Fleiri fréttir

GameTíví spilar Borderlands 3

Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér nýverið til Pandora og drápu þar heilu haugana af ribböldum.

Lifi smekk­leysan!

Leikhópurinn Endurnýttar væntingar sýnir Endurminningar valkyrju í Tjarnarbíói.

Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar

Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina.

Sexí saxi með bíótónum Andreu

Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi.

Bréfið: „Stundum langar mig bara að leika við lim“

„Ég er 50 ára karlmaður með ágætis reynslu í kynlífi. Á dögunum var ég spurður af vinkonu minni hvort að ég hefði verið með karlmanni, ég andaði djúpt og hugsaði hvort ég ætti að segja satt eður ei.“

Hárprúðir og valdamiklir

Tíðrætt er um hárprýði Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands. Báðir skarta þunnu ljósu hár sem stendur oft út í allar áttir. Hvort það er meðvituð tískuyfirlýsing er óstaðfest.

Kristjón og Sunna Rós opinbera sambandið

Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri Hringbrautar og Sunna Rós Víðisdóttir, lögfræðingur, hafa opinberað ástarsamband á Facebook en færsla þess efnis birtist á Facebook í gær.

Rowling á glæpaslóðum

Metsöluhöfundurinn og skapari Harry Potter, J.K. Rowling, hefur skrifað fjórar sakamálasögur undir dulnefninu Robert Gal­braith og líklegt er að bækurnar verði fleiri. Aðalpersóna bókanna er einkaspæjarinn Cormoran Strike og aðstoðarkona hans, Robin Ellacott.

Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum

Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika.

Tóngerir tunglferðir

Halldór Eldjárn gefur út sína fyrstu sólóplötu í vikunni þar sem hann tvinnar saman sín helstu áhugamál; tónlist, forritun og tunglferðir. Hann heldur útgáfutónleika í Iðnó annað kvöld.

Góða nótt kossinn lifir enn

Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt.

Handjárna-tímabilið er hafið

Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining?

Vinirnir komu saman á Instagram

Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram.

Þreytt á bönkunum

Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum.

Egglaga ský vöktu athygli í höfuðborginni

"Egg eða geimverur?“ spyr Sigríður María Sigurjónsdóttir, betur þekkt sem Sigga Maija, sem tók sérstaka mynd á Hverfisgötunni í morgun. Um er að ræða ský sem er í sérstakara laginu.

Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik

Glæsilegir vinningar fyrir heppna lesendur; Gisting fyrir tvo í deluxe herbergi ásamt morgunmat á Northern Light Inn, flot fyrir tvo í Aurora Floating, aðgengi að heilsulind eða 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo

FH-ingar fagna stórafmæli

Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt.

Sjá næstu 50 fréttir