Gullfalleg í galakjól

Söng og leikkonan Jennifer Lopez var stödd í Berlín í Þýskalandi um helgina þar sem hún tók þátt í UNESCO gala góðgerðarkvöldverði. Lopez var gullfalleg og glæsileg eins og henni einni er lagið. Með henni í för var kærastinn, einnig prúðbúinn og fínn.

Já, hamingjan var hér

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson hélt þrenna útgáfutónleika í reiðhöll Þorlákshafnar ásamt Lúðrasveit bæjarins vegna útkomu þriðju sólóplötu hans, Þar sem himin ber við haf.

Best klæddur konur vikunnar

Krysten Ritter, Kristen Stewart, Taylor Swift, Berenice Marlohe og Rosie Huntington-Whiteley voru valdar þær best klæddu þessa vikuna. Skemmtilegt er að sjá að allar voru þær mjög ólíkar til fara, allt frá rómantískum gulum kjól sem Taylor Swift klæddist í sexý blúndukjól sem Rosie Huntington-Whiteley klæddist.

Ýkt sæt nýgift heimsfræg

"Ég áttaði mig á því að ef það væri eitthvað sem ég gæti gert í athöfninni þá væri það að syngja þegar hún gekk inn kirkjugólfið...

Gleðin sveif yfir vötnum

Útgáfuhóf fór fram í Eymundsson Austurstræti í síðustu viku þegar Anna Ingólfsdóttir, Guðfinna Eydal og Jóna Hrönn Bolladóttir kynntu bók sína ,,Makalaust líf -- Um ást og sorg, úrvinnslu og uppbyggingu við makamissi". Óhætt er að segja gleðin hafi svifið yfir vötnum, því þótt efni bókarinnar sé alvarlegt fjallar hún ekki síður um ástina en dauðann, og um leiðina út úr sorginni.

Þokkalega frægir vinir

Það var þéttsetið í VIP stúkunni í Los Angeles á sunnudag þegar David Beckham spilaði með LA Galaxy á móti Seattle Sounders í gær. Eins og sjá má voru heimsþekkt andlit í stúkunni með Victoriu Beckham og börnunum hennar. Þar mátti sjá Russell Brand grínista og kjaftfora kokkinn og Íslandsvininn Gordon Ramsay.

Nágranni Toms Cruise var skotinn með rafbyssu

Íslandsvinurinn Tom Cruise varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu í gær að drukkinn nágranni reyndi að klifra yfir á lóðina sem umlykur hús hans í Beverly Hills. Lögreglan skaut þann drukkna með rafbyssu. Hvorki Cruise né börnin hans voru heima þegar atvikið varð.

Söngleikur um Cobain

Courtney Love hefst að nýju verkefni byggt á ævi hins sáluga eiginmanns hennar, Kurts Cobain úr Nirvana.

Púað á Madonnu á tónleikum

Púað var á söngkonuna Madonnu á tónleikum í New Orleans í gærkvöld eftir að fór að lofsama Barack Obama, forseta Bandaríkjanna. Eins og fram hefur komið eru forsetakosningar í Bandaríkjunum í næstu viku. Á tónleikunum spurði Madonna hverjir væru skráðir kjósendur. Því næst hvatti hún fólk til að kjósa Obama.

Teiknaði hrottalega mynd

Mundi hefur áður komið nálægt kvikmyndaplakötum og hannaði meðal annars plakatið fyrir glæpamyndina Borgríki.

Spila í Japan

Hljómsveitin er bókuð á tónleika frá 15. nóvember þangað til í apríl á næsta ári.

Stjörnur sækja í Sigur Rós

Fyrst var það Hollywood-leikarinn Shia LaBeouf, nú írski leikarinn Aidan Gillen, sem fer með aðalhlutverkið í tónlistarmyndbandi frá Sigur Rós.

Studdi stelpurnar

Margir fylgdust með landsliðsstúlkunum tryggja sér sæti í Evrópukeppninni að ári.

Tilnefndar fyrir lag ársins

Magdalena Dubik og Védís Vantida úr hljómsveitinni Galaxies hafa verið tilnefndar til Eurodanceweb-verðlaunanna árið 2012 fyrir lagið I Don"t Want This Love.

Peysupíur! Hvor er flottari?

Stórar peysur eru málið um þessar mundir og það vita leikkonurnar Zoe Saldana og Sarah Jessica Parker.

Lily Allen blómstrar á meðgöngunni

Söngkonan Lily Allen sýndi myndarlega óléttubumbuna í fríi með eiginmanni sínum Sam Cooper og ellefu mánaða dóttur þeirra, Ethel Mary.

Þetta kallar maður hrekkjavökubúning!

Black Eyed Peas-söngkonan Fergie gerði allt vitlaust á Twitter þegar hún setti mynd af sér í hrekkjavökubúning á síðuna. Hún ákvað að klæða sig sem hlébarði í ár og kynþokkinn lak af henni.

600 fermetra ástarhreiður

Tónlistarmaðurinn Adam Levine hefur fest kaup á 600 fermetra glæsihýsi í Los Angeles. Húsið hefur verið nefnt Benedict-húsið og er afar glæsilegt í alla staði.

Ekki kalla mig feita!

Söngkonan Cheryl Cole prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Glamour og talar opinskátt um einelti á netinu sem hefur beinst að þyngd hennar.

Baksviðs í Dans dans dans

Sjónvarpsþátturinn Dans Dans Dans fer í beina útsendingu í kvöld á RÚV klukkan 20.30. Lífið kíkti á Korputorg fyrr í dag þar sem dansarar kvöldsins æfðu rútínur sínar af miklum móð.

Ballið búið - hætt saman

Söngkonan Taylor Swift, 22 ára, og Conor Kennedy 18 ára, eru hætt saman. Samkvæmt tímaritinu Us Weekly sem skrifar um stjörnurnar í Hollywood ákváðu Taylor og Conor að fara sitthvora leið sökum fjarlægðar. Allir eru góðir vinir og í góðu jafnvægi þrátt fyrir sambandsslitin eins og stendur í tímaritinu.

Við förum ekki í megrun!

Þær eru margar stjörnurnar sem segjast aldrei fara í megrun og borða það sem þær vilja.

Sjá næstu 50 fréttir