Fleiri fréttir Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. 10.4.2018 21:03 Snarlarar húðskammaðir á hljóðlátri hrollvekju sem er vinsælasta mynd Bandaríkjanna um þessar mundir Myndin segir frá fjölskyldu sem neyðist til að lifa í algjörri þögn vegna skrímsla sem ráðast á þau við minnsta hljóð. 10.4.2018 19:37 Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. 10.4.2018 16:45 Yfirgripsmikill kynningartúr um Evrópu "Undirbúningur vegna Eurovision í Lissabon gengur vel og við sem skipum íslenska hópinn erum ákaflega stolt af þeim góðu viðbrögðum sem Ari Ólafsson og lagið Our Choice eru að fá út um allan heim.“ 10.4.2018 16:30 Náðu því báðir í gegn að láta endurskoða á sér rassgatið Í síðasta þætti af FM95BLÖ var sjónvarpsmaðurinn Benedikt Valsson gestastjórnandi og varð hann að taka á sig símahrekk ásamt Agli Einarssyni. 10.4.2018 15:30 Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. 10.4.2018 15:00 Rakel Tomas með fyrstu sýninguna: „Kvenlíkaminn er ótrúlega áhugavert viðfangsefni“ Fyrsta einkasýning Rakelar Tomas opnar í Norr11 á Hverfisgötu fimmtudaginn 12. apríl klukkan 18:00. 10.4.2018 14:30 Jón Jónsson og Hafdís selja slotið Hjónin Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Löngulínunni í Garðabæ á söluskrá. 10.4.2018 13:15 „Svala fékk heilablóðfall: „Gat ekki talað“ Söngkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli fyrr á þessu ári. 10.4.2018 12:30 Hollywood-leikstjóri segir heimalandið „rasískara en andskotinn“ Maórar og fólk af pólýnesískum uppruna mætir enn miklum fordómum á Nýja-Sjálandi að sögn Taika Waititi, leikstjóra Þórs: Ragnaraka. 10.4.2018 11:32 Jimmy Kimmel velur fjóra bestu grasreykingamennina Jimmy Kimmel fékk grínleikarann Seth Rogen til sín í spjall á dögunum en Rogen hefur lengi verið mjög opinn með kannabisneyslu sína. 10.4.2018 11:30 GTA V er arðvænasta skemmtanaafurð sögunnar Rúmlega 90 milljónir eintaka hafa selst og Take Two, framleiðendur leiksins, hafa þénað um sex milljarða dala af honum. 10.4.2018 10:34 Unnsteinn og Ágústa selja endurnýjaða íbúð í miðborginni Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir hafa sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á söluskrá. 10.4.2018 10:30 Framleiðendur Westworld hrekktu aðdáendur hressilega Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi. 10.4.2018 09:30 Göturnar í tónlistinni Það er kannski smæð gatnakerfisins að kenna, eða þakka, að það er lítið af lögum um einstakar götur í íslenskri tónlistarflóru. Þó eru þessi lög til og líka lög um hverfi og nafnkennd svæði. Hér verður þetta fyrirbæri kannað. 10.4.2018 05:15 Leyndarmálið um God of War afhjúpað Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forníslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum. 10.4.2018 05:15 Pondus 10.04.18 Pondus dagsins. 10.4.2018 09:00 Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9.4.2018 16:15 Hafnarfjörður eignast liðsmann í rappsenunni Yung Nigo Drippin ásamt 24/7 & Gvdjon gáfu á föstudaginn út nýtt myndband við lagið Tvöfalt glas. 9.4.2018 15:58 Aron, Johan og Bjarki unnu AK Extreme Snjóbretta og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina og var hápunktur helgarinnar, Eimskips gámastökkið, í beinni útsendingu á Vísi. 9.4.2018 15:19 Harry og Meghan vilja ekki brúðkaupsgjafir Harry Bretaprins og unnusta hans Meghan Markle, hafa beðið brúðkaupsgesti að gefa til góðgerðarmála frekar en að færa þeim brúðkaupsgjafir 9.4.2018 15:10 Sjáðu atriðið sem varð Sölva og Ástrós að falli "Ég átti miklu meira von á því að fara heim síðast og átti í raun ekki von á því í kvöld.