Fleiri fréttir

Ferðumst milli tímabila og landa
Jane Ade Sutarjo píanóleikari og Björg Brjáqnsdóttir flautuleikari spila á fyrstu tónleikunum í syrpunni 15:15 í Norræna húsinu þetta haustið

Sólrún Diego gefur út bók um húsráð
"Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“

Viljum vera sem víðast
Tuttugu ára afmæli Rannsóknastofu í næringarfræði var fagnað nýverið með veglegu þingi í hátíðasal Háskóla Íslands. Það sóttu vísindamenn, nemendur og aðrir velunnarar.

Gera svo fjölmargt annað en að búa til tónlist
Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson hafa verið búsett í, Los Angeles, í átta ár og njóta lífsins þótt þau hafi ekki tekið sér frí síðan 2004. Þau segja sum mánaðamót vera betri en önnur. Þótt þau segist ekki vera hjón í vinnunni þá leggjast þau alltaf sátt á koddann.

Lét innsæið ráða öllum skrefum
Halldór Ragnarsson myndlistarmaður opnar klukkan fjögur í dag sýninguna Svona sirka svona. Sýningarstaðurinn er Listamenn – Gallerí við Skúlagötu 32.

Harry Dean Stanton látinn
Hann á að baki nokkuð eftirminnileg hlutverk, þar á meðal í myndunum The Godfather: Part II, Alien og Pretty in Pink.


Upprisa skallapopparans
Hrífandi tónlist, glæsilegur flutningur.

Alltaf verið stelpustelpa
Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm.

Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið
Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið.

Almenn samstaða um að hreinsa til á ströndinni
Fjörur Breiðamerkursands verða þrifnar í dag af sjálfboðaliðum og landvörðum. Rósa Björk Halldórsdóttir,fer þar fremst í flokki.

Heillaðist af Guðmundar- og Geirfinnsmálum
Ljósmyndarinn Jack Letham opnar í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndasýninguna Mál 214 en nafnið er skírskotun í máls-númer Guðmundar- og Geirfinnsmála í Hæstarétti – 214:1978.

Aðstoðarmaður fjármálaráðherra í Útsvari
Fyrsti þáttur vetrarins af Útsvar var sýndur í kvöld í nýju setti og með nýja þáttastjórnendur.

Safnað fyrir túlkaþjónustu fyrir Áslaugu Ýr í Crossfit
Vegna stjórnarslitanna féll Ísland í dag niður á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn fer því í loftið á Vísi.

Undirbúningur Páls Óskar fyrir risatónleikana á morgun
Vegna stjórnarslitanna féll Ísland í dag niður á Stöð 2 í kvöld. Þátturinn fer því í loftið á Vísi.

Rökkur fær verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku
Íslenski spennutryllirinn Rökkur hefur hlotið verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á kvikmyndahátíðinni California Independent Film Festival, sem haldin er um þessar mundir í tuttugasta skiptið í San Francisco.

Heather Locklear á spítala eftir bílslys
Leikkonan Heather Locklear var lögð inn á spítala eftir að hafa ekið bifreið sinni ofan í skurð í Kaliforníu í gær.

Bubbi ber saman kynlíf og pólitík vegna stjórnarslitanna
Bubbi tjáir sig um pólitíkina hér á landi.

Fergie og Duhamel skilin
Söngkonan Fergie og leikarinn Josh Duhamel eru skilin en þau tóku þá ákvörðun fyrr á þessu ári.

Leysir húsnæðisvandann með nýrri myndlistarsýningu
Hinn 19 ára gamli myndlistarmaður Sigurður Sævar Magnúsarson býður til mynd- og tónlistarveislu í Norðurljósasal Hörpu á laugardaginn.

James Corden hræðir líftóruna úr samstarfsmanni
Breski þáttastjórnandinn James Corden fer á kostum sem trúðurinn í hrollvekjunni IT í skemmtilegu atriði sem sýnt var í þætti hans í vikunni.

Þjáist af liðagigt en getur haldið sjúkdómnum niðri með lyfjum
Guðrún Árný Karlsdóttir er fjölhæf tónlistarkona. Hún fléttar saman störf sín sem tónmenntakennari og söngkona á skemmtilegan hátt.



Gauti festist í Dressmann auglýsingu í nýju myndbandi
Hógvær nefnist nýtt lag frá Emmsjé Gauta sem er jafnframt fyrsta lag af komandi plötu. Laginu fylgir myndband og er því leikstýrt af Magnúsi Leifssyni. Myndbandið byggir á Dressmann auglýsingum.

