Fleiri fréttir

Barnasafn fjarlægir muni í eigu Michael Jackson

The Children‘s Museum of Indianapolis í Indiana-fylki hefur ákveðið að taka þrjá muni úr sýningu safnsins í kjölfar útgáfu heimildamyndarinnar „Leaving Neverland“.

„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“

Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns.

Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns

Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað.

Rappelskandi ráðherra með ráð undir rifi hverju

Vinir og vandamenn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur lýsa henni sem yfirvegaðri, sannfærandi og traustri. Henni er lýst sem úrræðagóðum og glaðværum stuðbolta sem elskar að dansa við íslenskt rapp heima í stofu.

Freistar gæfunnar án Corleone-baklandsins

Sif Jóhannsdóttir er dóttir bókaútgefandans Jóhanns Páls Valdimarssonar. Segist loksins vera "flutt að heiman“ á nýjar slóðir eftir að hafa starfað allt sitt líf hjá rótgrónu fjölskyldufyrirtækinu.

Söngleikur um sögur og mátt

Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir hinum gríðarlega vinsæla og margverðlaunaða söngleik Matthildi í Borgarleikhúsinu. Segir lífsvilja, leikgleði og birtu streyma frá börnunum sem leika í sýningunni.

Pönkari inn við beinið

Elmar Gilbertsson óperusöngvari hefur fengið fastráðningu við óperuna í Stuttgart í Þýskalandi. Hann segist hlusta á þungarokk til að kúpla sig frá rómantíska tenórnum.

Segulmagn Jakobs nær ekki Phil Collins

Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon ætlar að horfast í augu við sjálfan sig, hliðarsjálf sitt, Jack Magnet, fortíðina og roðann á tónleikum í Bæjarbíói á laugardagskvöld.

Telma bauð Sindra í heimsókn í Hafnarfjörðinn

Telma Borgþórsdóttir býr í fallegu húsi í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Telma starfar sem tannlæknir en Sindri Sindrason kíkti í heimsókn í Hafnarfjörðinn í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2.

Tröllið Brynjar og grenjuskjóðan Björn

Þingmaðurinn Björn Leví Gunnarsson sýnir stundum góð tilþrif í Facebook-hópnum Bylt fylki þar sem hann hefur meðal annars sýnt væringar sínar og Brynjars Níelssonar í spéspegli.

Goth og BDSM eru ekki tískustraumar frá helvíti

Svart, leður, hálsólar, latex og gaddabelti eru í brennidepli í kjölfar vinsælda Hatara. Munúðarfullt og djarft er þetta vissulega, svo mjög að mörgum þykir nóg um. Þegar betur er að gáð er ósköp lítið að óttast og eins og Karlotta Laufey í gothbúðinni Rokk & Rómantík bendir á þá er tíska bara tíska.

Blaðað í fortíðinni

Fyrir rúmum áratug keypti Friðgeir Einarsson þrjú myndaalbúm á flóamarkaði í Belgíu, nánar tiltekið í Brussel, á afmælisdegi sínum.

Vorið er komið í Apríl skóm

Apríl skór er skemmtileg skóverslun á Garðatorgi. Þar er vorið komið og allar hillur fullar af litríkum skóm frá flottum merkjum.

Nikolaj Coster-Waldau á Íslandi

Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau, sem er þekktastur fyrir að leika Jaime Lannister í Game of Thrones, er staddur á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir