Fleiri fréttir

Lord Pusswhip er dauður

Þórður Ingi Jónsson gaf út aðra plötu sína nú síðasta föstudag og ber hún titilinn Lord Pusswhip is dead. Um er að ræða eins konar safnplötu en það má túlka titilinn hennar svo að hér sé ákveðnum kafla í lífi hans lokið og að nú taki við endurfæðing hjá honum.

Allt fyrir fermingarveisluna

STÓRKAUP KYNNIR Það er að mörgu að huga þegar halda á veislu. Stór partur af því að skipuleggja veislu er að ákveða hvaða veitingar á að bjóða upp á og í hve miklu magni. Hjá Stórkaup er auðvelt að gera góð kaup og fá ráð.

Steggjun sem fór gjörsamlega úr böndunum

Fyrir brúðkaupið er karlmaðurinn iðulega tekinn og steggjaður. Þetta er oftast skemmtileg hefð og fara þá vinirnir allar saman út á lífið og skemmta sér.

Leikgerðir sagna á sviði

Hvernig ferðast skáldsaga frá blaðsíðum bókar yfir á leiksvið? Um það spjallar Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur í Bókakaffi Gerðubergs annað kvöld.

Lýst upp með listaverkum

Seyðfirðingar fagna komu sólar, eftir þriggja mánaða fjarveru hennar, með hátíðinni List í ljósi sem nýlega hlaut tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017.

Trúarþrek er fyrir bæði líkama og sál

Þau séra Bjarni Karlsson og Sigurbjörg Ágústsdóttir íþróttakennari settu saman svokallað Trúarþrek, þrektíma í World Class þar sem þátttakendur auka andlega og líkamlega hreysti á sama tíma, með alhliða þjálfun þar sem sálin er ekki skilin út undan.

Æfir af fullum krafti fyrir Landvættina í sumar

Fyrir rúmu ári ákvað Guðný Sigurðadóttir að breyta um lífsstíl, taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Hún hljóp hálft maraþon í fyrrasumar og stefnir á að taka þátt í fjölþrautakeppninni Landvættir í sumar.

Stemmningin á Sónar Reykjavík

Um 3.300 manns lögðu leið sína í Hörpu um helgina til að hlýða á hinar ýmsu hljómsveitir og tónlistarfólk á Sónar Reykjavík. Hátíðin fór vel fram að sögn skipuleggjenda. Ljósmyndari Fréttablaðsins fór á stúfana og myndaði gesti tónlistarhátíðarinnar. Eins og sjá á meðfylgjandi myndum mætti fólk í sínu fínasta púss

Fimm börn á tuttugu og níu árum

Nanna Þórdís Árnadóttir var sextán ára þegar hún eignaðist sitt fyrsta barn. Hún á nú fimm börn en yngsta barnið fæddist þegar hún var orðin fjörutíu og fimm ára.

Drakk fyrsta kaffibollann 7 ára

Tumi Ferrer mun fara yfir út á hvað kaffi gengur, hvaðan það kemur og hvernig það er verkað á námskeiði á vegum Te og kaffi á þriðjudaginn. Hann ætlar einnig að sýna hvernig kaffi er lagað með V60-aðferðinni.

Fékk hlaupabólu í gjöf á tíu ára afmælisdeginum

Kristinn Snær Agnarsson er fertugur í dag. Lítið fer yfirleitt fyrir hátíðarhöldum á afmælisdaginn sökum vinnu hans sem trommari með hinum ýmsu hljómsveitum. Hann segisit þó mögulega ætla að leyfa sér köku með kaffinu í tilefni dagsins.

Mjög kjánalegt að kaupa eftirlíkingar

Verslun á netinu kallast hópur á Facebook sem ætlaður er öllum þeim sem hafa gaman af því að versla á netinu. Á þeirri síðu keppist fólk við að deila góðum ráðum um vefverslanir og ræða allt sem við kemur því að versla á netinu. Margt fólk í þeim hóp hikar ekki við að kaupa eftirlíkingar af hönnunarvörum.

Jolie tjáir sig í fyrsta skipti opinberlega um skilnaðinn við Pitt

Bandaríska leikkonan Angelina Jolie hefur nú í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega um skilnað sinn við leikarann Brad Pitt en þau skildu í fyrra. Í viðtali við BBC 4, sem fjallað er um á vef breska blaðsins Telegraph, segir Jolie að það hafi verið erfiður tími að ganga í gegnum skilnað.

Snorri og Saga trúlofuð

Turtildúfurnar Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir tilkynntu um trúlofun nú í hádeginu.

Sjá næstu 50 fréttir