Fleiri fréttir

Tekur áramótaheitið á næsta stig

Jakob Ómarsson hefur tekið hugtakið áramótaheit yfir á næsta stig og hefur síðustu þrjú ár sett sér heil 52 markmið fyrir árið. Sum markmiðanna taka nokkrar mínútur í framkvæmd á meðan önnur eru meira krefjandi. Hann segir þetta hafa breytt lífi sínu.

Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar

Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18.

Krókódílar redda sér í frostinu

Krókódílar í River Swamp garðinum í Shallotte, Norður-Karólínu, hafa sýnt skemmtilega takta til að lifa frostið í Bandaríkjunum af.

Fjarnemar í FÁ á annað þúsund

Fjölbrautaskólinn í Ármúla býður upp á almennt framhaldsskólanám í fjarnámi. Nemendur geta tekið einn áfanga og upp í fullt nám á hverri önn. Innritun stendur til 10. janúar.

Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu

Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni.

Glucosamin LYFIS við liðverkjum

KYNNING Glucosamin LYFIS við liðverkjum Glucosamin LYFIS sem ætlað er við vægri til meðalsvæsinni slitgigt í hné. Lyfið fæst án lyfseðils í öllum apótekum. Glucosamin LYFIS er í duftformi í skammtapokum og er leyst upp í vatni. Auðvelt er að að taka lyfið inn og einungis þarf að taka það einu sinni á dag.

Nýtt nikótínlyf: Skammtapokar undir vör

Zonnic mint er nýtt nikótínlyf í mjög nettum skammtapoka sem settur er undir vör. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í hverjum skammtapoka og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn og auðveldar þannig fólki að draga úr eða hætta

Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron

Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna.

Vill ekki fá nei við bónorði

Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska.

Ég er oftast á undan afa

Jón Reykdal Snorrason er kátur strákur sem býr í Kópavogi ásamt foreldrum sínum, systkinum og einum ketti.

Greta Salóme trúlofuð

Greta og Elvar hafa verið par í nokkur ár en ástin kviknaði þegar Elvar þjálfaði Gretu í boot-camp.

Meistari prumpsins

Stefán Pálsson skrifar um furðuhljóð úr endaþarmi franska listamannsins Pujol.

Gestirnir geta sofið vært

Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins.

Segir að keyptar vinsældir muni heyra sögunni til

Andri Birgisson, frumkvöðull í áhrifavaldamarkaðssetningu, spáir því að svokallaðir áhrifavaldar muni brátt hætta að kaupa sér vinsældir í formi fylgjenda og "like-a“ og á samfélagsmiðlum.

Sjá næstu 50 fréttir