Fleiri fréttir

Halla margbrotin eftir misheppnaða pottaferð

"Fyrirhuguð fjölskylduferð í pottinn í fallega veðrinu í gær endaði í sjúkrabíl og næturdvöl á LSH, þar sem ég bíð nú eftir aðgerð við fjölda beinbrota á ökkla/legg.“

Jón Daði og María Ósk trúlofuð

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Wolves, og María Ósk Skúladóttir trúlofuðu sig á dögunum.

Dekkri hliðar nostalgíunnar

T2 Trainspotting verður aldrei sama klassíkin og forveri hennar en vel heppnuð er hún samt sem áður. Léttgeggjuð, lifandi, stílísk og skemmtileg saga um minningar, uppgjör og vináttu.

Nýta aðrar aðferðir við miðlum þekkingar

Hugarflug er ráðstefna á vegum Listaháskóla Íslands. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ráðstefnustjóri segir að þar sé leitast við að tengja saman aðferðafræði listanna við nálgun hefðbundnari fræðigreina.

Gyða með útgáfutónleika í Dómkirkjunni

Gyða Valtýsdóttir gaf nýlega út plötuna Epicycle sem meðal annars fékk Kraumsverðlaun 2016 og var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í opnum flokki.

Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda

Viðar Hreinsson hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis fyrir bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar segir að Jón lærði eigi ótvírætt erindi við samtímann þar sem nú sé að losna um hugsun upplýsingarinnar.

Hér búa augljóslega fagurkerar

Bryndís María Björnsdóttir býr ásamt kærasta sínum, Hermanni Frey, og sonum þeirra tveimur í vel skipulagðri íbúð í Hafnarfirði. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir og það er augljóst að þarna búa fagurkerar.

Áttan segist ekki hafa keypt áhorf

Nýjasta lag Áttunnar, Neinei, hefur átt gífurlega miklum vinsældum að fagna síðan það kom út fyrir um viku og hefur sankað að sér geysilega miklu áhorfi, eða næstum 200 þúsund skiptum. Á Twitter segja sumir að hér sé um svindl að ræða og að áhorfið sé keypt.

Pönkið þarf ekki blessun

Fimm pönkbönd koma fram á hátíðinni Pönkveisla Dillon á morgun, þar af goðsagnakenndu pönkböndin Fræbbblarnir og Q4U.

Marmari út um allt

Hann notar marmara á gólf, veggi, velur listaverk úr marmara, húsgögn og velur jafnvel marmara sem klæðningu á húsið.

Alien hrellir nýlendubúa

Hópur geimfara fara til nýrrar plánetu til að stofna þar nýlendu en það virðist ekki ganga vel hjá þeim.

Sjá næstu 50 fréttir