“ 9.4.2018 13:30 Kimmel biðst afsökunar í kjölfar rifrildis við Hannity Jimmy Kimmel, spjallþáttastjórnandi, hefur beðist afsökunar eftir rifrildi við Sean Hannity, þáttastjórnanda á Fox, síðustu daga. 9.4.2018 13:01 Instagram fjarlægði erótíska mynd af Ellý og nýja kærastanum Fjölmiðla- og listakonan Ellý Ármannsdóttir er komin á fast og heitir sá heppni heitir Hlynur Jakobsson og er hann eigandi af veitingarstaðnum Hornið sem hefur staðið við Hafnarstræti 15 frá árinu 1979. 9.4.2018 12:30 Bergþór fór á kostum og Hugrún sló Daða Frey í Glimmerherberginu Keppendur mæta í Glimmerherbergið um leið og þau hafa komið fram með sitt dansatriði. 9.4.2018 11:15 Miðasala á aukatónleika Skálmaldar hefst í hádeginu Miðar á Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands seldust upp á einungis tólf mínútum þegar þeir fóru í sölu í síðustu viku. 9.4.2018 10:41 Helga Möller móðgar Clausen-systur Þórunni Erlu þykir einkennilegt að setja sig í neikvætt dómarasæti gagnvart listsköpun fólks. 9.4.2018 10:08 Han og Chewie í stökustu vandræðum Disney hefur birt nýja stiklu fyrir myndina Solo: A Star Wars Story sem frumsýnd verður í næsta mánuði. 9.4.2018 07:30 Íslendingar ljá vinsælum tölvuleik rödd sína Íslenski kammerkórinn Schola cantorum sér til þess að spilendur nýjasta leiksins í God of War-tölvuleikjabálknum fái víkingaandann beint í æð. 9.4.2018 06:53 Segir 12 tóna vera meira en venjulega plötubúð Plötuverslunin 12 tónar á Skólavörðustíg fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Dreifing á tónlist hefur breyst gríðarlega á þessum tíma. Útlendingar koma hingað til lands til að fara í búðina, fá kaffibolla og hlusta á íslenska tónlist. 9.4.2018 06:00 Tók upp myndband á 100 ára skipi í Afríku Jóhanna Elísa Skúladóttir samdi lag á hollensku skipi fyrir tveimur árum þegar hún var þar sjálfboðaliði. Hún fór svo til Grænhöfðaeyja þar sem skipið var statt og tók upp tónlistarmyndband við sama lag. 9.4.2018 06:00 Pondus 09.04.18 Pondus dagsins. 9.4.2018 09:00 Sölvi og Ástrós úr leik í Allir geta dansað Dansparið Sölvi Tryggvason og Ástrós Traustadóttir eru úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað. 8.4.2018 21:00 Aron Einar og Kristbjörg tilkynntu um kynið með krúttlegu myndbandi Aron Einar Gunnarsson, atvinnumaður í knattspyrnu og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, og eiginkona hans, Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, eiga von á strák. 8.4.2018 18:04 Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8.4.2018 10:45 Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8.4.2018 07:00 Gámastökk AK Extreme í beinni Hápunktur snjóbretta, og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme, Eimskips gámastökkið, fer fram klukkan níu í kvöld. 7.4.2018 19:14 Allt í plati! Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl. 7.4.2018 15:00 Sprenging í hlaupaseríu FH og Bose Lokahóf Hlaupaseríu FH og Bose fór fram í gærkvöldi. 7.4.2018 13:00 Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. 7.4.2018 13:00 Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag 7.4.2018 13:00 Ant McPartlin keyrði undir áhrifum áfengis McPartlin klessti á tvo bíla og síðar kom í ljós að hann reyndist hafa verið undir áhrifum áfengis. 7.4.2018 12:16 Tilkynnti um óléttuna með krúttlegu myndbandi Leikkonan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni. 7.4.2018 11:47 Ég er að opna hjarta mitt Gabríela Friðriksdóttir sýnir verk sín í Hverfisgalleríi. Listakonan segir sýninguna eins og dagbók og þar sjáist hvað hún ólst upp við. 7.4.2018 11:00 Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi. 7.4.2018 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. 10.4.2018 21:03
Snarlarar húðskammaðir á hljóðlátri hrollvekju sem er vinsælasta mynd Bandaríkjanna um þessar mundir Myndin segir frá fjölskyldu sem neyðist til að lifa í algjörri þögn vegna skrímsla sem ráðast á þau við minnsta hljóð. 10.4.2018 19:37
Stjórnmálamönnum ekki boðið í brúðkaupið Stjórnmálamönnum verður ekki boðið í brúðkaup Harrys Bretaprins og unnustu hans Meghan Markle, sem fer fram þann 19. maí næstkomandi. 10.4.2018 16:45
