Fleiri fréttir Neil Gaiman fékk innblástur fyrir American Gods á Íslandi Verðlaunarithöfundurinn Neil Gaiman var nýlega staddur á Íslandi. 2.3.2017 20:37 Héldum að sérvitrar konur væru göldróttar og að best væri að kveikja í þeim Nú er Mottumars farinn af stað og má eflaust búast við því að karlmenn um allt land byrji nú að safna yfirvaraskeggi, eða mottu. 2.3.2017 16:45 Það eina sem skiptir máli í leiklist er að vera hissa Úti að aka er farsi sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í þessari viku. 2.3.2017 16:00 Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. 2.3.2017 15:18 Halla margbrotin eftir misheppnaða pottaferð "Fyrirhuguð fjölskylduferð í pottinn í fallega veðrinu í gær endaði í sjúkrabíl og næturdvöl á LSH, þar sem ég bíð nú eftir aðgerð við fjölda beinbrota á ökkla/legg.“ 2.3.2017 14:30 Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2.3.2017 14:00 Jón Daði og María Ósk trúlofuð Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Wolves, og María Ósk Skúladóttir trúlofuðu sig á dögunum. 2.3.2017 13:30 Bergljót Arnalds flytur álfabæn á milli Evrópu og Ameríku Leikkonan Bergljót Arnalds sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Bæn álfkonu. Lagið samdi hún við texta álfkonunnar Tamínu. 2.3.2017 12:30 Dekkri hliðar nostalgíunnar T2 Trainspotting verður aldrei sama klassíkin og forveri hennar en vel heppnuð er hún samt sem áður. Léttgeggjuð, lifandi, stílísk og skemmtileg saga um minningar, uppgjör og vináttu. 2.3.2017 12:15 Nýta aðrar aðferðir við miðlum þekkingar Hugarflug er ráðstefna á vegum Listaháskóla Íslands. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ráðstefnustjóri segir að þar sé leitast við að tengja saman aðferðafræði listanna við nálgun hefðbundnari fræðigreina. 2.3.2017 11:30 Gyða með útgáfutónleika í Dómkirkjunni Gyða Valtýsdóttir gaf nýlega út plötuna Epicycle sem meðal annars fékk Kraumsverðlaun 2016 og var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í opnum flokki. 2.3.2017 11:30 Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. 2.3.2017 11:00 Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda Viðar Hreinsson hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis fyrir bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar segir að Jón lærði eigi ótvírætt erindi við samtímann þar sem nú sé að losna um hugsun upplýsingarinnar. 2.3.2017 11:00 Hér búa augljóslega fagurkerar Bryndís María Björnsdóttir býr ásamt kærasta sínum, Hermanni Frey, og sonum þeirra tveimur í vel skipulagðri íbúð í Hafnarfirði. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir og það er augljóst að þarna búa fagurkerar. 2.3.2017 11:00 Gamlir taktar rifjaðir upp við opnun Hverfisbarsins Nýr Hverfisbar var opnaður aftur á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs í gærkvöldi og var formlegt opnunarteiti. 2.3.2017 10:30 Áttan segist ekki hafa keypt áhorf Nýjasta lag Áttunnar, Neinei, hefur átt gífurlega miklum vinsældum að fagna síðan það kom út fyrir um viku og hefur sankað að sér geysilega miklu áhorfi, eða næstum 200 þúsund skiptum. Á Twitter segja sumir að hér sé um svindl að ræða og að áhorfið sé keypt. 2.3.2017 10:00 Endurskoðendurnir snúa aldrei aftur á Óskarinn Endurskoðendurnir tveir sem báru ábyrgð umslögunum sem innihéldu upplýsingar um hverjir hrepptu Óskarinn á sunnudag fá ekki að snúa aftur í það hlutverk. 1.3.2017 23:21 Óskarinn: Svona birtist Charlize Theron í írönsku sjónvarpi Theron klæddist flegnum kjól og þótti íhaldssömum Írönum nóg um þannig að þeir svertu bringu og handleggi leikkonunnar. 1.3.2017 21:14 Fyrsta hinsegin Disneypersónan í endurgerð af Fríðu og Dýrinu Margir bíða spenntir eftir endurgerðinni af Fríðu og Dýrinu sem væntanleg er í kvikmyndahús um allan heim á næstunni. 