Fleiri fréttir

Hlýða á Gullfoss í aðdraganda tónleika

Ástin og dauðinn er heiti Tíbrártónleika í Salnum í kvöld. Þar flytja Andri Björn Róbertsson bassabarítónn og Edwige Herchenroder píanóleikari sönglög sem ýmist fjalla um ást eða dauða og jafnvel hvort tveggja.

Selkórinn fagnar 50 árum

Á hátíðartónleikum í Seltjarnarneskirkju á laugardaginn, í tilefni 50 ára afmælis Selkórsins, er Pákumessa Haydns á dagská ásamt frumflutningi tónverksins Mitt land.

Tínir steina og slípar í skart

Rúnar Jóhannesson, gullsmiður og stofnandi skartgripafyrirtækisins runia, tekur þátt í sýningu Handverks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur sem hefst á morgun. Rúnar sýnir handgert skart úr silfri og íslenskum steinum.

Tinder í raunveruleikanum

Það kannast margir við stefnumótaappið Tinder þar sem fólk getur kynnst hvort öðru ef það hefur áhuga á.

Kalkúnaveisla á Hótel Cabin

Þakkargjörðarveisla verður haldin á Hótel Cabin á morgun og föstudag. Veislan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en boðið er upp á kalkúnahlaðborð upp á ameríska vísu.

Verndarvængur á sængurver

Börn Eddu Heiðrúnar Backman hafa í samstarfi við Betra bak látið setja eina af þekktustu myndum hennar, Verndarvæng, á sængurver.

JóiPé og Króli minna á réttindi barna

Alþjóðadagur barna er í dag, 20. nóvember. Af því tilefni hefur Ungmennaráð UNICEF framleitt myndbönd til að útskýra barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Undir áhrifum frá París

Í hjarta Parísar er heiti tónleika í Norræna húsinu annað kvöld. Þar hljóma frönsk öndvegisverk fyrir flautu og píanó og eitt glænýtt eftir Gísla J. Grétarsson.

Hlaðvarp um krabbamein

Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinist með krabbamein, er 20 ára á næsta ári.

Heather Locklear lögð inn á geðdeild

Bandaríska leikkonan Heather Locklear var í dag lögð inn á geðdeild eftir að meðferðarsérfræðingur hennar komst að þeirri niðurstöðu að hún væri að fá geðrænt áfall.

For­eldrar eru bestu lestrar­fyrir­myndirnar

Bókabrölt í Breiðholti er skemmtilegt verkefni sem öll foreldrafélög grunnskólanna í Breiðholti standa að. Fimm hillur eru settar upp í hverfinu þar sem fólk getur komið með notaðar bækur og tekið aðrar í staðinn.

Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum

Júlían J. K. Jóhannsson, sem bætti heimsmetið í réttstöðulyftu fyrir skömmu, segir að það sé töluvert erfitt að finna föt sem passa.

Athvarf listamanna í 35 ár

Gaukur á Stöng var opnaður fyrir 35 árum og seldi bjórlíki fyrstu sex árin áður en bjórinn var leyfður. Viðburðastaður með stórar hugsjónir. Kynlaus klósett og túrtappar í boði á barnum.

Sjá næstu 50 fréttir