Yfirgripsmikill kynningartúr um Evrópu "Undirbúningur vegna Eurovision í Lissabon gengur vel og við sem skipum íslenska hópinn erum ákaflega stolt af þeim góðu viðbrögðum sem Ari Ólafsson og lagið Our Choice eru að fá út um allan heim.“ 10.4.2018 16:30
Náðu því báðir í gegn að láta endurskoða á sér rassgatið Í síðasta þætti af FM95BLÖ var sjónvarpsmaðurinn Benedikt Valsson gestastjórnandi og varð hann að taka á sig símahrekk ásamt Agli Einarssyni. 10.4.2018 15:30
Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. 10.4.2018 15:00
Rakel Tomas með fyrstu sýninguna: „Kvenlíkaminn er ótrúlega áhugavert viðfangsefni“ Fyrsta einkasýning Rakelar Tomas opnar í Norr11 á Hverfisgötu fimmtudaginn 12. apríl klukkan 18:00. 10.4.2018 14:30
Jón Jónsson og Hafdís selja slotið Hjónin Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir hafa sett íbúð sína í Löngulínunni í Garðabæ á söluskrá. 10.4.2018 13:15
„Svala fékk heilablóðfall: „Gat ekki talað“ Söngkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli fyrr á þessu ári. 10.4.2018 12:30
Hollywood-leikstjóri segir heimalandið „rasískara en andskotinn“ Maórar og fólk af pólýnesískum uppruna mætir enn miklum fordómum á Nýja-Sjálandi að sögn Taika Waititi, leikstjóra Þórs: Ragnaraka. 10.4.2018 11:32
Jimmy Kimmel velur fjóra bestu grasreykingamennina Jimmy Kimmel fékk grínleikarann Seth Rogen til sín í spjall á dögunum en Rogen hefur lengi verið mjög opinn með kannabisneyslu sína. 10.4.2018 11:30
GTA V er arðvænasta skemmtanaafurð sögunnar Rúmlega 90 milljónir eintaka hafa selst og Take Two, framleiðendur leiksins, hafa þénað um sex milljarða dala af honum. 10.4.2018 10:34
Unnsteinn og Ágústa selja endurnýjaða íbúð í miðborginni Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir hafa sett glæsilega íbúð sína við Njálsgötu á söluskrá. 10.4.2018 10:30
Framleiðendur Westworld hrekktu aðdáendur hressilega Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi. 10.4.2018 09:30
Göturnar í tónlistinni Það er kannski smæð gatnakerfisins að kenna, eða þakka, að það er lítið af lögum um einstakar götur í íslenskri tónlistarflóru. Þó eru þessi lög til og líka lög um hverfi og nafnkennd svæði. Hér verður þetta fyrirbæri kannað. 10.4.2018 05:15
Leyndarmálið um God of War afhjúpað Kammerkórinn frábæri Schola cantorum var fenginn til að syngja á forníslensku í nýjasta tölvuleiknum um stríðsguðinn Kratos, God of War. Kórinn varð að hafa hljótt um sönginn en Eivör Pálsdóttir syngur einnig í leiknum. 10.4.2018 05:15
Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. 9.4.2018 16:15
Hafnarfjörður eignast liðsmann í rappsenunni Yung Nigo Drippin ásamt 24/7 & Gvdjon gáfu á föstudaginn út nýtt myndband við lagið Tvöfalt glas. 9.4.2018 15:58
Aron, Johan og Bjarki unnu AK Extreme Snjóbretta og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina og var hápunktur helgarinnar, Eimskips gámastökkið, í beinni útsendingu á Vísi. 9.4.2018 15:19
Harry og Meghan vilja ekki brúðkaupsgjafir Harry Bretaprins og unnusta hans Meghan Markle, hafa beðið brúðkaupsgesti að gefa til góðgerðarmála frekar en að færa þeim brúðkaupsgjafir 9.4.2018 15:10
Sjáðu atriðið sem varð Sölva og Ástrós að falli "Ég átti miklu meira von á því að fara heim síðast og átti í raun ekki von á því í kvöld.“ 9.4.2018 13:30
Kimmel biðst afsökunar í kjölfar rifrildis við Hannity Jimmy Kimmel, spjallþáttastjórnandi, hefur beðist afsökunar eftir rifrildi við Sean Hannity, þáttastjórnanda á Fox, síðustu daga. 9.4.2018 13:01
Instagram fjarlægði erótíska mynd af Ellý og nýja kærastanum Fjölmiðla- og listakonan Ellý Ármannsdóttir er komin á fast og heitir sá heppni heitir Hlynur Jakobsson og er hann eigandi af veitingarstaðnum Hornið sem hefur staðið við Hafnarstræti 15 frá árinu 1979. 9.4.2018 12:30