1.3.2017 20:43 Svona gerir níræður maður 24 upphífingar Ein erfiðasta æfingin í líkamsrækt eru án efa upphífingar, þegar maður þarf að hífa sína eigin líkamsþyngd upp. 1.3.2017 16:15 Casey Affleck tjáir sig um ásakanir um kynferðislega áreitni Margir hafa lýst yfir óánægju sinni á samfélagsmiðlum með að hann skuli hafa hlotið Óskarsverðlaunin en Affleck segir að enginn af þessu fólki sem sé svona ósátt við hann viti hvað gerðist í raun og veru. 1.3.2017 15:45 Kendall Jenner, Andrew Garfield og Taylor Lautner eru öll með magnaða leynda hæfileika Bretinn James Corden fær oft á tíðum til sín þekktar stjörnur til að taka þátt í allskonar leikjum í þætti sínum The Late Late Show. 1.3.2017 15:30 Pönkið þarf ekki blessun Fimm pönkbönd koma fram á hátíðinni Pönkveisla Dillon á morgun, þar af goðsagnakenndu pönkböndin Fræbbblarnir og Q4U. 1.3.2017 14:45 Hinrik fór í 26 sundlaugar á einum mánuði og þessar stóðu upp úr "Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. 1.3.2017 14:30 Fyrsta vændishús heimsins sem státar eingöngu af dúkkum Einn klukkutími með háþróuðum dúkkum LumiDolls, kostar 80 evrur, eða um níu þúsund krónur. 1.3.2017 14:30 JANA frumsýnir nýtt myndband á Vísi Í gær kom út myndband við lagið Leslie af fyrstu smáskífu tónlistarkonunnar JÖNU. 1.3.2017 13:30 Kvartar formlega vegna mistaka í Söngvakeppninni: „Fólk áttar sig kannski ekki á því af hverju frammistaða mín var svo kraftlaus“ Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni. 1.3.2017 12:58 Agndofa yfir Reykvíkingum í stríði við snjóinn: "Þetta er dauðagildra“ Eins og allir Reykvíkingar hafa tekið eftir er borgin alveg á kafi í snjó. Þetta finnst mörgum mjög svo spennandi og skemmtilegt. 1.3.2017 12:30 Geggjaðir búningar á Öskudaginn og alls ekki bara hjá krökkunum Öskudagurinn er genginn í garð og bendir allt til þess að syngjandi furðuverur, ofurhetjur, prinsessur og skrímsli verði á vegi flestra Íslendinga í dag. 1.3.2017 11:30 Sniper Elite 4: Sjaldan verið skemmtilegra að skjóta nasista á færi Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu. 1.3.2017 11:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1.3.2017 10:30 Bent sem Grýla, Ósk Gunnars sem kanína og Nilli sem krónprins Einn skemmtilegasti dagur ársins, öskudagur, er runninn upp og Lífið fór í tilefni þess á stúfana og fékk nokkra þjóðþekkta einstaklinga til að gramsa í gömlum myndaalbúmum og senda okkur öskudagsmyndir frá fyrri tíð. 1.3.2017 10:15 Marmari út um allt Hann notar marmara á gólf, veggi, velur listaverk úr marmara, húsgögn og velur jafnvel marmara sem klæðningu á húsið. 1.3.2017 10:00 Alien hrellir nýlendubúa Hópur geimfara fara til nýrrar plánetu til að stofna þar nýlendu en það virðist ekki ganga vel hjá þeim. 1.3.2017 10:00 Sænskur sjónvarpskokkur mun elda grænmeti ofan í Íslendinga Sænski sjónvarpskokkurinn Jonas Lundgren verður gestakokkur á Kitchen & Wine á 101 Hótel á meðan á Food and Fun stendur. Matseðillinn sem hann býður upp á samanstendur af grænmetisréttum. 1.3.2017 09:45 Umdeildur Óskarsverðlaunahafi sakaður um kynferðislega áreitni gegn samstarfskonum Leikarinn Casey Affleck hlaut á sunnudaginn Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki karla fyrir frammistöðu sína í myndinni Manchester by the Sea eftir Kenneth Lonergan. Það er hins vegar langt frá því óumdeilt að Affleck skuli hafi hlotið náð fyrir augum Óskarsakademíunnar. 1.3.2017 09:00 Pabbi Starlord lætur sjá sig í nýrri stiklu fyrir Guardians of the Galaxy Stiklan var sýnd í þætti Jimmy Kimmel í gær og mætti Chris Pratt óvænt til að kynna stikluna. 1.3.2017 08:41 Sjá næstu 50 fréttir
Neil Gaiman fékk innblástur fyrir American Gods á Íslandi Verðlaunarithöfundurinn Neil Gaiman var nýlega staddur á Íslandi. 2.3.2017 20:37
