Fleiri fréttir Ísland keppir á fyrra undankvöldinu í Eurovision 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael í maí. 28.1.2019 16:28 Sex hundruð Skagamenn tóku þorrablótið með stæl Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. 28.1.2019 15:30 "Fólk hugsar aldrei að mögulega hafi fatlað fólk sumt að gefa umfram ófatlað fólk“ Freyja Haraldsdóttir fær ekki að klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. 28.1.2019 14:30 Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti Mörg hundruð Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. 28.1.2019 13:30 Dóttir Bjarna Ben gaf honum krúttlegt bindi í afmælisgjöf Guðríður Lína Bjarnadóttir gaf föður sínum Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra heimatilbúið bindi í afmælisgjöf. 28.1.2019 12:30 Olivia Colman segist hafa átt í aldursdeilu við Wikipedia Breska leikkonan segir að hún hafi eitt sinn sent póst undir dulnefni á stjórnendur Wikipedia til að fá þá til að leiðrétta skráðan aldur á síðunni um sig. 28.1.2019 12:17 Sigurvegarar SAG-verðlaunanna Ofurhetjumyndin Black Panther var sigurvegari gærkvöldsins þegar SAG-verðlaunin (Screen Actors Guild Awards) voru veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 28.1.2019 11:30 Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28.1.2019 11:09 Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. 28.1.2019 10:30 Bragðgóðir veislupakkar í ferminguna Matarkompaníið græjar veitingar í veislur af öllum stærðum. 28.1.2019 10:00 „Ég myndi ekki vinna aftur með Woody Allen“ Indverska leikkonan Freida Pinto, sem skaust upp á stjörnuhimininn í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire fyrir ellefu árum segir að hún myndi aldrei aftur vinna með bandaríska leikstjóranum Woody Allen. 28.1.2019 08:07 Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28.1.2019 06:00 Pondus 28.01.19 Pondus dagsins. 28.1.2019 09:00 Kate Beckinsale á spítala vegna gríðarlegra verkja Kate Beckinsale var sárkvalin að hún þurfti morfín til að lina þjáningarnar. 27.1.2019 22:36 Sóli tekur snúning á Sigmundi Davíð Sólmundur Hólm undirbýr nú sýninguna Varist eftirhermur og mætti hann því í Harmageddon á föstudaginn þar sem hann tók nokkrar frábærar eftirhermur. 27.1.2019 19:56 Fjör á „stærsta þorrablóti heims“ í gær Rúmlega 1.200 manns komu saman á þorrablóti Grafarvogs í Egilshöllinni í gær. 27.1.2019 18:00 Fæddist sonur sjö mánuðum eftir andlát XXXTentacion Rúmir sjö mánuðir eru síðan rapparinn var skotinn til bana í Flórída. 27.1.2019 16:48 SNL gerir stólpagrín að Trump og hinum nýhandtekna Stone Roger Stone var handtekinn í vikunni í tengslum við Rússarannsókn Roberts Mueller. 27.1.2019 14:15 Bradley Cooper kom óvænt fram á tónleikum Lady Gaga Cooper og Lady Gaga tóku lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. 27.1.2019 10:55 Laumaðist til að "stela“ leikmunum úr Friends Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt Le Blanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. 26.1.2019 22:28 GameTíví keppir í Beat Saber Leikurinn er til tölulega nýkominn út og í stuttu máli segir Óli að um dansleik með geislasverðum sé að ræða. 26.1.2019 17:10 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. 26.1.2019 16:30 Heimslist og nýlunda Gunnlaugs Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, um málarann Gunnlaug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum. 26.1.2019 12:00 Áhugamál sem kemur upp stöku sinnum Katrín Valgerður Gustavsdóttir orti sigurljóð. 