„Fær þessi ríkisstjórn ekki bara einhver meðmæli og heldur áfram?“
Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn og vill flokkurinn ekki lengur vera í samstarfi við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra.

Þarf ég að taka vítamín á veturna?
Takk fyrir spurninguna. Ef þú borðar mikið af ávöxtum, grænmeti, heilkornavörum, sjávarfangi, baunum, hnetum og jurtaolíum ættir þú að fá nóg af vítamínum með fæðunni, fyrir utan D-vítamín sem við þurfum að taka daglega sem fæðubót. Konur í barneignahugleiðingum þurfa auk þess að taka inn fólasín til að minnka líkur á miðtaugakerfisgöllum hjá fóstri.

Hillingar frumsýna myndband: „Getur verið auðvelt að fara yfir strikið“
"Út af leið fjallar um mörkin milli þess að fá sér nokkra bjóra með vinum annars vegar og fíkniefnaneyslu hins vegar. Það getur verið auðvelt að fara yfir strikið þar sem hópþrýstingur getur skert dómgreind fólks.“

Stikla úr Vetrarbræðrum: Saga bræðra sem búa í einangraðri verkamannabyggð
Nú styttist óðum í frumsýningu dönsk/íslensku kvikmyndarinnar Vetrarbræður eða Vinterbrodre eftir Hlyn Pálmason.

Forsetinn með fiskabindi
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti Íslensku sjávarútvegssýninguna, IceFish 2017, í Smáranum fyrr í dag.

Áttu að giska á nöfn fyrirtækja með því að skoða þessar myndir
Þarna þurfa keppendur að nota ímyndunaraflið.

Nýjasti þáttur South Park gaf snjalltækjum dónalegar skipanir
Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir.

Kísilkóngurinn selur 450 fermetra einbýlishús á 150 milljónir
Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri og stofnandi hins umdeilda fyrirtækis United Silicon, er grunaður um hafa dregið sér um hálfan milljarð með fölsuðum reikningum gefnum út á búnaðarframleiðandann Tenova Pyromet á Ítalíu.

Páll Óskar í 15 kílóa fjaðraham
Páll Óskar Hjálmtýsson heldur risatónleika í Laugardalshöllinni á laugardag. Palli ætlar að taka íslenskt tónleikahald á næsta stig og lofar að sýningin verði engu lík.

Íslandsheimsóknar húsmæðranna beðið með eftirvæntingu
Eftir síðasta þátt af þættinum The Real Housewives of Orange County, sem sýndur var á mánudag, var sýnt hverju áhorfendur og aðdáendur þessa vinsæla raunveruleikaþáttar mega eiga von á í komandi seríu. Leikur ferð þessara kvenna til Íslands þar stórt hlutverk.

Dægurlagaperlurnar slógu í gegn hjá landsmönnum
Þríeykið Sigga Beinteins, Guðrún Gunnarsdóttir og Jógvan Hansen hafa undanfarið sungið gamlar dægurlagaperlur saman á tónleikunum Við eigum samleið. Tónleikarnir hafa hitt beint í mark hjá tónlistarunnendum en þeir hafa verið haldnir hátt í 30 sinnum.

Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni
Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.

Game of Thrones: Koma í veg fyrir spennuspilla með mörgum lokaatriðum
Framleiðendur Game of Thrones munu taka upp mörg mismunandi lokaatriði í næstu og síðustu seríu af þáttunum vinsælu Game of Thrones.

Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna
Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er.

Hamingjusöm smáblóm af íslenskri fold
Sigríður Rut Hreinsdóttir er með málverkasýningu í Grafíksalnum að Tryggvagötu 17, bryggjumegin.


Ómennskt jafnvægi skíðakappa kom honum í gegnum þrautabrautina
Svisslendingurinn Andri Ragettli hefur vakið mikla athygli síðustu daga fyrir nokkuð skemmtilegt myndband sem tekið er af kappanum við æfingar.

Við þekkjum verk hvor annars og ákváðum að taka þennan slag
Myndlistarmennirnir Jón Óskar og Georg Óskar opna sýningu í Tveimur hröfnum listhúsi, Baldursgötu 12, á morgun, föstudag, milli klukkan 17 og 19.


Mikilvægt að treysta því sem maður getur
Sem barn fór Stefán Ragnar Höskuldsson reglulega til Reykjavíkur frá Reyðarfirði í flaututíma og er nú 1. flautuleikari í einni virtustu hljómsveit heims. Í kvöld leikur hann einleik í Hörpu með Sinfóníunni.