Fleiri fréttir

Stjörnulífið: Mömmurnar fengu sviðið

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Bestu myndir ársins 2019

Í dag voru afhent verðlaun fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Bein útsending: Fyrsti þáttur Sápunnar

Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld.

Föstudagsplaylisti Ástu

Angurvær aðgöngumiði í draumkennda veröld einlægni, fuglasöngs og meistaralegra textasmíða. Og norskra þynnkubangera.

Stefanía Svavars frumsýnir nýtt myndband

Stefanía Svavars hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallegan sögn en hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún kom fyrst fram með hljómsveitinni Stuðmönnum.

Helga Gabríela fer yfir leynitrixin í súrdeigsbakstri

Þjóðin virðist vera mjög hrifin af súrdeigsbrauði og súrdeigspítsum en kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar fór vel yfir leyndardóma súrdeigs hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Bein útsending: Radiohead afhjúpar 14 ára upptöku af goðsagnakenndum tónleikum

Breska hljómsveitin Radiohead hefur haldið aðdáendum sínum uppteknum undanfarnar vikur með því að streyma gömlum tónleikaupptökum í beinni útsendingu á netinu. Nú er komið að fjórtán ára gömlum tónleikum sem öðlasta hafa goðsagnakenndan sess í hjörtum aðdáenda sveitarinnar, sem og hljómsveitarmeðlimana sjálfra.

Mismunandi týpur af föstu - Hvað hentar hverjum?

Eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka.

Spjall­þátta­stjórn­endur velja verstu gestina

Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal.

„Lífið getur breyst á einu augabragði“

Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 

Sjá næstu 50 fréttir