26.1.2019 11:00 Lofar bók fyrir næstu jól Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum. 26.1.2019 10:00 Forðast gryfju hallærislegheitanna Þrándur Þórarinsson hefur slegið í gegn með mögnuðum málverkum þar sem hann siglir gegn straumnum í bjargfastri trú sinni á olíu á striga. Fréttablaðið ræddi við hann um nektarlist, alls konar gamma og Goya. 26.1.2019 09:30 Þorramatur 101 Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. 26.1.2019 08:45 Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. 26.1.2019 08:00 Pondus 26.01.19 Pondus dagsins. 26.1.2019 09:00 Mikið um dýrðir á þorrablóti Stjörnunnar Þorrablót Stjörnunnar fór fram í TM-höllinni í kvöld. 25.1.2019 23:30 Barnshafandi eftir fimmtugt Umfjöllun um barneignir og barneignavanda var áberandi í Fréttablaði gærdagsins. Þar var fjölmiðlum m.a. sendur tónninn fyrir að hampa konum fyrir að eignast börn seint án þess að taka fram að notast hafi verið við tæknifrjóvganir. 25.1.2019 17:30 Jimmy Fallon tók lagið með Backstreet Boys og allir í kjúklingabúningi Strákasveitin heimsfræga Backstreet Boys mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á dögunum til þess að kynna nýjustu plötu hljómsveitarinnar DNA. 25.1.2019 16:30 Mikilvægt að horfast í augu við tölvuleikjafíkn Stjórnarformaður nýlega stofnaðra Rafíþróttasamtaka Íslands vill að tölvuleikjaástundun geti orðið heilsubót fyrir ungt fólk frekar en hið gagnstæða. 25.1.2019 15:30 Gordon Ramsey engdist um þegar hann borðaði eldheita vængi og ræddi málin Stjörnukokkurinn sjálfur Gordon Ramsey var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. 25.1.2019 14:30 Hætta við tilnefningu Bohemian Rhapsody vegna ásakana um kynferðisbrot Fjórir menn stigu fram í vikunni og sökuðu Bryan Singer, leikstjóra myndarinnar, um að hafa brotið kynferðislega gegn þeim. 25.1.2019 14:24 Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera of grönn. 25.1.2019 13:35 Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. 25.1.2019 13:06 Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. 25.1.2019 12:42 Föstudagsplaylisti Lóu Hjálmtýsdóttur Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. 25.1.2019 12:30 Svona er að ferðast frá New York yfir til Singapúr í lengsta flugi heims Flugfélagið Singapore Airlines ákvað á dögunum að bjóða upp á beint flug frá New York til Singapúr og er um að ræða lengsta farþegaflug heims. 25.1.2019 12:30 Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Mataræðið Keto hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim og einnig hér á landi síðustu ár. 25.1.2019 11:30 True North fær vilyrði fyrir risastyrk til að taka upp James Bond-mynd í Noregi Leifur segir þetta sýna hve staða True North er orðin sterk og öflug í Noregi og að fyrirtækið njóti mikils trausts þar. 25.1.2019 11:13 Fönguðu Strokk í „Slow Mo“ á hitamyndavél Þeir Gavin og Dan í "Slow Mo Guys“ á Youtube heimsóttu Ísland í fyrra til að fanga íslenska náttúru með háhraðamyndavélum, eins og þeim einum er lagið. 25.1.2019 10:30 Pondus 25.01.19 Pondus dagsins. 25.1.2019 09:00 Friðrik fékk innblástur frá spænsk-mexíkóskri frænku sinni Leikararnir Friðrik Friðriksson og Vala Kristín Eiríksdóttir voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. 24.1.2019 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland keppir á fyrra undankvöldinu í Eurovision 64. söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva verður haldin í Tel Aviv í Ísrael í maí. 28.1.2019 16:28
