Fleiri fréttir

Enn einn dagurinn á skrifstofunni

Á YouTube er upptaka af ungum trúleysingja sem les Biblíuna í hæðnisróm. Hugmyndin er fyndin, en sjálf upptakan veldur vonbrigðum.

Beita búlgörskum söngstíl

Barbörukórinn leiðir tónleikagesti í ævintýraferðalag um heiminn með ungri stúlku á tónleikum sínum í Hafnarfjarðarkirkju í dag undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar.

Hrífandi, spennandi og heillandi

Rússneski kvartettinn Terem er kominn til Íslands og heldur tónleika í Hörpu með Diddú og Ólafi Kjartani Sigurðarsyni.

Joðskortur skekur líf grænkerans

Sífellt fleiri gerast grænmetisætur eða grænkerar. Gæti skýrt aukinn skort á joði hjá þjóðinni. 10 joðríkar fæðutegundir sem henta grænum og vænum.

Klæða Hatara í valdníðsluna

Karen Briem og Andri Hrafn Unnarson eru búningahönnuðir Hatara fyrir bæði forkeppni hér heima og keppnina í Ísrael. Þau telja að þau hafi gert um 3.000 göt á ólar og saumað hundruð gadda á.

Rihanna stofnar nýtt tískuhús

Rihanna hefur gengið til liðs við frönsku gæðavöru samsteypuna Moët Hennessy Louis Vuitton (LVMH) og stofnar tískuhús í samstarfi við hana.

Hatari sleppur við stærstu kanónurnar

Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti.

Flugdólgar og fótaplássleysi á fimmtán tíma ferðalagi til Hataranna í Tel Aviv

Flug fram og til baka til Tel Aviv á fimmtíu þúsund kall. Já, þrátt fyrir brotthvarf WOW air er enn hægt að fá flug frá eyjunni fögru út í hinn stóra heim án þess að brjóta sparibaukinn. Það er að segja ef maður sættir sig við næturflug með Wizz air, heimsmeistaranum í litlu fótaplássi, og sjö tíma millilendingu á leiðinni.

Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina

Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra.

Góssentíð í sumar

Þrír af fremstu tónlistarmönnum landsins skipa tríóið GÓSS. Þau voru að gefa út ábreiðu af lagi Bubba Morthens. Í sumar kemur fyrsta plata bandsins út.

Málað á bökkum MeToo-fljóts

Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum.  Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri.

Dúndrandi sumardagskrá Stöðvar 2 Sport

Sumardagskrá Stöðvar 2 Sport verður troðfull af spennandi efni. Þar er fjallað um vinsælustu íþróttaviðburði heims og beinar útsendingar hlaupa á hundruðum.

Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur.

Of Monsters and Men á Airwaves

Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík.

Matthías fær silfrið

Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í.

Skilningsrík og full samúðar í garð Garlands

Garland þarf vart að kynna en hún skaust skyndilega upp á stjörnuhimininn þegar hún lék Dorothy, aðalhlutverkið, í Galdrakarlinum í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum um ævina og átti þrjú börn. Garland lést af of stórum skammti þegar hún var aðeins 47 ára árið 1969.

Búið að nefna soninn

Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni.

Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn

Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu.

Lee Proud kominn í gimpgallann í Tel Aviv

"Já, þetta er Lee Proud. Hann stjórnar æfingum inni í stúdíóinu. En utan stúdíósins erum við, ég Sólbjört, Ástrós og Andrea danshöfundar Hatara,“ segir Sólbjört Sigurðardóttir í innslagi sem RÚV birtir á YouTube.

Sjá næstu 50 fréttir