Fleiri fréttir Tekur áramótaheitið á næsta stig Jakob Ómarsson hefur tekið hugtakið áramótaheit yfir á næsta stig og hefur síðustu þrjú ár sett sér heil 52 markmið fyrir árið. Sum markmiðanna taka nokkrar mínútur í framkvæmd á meðan önnur eru meira krefjandi. Hann segir þetta hafa breytt lífi sínu. 10.1.2018 10:30 Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18. 10.1.2018 10:15 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum í rúmar tvær vikur. 10.1.2018 09:30 Gummi Ben ætlar að komast að því hvernig maður verður heimsmeistari Ætlar ásamt Garðari Erni út í hinn stóra heim að ræða við íslenska landsliðsmenn, þjálfara og fyrrverandi heimsmeistara. 10.1.2018 09:15 Pondus 10.01.18 10.1.2018 09:00 Krókódílar redda sér í frostinu Krókódílar í River Swamp garðinum í Shallotte, Norður-Karólínu, hafa sýnt skemmtilega takta til að lifa frostið í Bandaríkjunum af. 9.1.2018 22:27 Kannast ekki við lögsókn Radiohead gegn Lönu Del Rey Talsmaður útgáfufyrirtækisins Warner/Chappell, sem er með hljómsveitina Radiohead á sínum snærum, segir það ekki rétt að hljómsveitin hafi höfðað mál gegn tónlistarkonunni Lönu del Rey. 9.1.2018 21:22 Magnús reynir fyrir sér í tónlistinni í Los Angeles: „Orðinn þreyttur á rútínunni og slabbinu á Íslandi“ Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles og stunda hann nám í því sem hann kalla pródúseringu í tónlist. 9.1.2018 16:30 Nærmynd af Mumma: Yale og Húsmæðraskólinn en ekki nægilega trúaður til að gerast munkur Guðmundur var í sambandi með konu í sjö ár. "Síðan byrjar bara annar kafli í lífinu þegar maður er orðinn sáttari við sjálfan sig.“ 9.1.2018 15:30 Meryl Streep í stökustu vandræðum að telja upp eigin kvikmyndir Leikkonan Meryl Streep er einhver allra besta leikkona sögunnar og hefur hún til að mynda verið tilnefnd til Óskarsverðlauna tuttugu sinnum. 9.1.2018 14:30 Kuldinn svo mikill að hægt var að skauta á ströndinni Mikil frostharka hefur verið á austurströnd Bandaríkjanna síðastliðna daga og hafa kuldamet verið slegin. 9.1.2018 13:30 Lygilegt myndband sýnir hnúfubak bjarga kafara frá hákarli Líffræðingurinn Nan Hauser lenti í heldur óvanalegu atviki á dögunum þegar hún kafaði í kringum hnúfubak. 9.1.2018 12:30 Sá fljótlega eftir því að hafa farið á háhest Josh Marlot hugsar sig eflaust tvisvar um áður en hann fer á háhest næst. Marlot ákvað einmitt á dögunum að skella sér á háhest á vini sínum og endaði það ekki vel. 9.1.2018 11:30 Nú er lag, Lotta 9.1.2018 11:00 The Shape of Water tilnefnd til tólf verðlauna á Bafta The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro. 9.1.2018 10:30 Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9.1.2018 10:23 Fjarnemar í FÁ á annað þúsund Fjölbrautaskólinn í Ármúla býður upp á almennt framhaldsskólanám í fjarnámi. Nemendur geta tekið einn áfanga og upp í fullt nám á hverri önn. Innritun stendur til 10. janúar. 9.1.2018 10:00 Pondus 09.01.18 9.1.2018 09:31 Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni. 9.1.2018 09:30 Glucosamin LYFIS við liðverkjum KYNNING Glucosamin LYFIS við liðverkjum Glucosamin LYFIS sem ætlað er við vægri til meðalsvæsinni slitgigt í hné. Lyfið fæst án lyfseðils í öllum apótekum. Glucosamin LYFIS er í duftformi í skammtapokum og er leyst upp í vatni. Auðvelt er að að taka lyfið inn og einungis þarf að taka það einu sinni á dag. 8.1.2018 17:00 Bam Margera handtekinn fyrir ölvunarakstur Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. 8.1.2018 16:30 Nýtt nikótínlyf: Skammtapokar undir vör Zonnic mint er nýtt nikótínlyf í mjög nettum skammtapoka sem settur er undir vör. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í hverjum skammtapoka og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn og auðveldar þannig fólki að draga úr eða hætta 8.1.2018 16:00 Fjórar konur kynna Eurovision í Portúgal Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti 8.1.2018 15:30 Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8.1.2018 14:30 Lana del Rey breytti lagatextum og skaut á Radiohead eftir lögsóknina Söngkonan hélt tónleika í Denver í gær og notaði tækifærið til þess að hnýta í Radiohead eftir að breska hljómsveitin lögsótti hana fyrir lagastuld. 8.1.2018 13:30 Blöðrur í aðalhlutverki í nýju myndbandi Bara Heiðu Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, betur þekkt sem Bara Heiða, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Amsterdam. 