Sex hundruð Skagamenn tóku þorrablótið með stæl Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. 28.1.2019 15:30
"Fólk hugsar aldrei að mögulega hafi fatlað fólk sumt að gefa umfram ófatlað fólk“ Freyja Haraldsdóttir fær ekki að klára hefðbundið matsferli og hefur verið hafnað um að verða fósturforeldri á grundvelli fötlunar. 28.1.2019 14:30
Vesturbæingar í miklu stuði á þorrablóti Mörg hundruð Vesturbæingar og KR-ingar úr öllum áttum skemmtu sér í DHL-höllinni á laugardagskvöldið þegar árlegt Þorrablót Vesturbæjar fór fram. 28.1.2019 13:30
Dóttir Bjarna Ben gaf honum krúttlegt bindi í afmælisgjöf Guðríður Lína Bjarnadóttir gaf föður sínum Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra heimatilbúið bindi í afmælisgjöf. 28.1.2019 12:30
Olivia Colman segist hafa átt í aldursdeilu við Wikipedia Breska leikkonan segir að hún hafi eitt sinn sent póst undir dulnefni á stjórnendur Wikipedia til að fá þá til að leiðrétta skráðan aldur á síðunni um sig. 28.1.2019 12:17
Sigurvegarar SAG-verðlaunanna Ofurhetjumyndin Black Panther var sigurvegari gærkvöldsins þegar SAG-verðlaunin (Screen Actors Guild Awards) voru veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í nótt. 28.1.2019 11:30
Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28.1.2019 11:09
Hlustaðu á lögin í Söngvakeppninni Á laugardaginn var tilkynnt hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. 28.1.2019 10:30
Bragðgóðir veislupakkar í ferminguna Matarkompaníið græjar veitingar í veislur af öllum stærðum. 28.1.2019 10:00
„Ég myndi ekki vinna aftur með Woody Allen“ Indverska leikkonan Freida Pinto, sem skaust upp á stjörnuhimininn í verðlaunamyndinni Slumdog Millionaire fyrir ellefu árum segir að hún myndi aldrei aftur vinna með bandaríska leikstjóranum Woody Allen. 28.1.2019 08:07
Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. 28.1.2019 06:00
Kate Beckinsale á spítala vegna gríðarlegra verkja Kate Beckinsale var sárkvalin að hún þurfti morfín til að lina þjáningarnar. 27.1.2019 22:36
Sóli tekur snúning á Sigmundi Davíð Sólmundur Hólm undirbýr nú sýninguna Varist eftirhermur og mætti hann því í Harmageddon á föstudaginn þar sem hann tók nokkrar frábærar eftirhermur. 27.1.2019 19:56
Fjör á „stærsta þorrablóti heims“ í gær Rúmlega 1.200 manns komu saman á þorrablóti Grafarvogs í Egilshöllinni í gær. 27.1.2019 18:00
Fæddist sonur sjö mánuðum eftir andlát XXXTentacion Rúmir sjö mánuðir eru síðan rapparinn var skotinn til bana í Flórída. 27.1.2019 16:48
SNL gerir stólpagrín að Trump og hinum nýhandtekna Stone Roger Stone var handtekinn í vikunni í tengslum við Rússarannsókn Roberts Mueller. 27.1.2019 14:15
Bradley Cooper kom óvænt fram á tónleikum Lady Gaga Cooper og Lady Gaga tóku lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born, sem notið hefur mikilla vinsælda. 27.1.2019 10:55
Laumaðist til að "stela“ leikmunum úr Friends Á síðasta tökudegi vinsælu þáttaraðarinnar Friends ákvað Matt Le Blanc, sem lék Joey Tribbiani, að laumast til að taka ákveðna leikmuni með sér heim. 26.1.2019 22:28
GameTíví keppir í Beat Saber Leikurinn er til tölulega nýkominn út og í stuttu máli segir Óli að um dansleik með geislasverðum sé að ræða. 26.1.2019 17:10
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. 26.1.2019 16:30
Heimslist og nýlunda Gunnlaugs Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, um málarann Gunnlaug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum. 26.1.2019 12:00