Bergþór fór á kostum og Hugrún sló Daða Frey í Glimmerherberginu Keppendur mæta í Glimmerherbergið um leið og þau hafa komið fram með sitt dansatriði. 9.4.2018 11:15
Miðasala á aukatónleika Skálmaldar hefst í hádeginu Miðar á Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands seldust upp á einungis tólf mínútum þegar þeir fóru í sölu í síðustu viku. 9.4.2018 10:41
Helga Möller móðgar Clausen-systur Þórunni Erlu þykir einkennilegt að setja sig í neikvætt dómarasæti gagnvart listsköpun fólks. 9.4.2018 10:08
Han og Chewie í stökustu vandræðum Disney hefur birt nýja stiklu fyrir myndina Solo: A Star Wars Story sem frumsýnd verður í næsta mánuði. 9.4.2018 07:30
Íslendingar ljá vinsælum tölvuleik rödd sína Íslenski kammerkórinn Schola cantorum sér til þess að spilendur nýjasta leiksins í God of War-tölvuleikjabálknum fái víkingaandann beint í æð. 9.4.2018 06:53
Segir 12 tóna vera meira en venjulega plötubúð Plötuverslunin 12 tónar á Skólavörðustíg fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Dreifing á tónlist hefur breyst gríðarlega á þessum tíma. Útlendingar koma hingað til lands til að fara í búðina, fá kaffibolla og hlusta á íslenska tónlist. 9.4.2018 06:00
Tók upp myndband á 100 ára skipi í Afríku Jóhanna Elísa Skúladóttir samdi lag á hollensku skipi fyrir tveimur árum þegar hún var þar sjálfboðaliði. Hún fór svo til Grænhöfðaeyja þar sem skipið var statt og tók upp tónlistarmyndband við sama lag. 9.4.2018 06:00
Sölvi og Ástrós úr leik í Allir geta dansað Dansparið Sölvi Tryggvason og Ástrós Traustadóttir eru úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað. 8.4.2018 21:00
Aron Einar og Kristbjörg tilkynntu um kynið með krúttlegu myndbandi Aron Einar Gunnarsson, atvinnumaður í knattspyrnu og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, og eiginkona hans, Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, eiga von á strák. 8.4.2018 18:04
Cardi B uppljóstrar leyndarmáli sínu: „Ég er loksins frjáls“ Rapparinn Cardi B tilkynnti að hún væri ófrísk í beinni útsendingu í Saturday Night Live í gær. 8.4.2018 10:45
Opna markað fyrir kaup og sölu á notaðri barnavöru Þær Guðríður og Ása opna Barnaloppuna í Skeifunni í maí. 8.4.2018 07:00
Gámastökk AK Extreme í beinni Hápunktur snjóbretta, og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme, Eimskips gámastökkið, fer fram klukkan níu í kvöld. 7.4.2018 19:14
Allt í plati! Fyrir tæpri viku gerðu blaðamenn landsins sér það að leik að plata lesendur sína. Sannsögli og nákvæmni í frásögnum eru alla jafna þau gildi sem blaðamenn vilja halda á lofti, en einn dag á ári er gerð undantekning frá því. Það er fyrsta apríl. 7.4.2018 15:00
Sprenging í hlaupaseríu FH og Bose Lokahóf Hlaupaseríu FH og Bose fór fram í gærkvöldi. 7.4.2018 13:00
Þetta er bókin sem ruddi brautina og opnaði Afríku Skáldsagan Allt sundrast eftir Chinua Achebe markaði fyrir sextíu árum risavaxin tímamót í afrískum bókmenntum en hún kom út fyrir skömmu í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. 7.4.2018 13:00
Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag 7.4.2018 13:00
Ant McPartlin keyrði undir áhrifum áfengis McPartlin klessti á tvo bíla og síðar kom í ljós að hann reyndist hafa verið undir áhrifum áfengis. 7.4.2018 12:16
Tilkynnti um óléttuna með krúttlegu myndbandi Leikkonan Kate Hudson á von á sínu þriðja barni. 7.4.2018 11:47
Ég er að opna hjarta mitt Gabríela Friðriksdóttir sýnir verk sín í Hverfisgalleríi. Listakonan segir sýninguna eins og dagbók og þar sjáist hvað hún ólst upp við. 7.4.2018 11:00
Stjórnin hjartfólgin Bræðslustjóranum Magni Ásgeirsson og bróðir hans, Heiðar, standa að Bræðslunni í 14. skipti í sumar, þar sem Stjórnin mun spila. Fyrsta sveitaballið sem Magni fór á var með hljómsveitinni og Heiðar kynntist konunni sinni á Stjórnarballi. 7.4.2018 09:30