8.1.2018 13:30 Vandræðalegasta augnablikið á Golden Globe Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. 8.1.2018 12:30 Sex ára gamalt myndband af keppanda í The Voice slær í gegn Niall Donnelly er heldur betur að vekja mikla athygli á Bretlandseyjum og þó víðar væri leitað. 8.1.2018 11:30 Málar anda á hinn nýja pitsustað Blackbox 8.1.2018 11:00 Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna. 8.1.2018 11:00 Vill ekki fá nei við bónorði Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska. 8.1.2018 10:45 Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8.1.2018 10:30 Pondus 08.01.18 8.1.2018 10:21 Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt. 8.1.2018 08:31 Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8.1.2018 07:55 Golden Globe 2018: Sigurvegarar næturinnar Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. 8.1.2018 06:18 Hljómsveitin Radiohead kærir Lönu Del Rey fyrir lagastuld Lag Lönu, Get Free, minnir óneitanlega á lagið Creep með Radiohead. 7.1.2018 18:55 Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7.1.2018 14:00 Pitt bauð 12,5 milljónir til að horfa á GoT með Emiliu Clarke Brad Pitt bauð í gærkvöldi 120 þúsund Bandaríkjadali til að fá að horfa á Game of Thrones þátt með einni af stjörnum þáttanna, Emiliu Clarke. 7.1.2018 12:48 Kjartan Henry og Helga orðin hjón Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. 7.1.2018 10:30 Ég er oftast á undan afa Jón Reykdal Snorrason er kátur strákur sem býr í Kópavogi ásamt foreldrum sínum, systkinum og einum ketti. 7.1.2018 09:45 Greta Salóme trúlofuð Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp. 7.1.2018 09:27 Meistari prumpsins Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol. 6.1.2018 15:00 Gestirnir geta sofið vært Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins. 6.1.2018 13:15 Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6.1.2018 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tekur áramótaheitið á næsta stig Jakob Ómarsson hefur tekið hugtakið áramótaheit yfir á næsta stig og hefur síðustu þrjú ár sett sér heil 52 markmið fyrir árið. Sum markmiðanna taka nokkrar mínútur í framkvæmd á meðan önnur eru meira krefjandi. Hann segir þetta hafa breytt lífi sínu. 10.1.2018 10:30
Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18. 10.1.2018 10:15
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum í rúmar tvær vikur. 10.1.2018 09:30
Gummi Ben ætlar að komast að því hvernig maður verður heimsmeistari Ætlar ásamt Garðari Erni út í hinn stóra heim að ræða við íslenska landsliðsmenn, þjálfara og fyrrverandi heimsmeistara. 10.1.2018 09:15
Krókódílar redda sér í frostinu Krókódílar í River Swamp garðinum í Shallotte, Norður-Karólínu, hafa sýnt skemmtilega takta til að lifa frostið í Bandaríkjunum af. 9.1.2018 22:27
Kannast ekki við lögsókn Radiohead gegn Lönu Del Rey Talsmaður útgáfufyrirtækisins Warner/Chappell, sem er með hljómsveitina Radiohead á sínum snærum, segir það ekki rétt að hljómsveitin hafi höfðað mál gegn tónlistarkonunni Lönu del Rey. 9.1.2018 21:22
Magnús reynir fyrir sér í tónlistinni í Los Angeles: „Orðinn þreyttur á rútínunni og slabbinu á Íslandi“ Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles og stunda hann nám í því sem hann kalla pródúseringu í tónlist. 9.1.2018 16:30
Nærmynd af Mumma: Yale og Húsmæðraskólinn en ekki nægilega trúaður til að gerast munkur Guðmundur var í sambandi með konu í sjö ár. "Síðan byrjar bara annar kafli í lífinu þegar maður er orðinn sáttari við sjálfan sig.“ 9.1.2018 15:30
Meryl Streep í stökustu vandræðum að telja upp eigin kvikmyndir Leikkonan Meryl Streep er einhver allra besta leikkona sögunnar og hefur hún til að mynda verið tilnefnd til Óskarsverðlauna tuttugu sinnum. 9.1.2018 14:30
Kuldinn svo mikill að hægt var að skauta á ströndinni Mikil frostharka hefur verið á austurströnd Bandaríkjanna síðastliðna daga og hafa kuldamet verið slegin. 9.1.2018 13:30
Lygilegt myndband sýnir hnúfubak bjarga kafara frá hákarli Líffræðingurinn Nan Hauser lenti í heldur óvanalegu atviki á dögunum þegar hún kafaði í kringum hnúfubak. 9.1.2018 12:30
Sá fljótlega eftir því að hafa farið á háhest Josh Marlot hugsar sig eflaust tvisvar um áður en hann fer á háhest næst. Marlot ákvað einmitt á dögunum að skella sér á háhest á vini sínum og endaði það ekki vel. 9.1.2018 11:30
