Fleiri fréttir

Söngverk Karólínu og tónskáldaspjall

Ásgerður Júníusdóttir mezzo-sópran þekkir vel til söngverka Karólínu Eiríksdóttur. Í dag verða síðdegistónleikar í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þar flytur hún nokkur þeirra, meðal annars tvö ný.

Lætur efniviðinn ráða ferðinni

Helga Sif Guðmundsdóttir myndhöggvari færði út kvíarnar árið 2014 og hóf að hanna skartgripi. Nýverið sendi hún frá sér sína aðra skartgripalínu sem er náskyld myndlist hennar.

Vökvapressan loksins sigruð

Það er óhætt að fullyrða að síðustu mánuðir hafi verið viðburðaríkir hjá Finnanum Lauri Vuohensilta.

Styrkurinn kemur fljótt

Þórdís Daníelsdóttir kennir Lyru eða loftfimleika hjá Eríal Pole. Hún var sjálf að æfa Lyru en leiddist út í kennslu og finnst frábært að geta starfað við áhugamálið. Hún segir iðkendur öðlast mikinn styrk.

Föstudagsplaylisti Dóru Júlíu

DJ Dóra Júlía setti saman lagalista Lífsins að þessu sinni. Þeir sem kunna vel að meta listann hennar Dóru ættu að skella sér á Sæta svínið í kvöld en þar dj-ar Dóra á föstudagskvöldum.

GusGus orðin tveggja manna hljómsveit

Miklar mannabreytingar hafa átt sér stað í hljómsveitinni GusGus frá því að sveitin var stofnuð árið 1995. Núna eru meðlimirnir tveir, Birgir Þórarinsson og Daníel Ágúst Haraldsson. Með haustinu sendir GusGus frá sér nýja plötu.

Framhald Das Boot fær leikstjóra

Framhaldið verður í formi sjónvarpsseríu sem áætlað er að muni kosta því sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna í framleiðslu.

Lágstemmdur tilfinningarússíbani

Stórkostleg mynd. Vönduð og óaðfinnanlega leikin. Hæg, hljóðlát en áhrifarík og skilur mikið eftir sig. Svona kvikmyndir bræða stálhjörtu.

Allir geta tekið skellt sér á gámapallinn

Forsvarsmenn snjóbrettahátíðarinnar AK Extreme hafa gefið út gamaldagstölvuleik þar sem áhugasamir geta reynt við gámapallinn víðsfræga og kynnt sér dagskrá hátíðarinnar.

Slökunartónlist fyrir börn

Regína Ósk gekk með yngsta barn sitt þegar henni datt í hug að gefa út barnasálma í slakandi útgáfum. Hún hefur farið á foreldramorgna í kirkjum á höfuðborgarsvæðinu og sungið fyrir börnin við mikla hrifningu foreldra sem finna hvað börnin slaka vel á.

Lærði hjá Odd Nerdrum

Sýning Stefáns Boulter, Stjörnu­glópar, stendur yfir í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Þórbergur sá komu tölvupóstsins fyrir

Nýtt leikverk um hugarheim, ritsnilld og ástir Þórbergs Þórðarsonar verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af leikhópnum Edda Productions. Friðrik Friðriksson leikari er í hlutverki meistarans.

Fallegar neglur sem passa við allt

Þórhildur Sólbjørnsdóttir, nagla- og förðunarfræðingur, segir engar reglur gilda í naglatísku. Glimmer og glingur sé vinsælt en yfirleitt vilji konur neglur sem passa við allt. Fallegar neglur gefi aukið sjálfstraust.

Tölvuleikjaframleiðandinn Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti gefur í dag út annan tölvuleik af gamla skólanum, í þetta sinn til að auglýsa AK Extreme hátíðina sem fer fram í apríl. Nú eru teknir fyrir gamlir skíðaleikir sem allir ættu að kannast við.

Einstakar Fokk ofbeldi húfur

UN Women á Íslandi í samstarfi við Vodafone efnir til uppboðs á þremur Fokk ofbeldi húfum með tvisti.

Sjá næstu 50 fréttir