Lofar bók fyrir næstu jól Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum. 26.1.2019 10:00
Forðast gryfju hallærislegheitanna Þrándur Þórarinsson hefur slegið í gegn með mögnuðum málverkum þar sem hann siglir gegn straumnum í bjargfastri trú sinni á olíu á striga. Fréttablaðið ræddi við hann um nektarlist, alls konar gamma og Goya. 26.1.2019 09:30
Þorramatur 101 Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. 26.1.2019 08:45
Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. 26.1.2019 08:00
Mikið um dýrðir á þorrablóti Stjörnunnar Þorrablót Stjörnunnar fór fram í TM-höllinni í kvöld. 25.1.2019 23:30
Barnshafandi eftir fimmtugt Umfjöllun um barneignir og barneignavanda var áberandi í Fréttablaði gærdagsins. Þar var fjölmiðlum m.a. sendur tónninn fyrir að hampa konum fyrir að eignast börn seint án þess að taka fram að notast hafi verið við tæknifrjóvganir. 25.1.2019 17:30
Jimmy Fallon tók lagið með Backstreet Boys og allir í kjúklingabúningi Strákasveitin heimsfræga Backstreet Boys mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á dögunum til þess að kynna nýjustu plötu hljómsveitarinnar DNA. 25.1.2019 16:30
Mikilvægt að horfast í augu við tölvuleikjafíkn Stjórnarformaður nýlega stofnaðra Rafíþróttasamtaka Íslands vill að tölvuleikjaástundun geti orðið heilsubót fyrir ungt fólk frekar en hið gagnstæða. 25.1.2019 15:30
Gordon Ramsey engdist um þegar hann borðaði eldheita vængi og ræddi málin Stjörnukokkurinn sjálfur Gordon Ramsey var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. 25.1.2019 14:30
Hætta við tilnefningu Bohemian Rhapsody vegna ásakana um kynferðisbrot Fjórir menn stigu fram í vikunni og sökuðu Bryan Singer, leikstjóra myndarinnar, um að hafa brotið kynferðislega gegn þeim. 25.1.2019 14:24
Glowie segist hafa verið uppnefnd fyrir að vera „of grönn“ Íslenska tónlistarkonan Glowie segir að hún hafi verið uppnefnd, bæði af börnum og kennurum, fyrir að vera of grönn. 25.1.2019 13:35
Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. 25.1.2019 13:06
Ofurfyrirsæta í hópi kynna Eurovision-keppninnar í Ísrael Ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli verður í hópi fjögurra kynna í lokakeppni Eurovision-keppninnar sem fram fer í Tel Avív í Ísrael í maí næstkomandi. 25.1.2019 12:42
Föstudagsplaylisti Lóu Hjálmtýsdóttur Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. 25.1.2019 12:30
Svona er að ferðast frá New York yfir til Singapúr í lengsta flugi heims Flugfélagið Singapore Airlines ákvað á dögunum að bjóða upp á beint flug frá New York til Singapúr og er um að ræða lengsta farþegaflug heims. 25.1.2019 12:30
Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Mataræðið Keto hefur notið gríðarlega vinsælda um allan heim og einnig hér á landi síðustu ár. 25.1.2019 11:30
True North fær vilyrði fyrir risastyrk til að taka upp James Bond-mynd í Noregi Leifur segir þetta sýna hve staða True North er orðin sterk og öflug í Noregi og að fyrirtækið njóti mikils trausts þar. 25.1.2019 11:13
Fönguðu Strokk í „Slow Mo“ á hitamyndavél Þeir Gavin og Dan í "Slow Mo Guys“ á Youtube heimsóttu Ísland í fyrra til að fanga íslenska náttúru með háhraðamyndavélum, eins og þeim einum er lagið. 25.1.2019 10:30
Friðrik fékk innblástur frá spænsk-mexíkóskri frænku sinni Leikararnir Friðrik Friðriksson og Vala Kristín Eiríksdóttir voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. 24.1.2019 16:30