The Shape of Water tilnefnd til tólf verðlauna á Bafta The Shape of Water fékk í morgun tólf tilnefningar til Bafta-verðlauna en kvikmyndin er eftir Guillermo del Toro. 9.1.2018 10:30
Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9.1.2018 10:23
Fjarnemar í FÁ á annað þúsund Fjölbrautaskólinn í Ármúla býður upp á almennt framhaldsskólanám í fjarnámi. Nemendur geta tekið einn áfanga og upp í fullt nám á hverri önn. Innritun stendur til 10. janúar. 9.1.2018 10:00
Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni. 9.1.2018 09:30
Glucosamin LYFIS við liðverkjum KYNNING Glucosamin LYFIS við liðverkjum Glucosamin LYFIS sem ætlað er við vægri til meðalsvæsinni slitgigt í hné. Lyfið fæst án lyfseðils í öllum apótekum. Glucosamin LYFIS er í duftformi í skammtapokum og er leyst upp í vatni. Auðvelt er að að taka lyfið inn og einungis þarf að taka það einu sinni á dag. 8.1.2018 17:00
Bam Margera handtekinn fyrir ölvunarakstur Raunveruleikastjarnan Bam Margera var tekinn fyrir ölvunarakstur á sunnudagsmorgun í Bandaríkjunum. 8.1.2018 16:30
Nýtt nikótínlyf: Skammtapokar undir vör Zonnic mint er nýtt nikótínlyf í mjög nettum skammtapoka sem settur er undir vör. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í hverjum skammtapoka og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn og auðveldar þannig fólki að draga úr eða hætta 8.1.2018 16:00
Fjórar konur kynna Eurovision í Portúgal Eurovision fer fram í Lissabon 8., 10. og 12. maí og fer hún fram í MEO höllinni sem tekur tuttugu þúsund manns í sæti 8.1.2018 15:30
Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8.1.2018 14:30
Lana del Rey breytti lagatextum og skaut á Radiohead eftir lögsóknina Söngkonan hélt tónleika í Denver í gær og notaði tækifærið til þess að hnýta í Radiohead eftir að breska hljómsveitin lögsótti hana fyrir lagastuld. 8.1.2018 13:30
Blöðrur í aðalhlutverki í nýju myndbandi Bara Heiðu Tónlistarkonan Heiða Dóra Jónsdóttir, betur þekkt sem Bara Heiða, frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Amsterdam. 8.1.2018 13:30
Vandræðalegasta augnablikið á Golden Globe Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. 8.1.2018 12:30
Sex ára gamalt myndband af keppanda í The Voice slær í gegn Niall Donnelly er heldur betur að vekja mikla athygli á Bretlandseyjum og þó víðar væri leitað. 8.1.2018 11:30
Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna. 8.1.2018 11:00
Vill ekki fá nei við bónorði Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska. 8.1.2018 10:45
Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8.1.2018 10:30
Seth Meyers skaut fast á Harvey Weinstein og Kevin Spacey Opnunarræðu Seth Meyers, gestgjafa Golden Globe-hátíðarinnar, var beðið með nokkurri eftirvæntingu í nótt. 8.1.2018 08:31
Oprah Winfrey stal senunni á Golden Globe með tilfinningaþrunginni ræðu Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey varð í nótt fyrsta svarta konan til að hljóta Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. 8.1.2018 07:55
Golden Globe 2018: Sigurvegarar næturinnar Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 75. skipti með pompi og prakt í Beverly Hills í Los Angeles í nótt. 8.1.2018 06:18
Hljómsveitin Radiohead kærir Lönu Del Rey fyrir lagastuld Lag Lönu, Get Free, minnir óneitanlega á lagið Creep með Radiohead. 7.1.2018 18:55
Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið. 7.1.2018 14:00
Pitt bauð 12,5 milljónir til að horfa á GoT með Emiliu Clarke Brad Pitt bauð í gærkvöldi 120 þúsund Bandaríkjadali til að fá að horfa á Game of Thrones þátt með einni af stjörnum þáttanna, Emiliu Clarke. 7.1.2018 12:48
Kjartan Henry og Helga orðin hjón Að athöfn lokinni var boðið til brúðkaupsveislu í Hörpu. 7.1.2018 10:30
Ég er oftast á undan afa Jón Reykdal Snorrason er kátur strákur sem býr í Kópavogi ásamt foreldrum sínum, systkinum og einum ketti. 7.1.2018 09:45
Greta Salóme trúlofuð Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp. 7.1.2018 09:27
Meistari prumpsins Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol. 6.1.2018 15:00
Gestirnir geta sofið vært Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins. 6.1.2018 13:15
Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum. 6.1.2018 12:45