Héldum að sérvitrar konur væru göldróttar og að best væri að kveikja í þeim Nú er Mottumars farinn af stað og má eflaust búast við því að karlmenn um allt land byrji nú að safna yfirvaraskeggi, eða mottu. 2.3.2017 16:45
Það eina sem skiptir máli í leiklist er að vera hissa Úti að aka er farsi sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í þessari viku. 2.3.2017 16:00
Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. 2.3.2017 15:18
Halla margbrotin eftir misheppnaða pottaferð "Fyrirhuguð fjölskylduferð í pottinn í fallega veðrinu í gær endaði í sjúkrabíl og næturdvöl á LSH, þar sem ég bíð nú eftir aðgerð við fjölda beinbrota á ökkla/legg.“ 2.3.2017 14:30
Páll Óskar snýr aftur í leiklistina: „Hlakka til að fá að hitta Frank'n'Furter aftur“ „Ég mun leika Frank'n'Furter í söngleiknum sem ég elska, Rocky Horror í Borgarleikhúsinu,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson, í stöðu færslu í Facebook. 2.3.2017 14:00
Jón Daði og María Ósk trúlofuð Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Wolves, og María Ósk Skúladóttir trúlofuðu sig á dögunum. 2.3.2017 13:30
Bergljót Arnalds flytur álfabæn á milli Evrópu og Ameríku Leikkonan Bergljót Arnalds sendir frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Bæn álfkonu. Lagið samdi hún við texta álfkonunnar Tamínu. 2.3.2017 12:30
Dekkri hliðar nostalgíunnar T2 Trainspotting verður aldrei sama klassíkin og forveri hennar en vel heppnuð er hún samt sem áður. Léttgeggjuð, lifandi, stílísk og skemmtileg saga um minningar, uppgjör og vináttu. 2.3.2017 12:15
Nýta aðrar aðferðir við miðlum þekkingar Hugarflug er ráðstefna á vegum Listaháskóla Íslands. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ráðstefnustjóri segir að þar sé leitast við að tengja saman aðferðafræði listanna við nálgun hefðbundnari fræðigreina. 2.3.2017 11:30
Gyða með útgáfutónleika í Dómkirkjunni Gyða Valtýsdóttir gaf nýlega út plötuna Epicycle sem meðal annars fékk Kraumsverðlaun 2016 og var tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í opnum flokki. 2.3.2017 11:30
Stjörnurnar styðja Hildi í hljóðblöndunarmálinu: „Rosalega hvimleitt og sárt“ Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins. 2.3.2017 11:00
Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda Viðar Hreinsson hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis fyrir bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar segir að Jón lærði eigi ótvírætt erindi við samtímann þar sem nú sé að losna um hugsun upplýsingarinnar. 2.3.2017 11:00
Hér búa augljóslega fagurkerar Bryndís María Björnsdóttir býr ásamt kærasta sínum, Hermanni Frey, og sonum þeirra tveimur í vel skipulagðri íbúð í Hafnarfirði. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir og það er augljóst að þarna búa fagurkerar. 2.3.2017 11:00
Gamlir taktar rifjaðir upp við opnun Hverfisbarsins Nýr Hverfisbar var opnaður aftur á horni Hverfisgötu og Smiðjustígs í gærkvöldi og var formlegt opnunarteiti. 2.3.2017 10:30
Áttan segist ekki hafa keypt áhorf Nýjasta lag Áttunnar, Neinei, hefur átt gífurlega miklum vinsældum að fagna síðan það kom út fyrir um viku og hefur sankað að sér geysilega miklu áhorfi, eða næstum 200 þúsund skiptum. Á Twitter segja sumir að hér sé um svindl að ræða og að áhorfið sé keypt. 2.3.2017 10:00
Endurskoðendurnir snúa aldrei aftur á Óskarinn Endurskoðendurnir tveir sem báru ábyrgð umslögunum sem innihéldu upplýsingar um hverjir hrepptu Óskarinn á sunnudag fá ekki að snúa aftur í það hlutverk. 1.3.2017 23:21
Óskarinn: Svona birtist Charlize Theron í írönsku sjónvarpi Theron klæddist flegnum kjól og þótti íhaldssömum Írönum nóg um þannig að þeir svertu bringu og handleggi leikkonunnar. 1.3.2017 21:14
