Fleiri fréttir

Flottustu og ljótustu kjólarnir á Óskarnum

Óskarsverðlaunahátíðin er alltaf jafn mikil veisla fyrir tískuáhugafólk. Lífið fékk nokkra tískuspekúlanta til að velja flottasta og ljótasta kjólinn á Óskarnum að þeirra mati.

Bjórís í sölu

Margir Íslendingar eru sjúkir í ís og eru alltaf fleiri og fleiri sem hafa mikinn áhuga á nýjum og skemmtilegum bjórum.

Endurskapa töfrandi stund

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnaða kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudaginn 28. febrúar.

Treyst á vanþekkingu

Í dag verður frumsýnd á Stockfish heimildarmyndin Línudans eftir Ólaf Rögnvaldsson sem hefur sérstakan áhuga á að mynda baráttu fólks og vill að við hugum betur að umhverfinu.

Ekta íslensk sveitaþrjóska

Á bænum Kollafossi er starfrækt svokallað Game farm, en þar er á hverju ári boðið upp á Isolation Game jam, þar sem tölvuleikjahönnuðum er boðið að koma og njóta kyrrðarinnar og hanna tölvuleiki.

Viola Davis flutti tilfinningaþrungna þakkarræðu með tárin í augunum

Bandaríska leikkonan Viola Davis vann Óskarsverðlaunin í gær fyrir leik sinn í kvikmyndinni Fences. Hún flutti tilfinningaþrungna þakkarræðu með tárin í augunum við mikinn fögnuð viðstaddra í salnum en mydnin er byggð á leikriti August Wilson sem lést árið 2015.

WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports

Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.

Sér fegurðina í því sem á að fara á haugana

Heimili Margrétar Eyjólfsdóttur einkennist af fjársjóðum sem hún hefur keypt á nytjamörkuðum og á netinu og gert upp. Lífið fékk að kíkja í heimsókn til hennar og heyra meira um stílinn hennar.

Eddan 2017: Bestu tístin

Eddan, íslensku sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun, voru afhent í 18. skipti í kvöld.

Ágætt að hafa smá kæruleysi í djassinum

Sunna Gunnlaugs djasspíanisti hefur sett á laggirnar nýja tónleikaröð þar sem konur í djassi verða í öndvegi. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiðlu- og básúnuleikari, ríður á vaðið með tríó sitt á þriðjudaginn.

Nóg að gerast í eldhúsinu

Sturla Atlas sendir frá sér nýtt lag í dag og er það fyrsta smáskífan af nýrri plötu sem kemur út um miðjan mars. Laginu fylgir myndband og er þetta allt saman afrakstur síðustu mánaða í nýja stúdíóinu þeirra en myndbandið er allt saman framleitt í því.

Sjá næstu 50 fréttir