Fyrsta hinsegin Disneypersónan í endurgerð af Fríðu og Dýrinu Margir bíða spenntir eftir endurgerðinni af Fríðu og Dýrinu sem væntanleg er í kvikmyndahús um allan heim á næstunni. 1.3.2017 20:43
Svona gerir níræður maður 24 upphífingar Ein erfiðasta æfingin í líkamsrækt eru án efa upphífingar, þegar maður þarf að hífa sína eigin líkamsþyngd upp. 1.3.2017 16:15
Casey Affleck tjáir sig um ásakanir um kynferðislega áreitni Margir hafa lýst yfir óánægju sinni á samfélagsmiðlum með að hann skuli hafa hlotið Óskarsverðlaunin en Affleck segir að enginn af þessu fólki sem sé svona ósátt við hann viti hvað gerðist í raun og veru. 1.3.2017 15:45
Kendall Jenner, Andrew Garfield og Taylor Lautner eru öll með magnaða leynda hæfileika Bretinn James Corden fær oft á tíðum til sín þekktar stjörnur til að taka þátt í allskonar leikjum í þætti sínum The Late Late Show. 1.3.2017 15:30
Pönkið þarf ekki blessun Fimm pönkbönd koma fram á hátíðinni Pönkveisla Dillon á morgun, þar af goðsagnakenndu pönkböndin Fræbbblarnir og Q4U. 1.3.2017 14:45
Hinrik fór í 26 sundlaugar á einum mánuði og þessar stóðu upp úr "Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. 1.3.2017 14:30
Fyrsta vændishús heimsins sem státar eingöngu af dúkkum Einn klukkutími með háþróuðum dúkkum LumiDolls, kostar 80 evrur, eða um níu þúsund krónur. 1.3.2017 14:30
JANA frumsýnir nýtt myndband á Vísi Í gær kom út myndband við lagið Leslie af fyrstu smáskífu tónlistarkonunnar JÖNU. 1.3.2017 13:30
Kvartar formlega vegna mistaka í Söngvakeppninni: „Fólk áttar sig kannski ekki á því af hverju frammistaða mín var svo kraftlaus“ Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni. 1.3.2017 12:58
Agndofa yfir Reykvíkingum í stríði við snjóinn: "Þetta er dauðagildra“ Eins og allir Reykvíkingar hafa tekið eftir er borgin alveg á kafi í snjó. Þetta finnst mörgum mjög svo spennandi og skemmtilegt. 1.3.2017 12:30
Geggjaðir búningar á Öskudaginn og alls ekki bara hjá krökkunum Öskudagurinn er genginn í garð og bendir allt til þess að syngjandi furðuverur, ofurhetjur, prinsessur og skrímsli verði á vegi flestra Íslendinga í dag. 1.3.2017 11:30
Sniper Elite 4: Sjaldan verið skemmtilegra að skjóta nasista á færi Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu. 1.3.2017 11:00
Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1.3.2017 10:30
Bent sem Grýla, Ósk Gunnars sem kanína og Nilli sem krónprins Einn skemmtilegasti dagur ársins, öskudagur, er runninn upp og Lífið fór í tilefni þess á stúfana og fékk nokkra þjóðþekkta einstaklinga til að gramsa í gömlum myndaalbúmum og senda okkur öskudagsmyndir frá fyrri tíð. 1.3.2017 10:15
Marmari út um allt Hann notar marmara á gólf, veggi, velur listaverk úr marmara, húsgögn og velur jafnvel marmara sem klæðningu á húsið. 1.3.2017 10:00
Alien hrellir nýlendubúa Hópur geimfara fara til nýrrar plánetu til að stofna þar nýlendu en það virðist ekki ganga vel hjá þeim. 1.3.2017 10:00
Sænskur sjónvarpskokkur mun elda grænmeti ofan í Íslendinga Sænski sjónvarpskokkurinn Jonas Lundgren verður gestakokkur á Kitchen & Wine á 101 Hótel á meðan á Food and Fun stendur. Matseðillinn sem hann býður upp á samanstendur af grænmetisréttum. 1.3.2017 09:45
Umdeildur Óskarsverðlaunahafi sakaður um kynferðislega áreitni gegn samstarfskonum Leikarinn Casey Affleck hlaut á sunnudaginn Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki karla fyrir frammistöðu sína í myndinni Manchester by the Sea eftir Kenneth Lonergan. Það er hins vegar langt frá því óumdeilt að Affleck skuli hafi hlotið náð fyrir augum Óskarsakademíunnar. 1.3.2017 09:00
Pabbi Starlord lætur sjá sig í nýrri stiklu fyrir Guardians of the Galaxy Stiklan var sýnd í þætti Jimmy Kimmel í gær og mætti Chris Pratt óvænt til að kynna stikluna. 1.3.2017 08:41