Fleiri fréttir

Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi

Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi.

Var í sýndarveruleika í átta tíma á dag

Myndlistarmaðurinn Baldur Helgason vann að sýndarveruleikaforritinu Tilt Brush hjá Google. Forritið gerir notandanum kleift að teikna beint inn í rýmið með sýndarveruleika og Baldur var með þeim fyrstu í heimi sem fengu þann heiður að vin

Lánaði skallann á sér í herferð Krafts

Sigrún Þorsteinsdóttir er ein þeirra sem lögðu sitt af mörkum fyrir nýjustu herferð stuðningsfélagsins Krafts. "Já, ég lánaði skallann,“ segir Sigrún en höfuð hennar leikur stórt hlutverk í auglýsingunum.

Fjölmenni á vel heppnuðu Þorrablóti Skagamanna

Skagamenn skemmtu sér frábærlega á laugardagskvöld, en þá var þorrinn blótaður á Akranesi. Auðunn Blöndal og Steindi stýrðu gleðinni og náðu frá fyrstu mínútu upp frábærri stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu.

Skyggnast inn í heim listamanna

Systurnar Ragga og Magga Weisshappel halda úti vefritinu Hús&Hillbilly. Í vefritinu eru meðal annars heimsóknir á vinnustofur íslenskra myndlistarmanna auk þess sem rætt er við listamenn.

Fólk vill ekki lengur svikinn héra

Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson, annar eigandi fyrirtækja- og veisluþjónustunnar Matarkompanís, segir fyrirtæki sitt vera frábrugðið öðrum fyrirtækjum í þessum geira þar sem Matarkompaní bíður upp á töluvert ferskari og nútímalegri mat en gengur og gerist.

Líf og fjör á frumsýningu Fjarskalands

Fjölmennt var á frumsýningu Fjarskalands eftir Guðjón Davíð Karlsson sem er fyrsta stóra verkið hans. Sýningin fjallar um ævintýri þar sem unnið er með íslenskan þjóðsagnaarf á stóra sviði Þjóðleikhússins og er fjörug með fullt af tónlist og spennu. Leikstjóri sýningarinnar er Selma Björnsdóttir.

Man best eftir fimmtugsafmæli eiginkonunnar

Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður er 65 ára. Hann segir eftirminnilegasta afmælisdaginn hafa verið fimmtugsafmæli konunnar sinnar. Valgeir vinnur að stóru verkefni í tónlistinni.

Meistaramánuður á ný

Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi.

Dauðinn á hjólum

Glæpur Naders var að voga sér að bjóða sig fram í kosningunum fyrir hönd Græningjaflokksins og það sem meira var – að hreppa nærri 2,9 milljónir atkvæða eða um 2,75%.

Prófessor Spútnik

Inga Dóra Sigfúsdóttir rannsakar um þessar mundir sálarlíf ungmenna á Íslandi og setur í samhengi við samfélagsmiðla. Hún og eiginmaðurinn tóku í fóstur flóttadreng frá Kúrdistan, en Ísland var níunda landið sem hann kom til á flóttanum.

Útilegupeysan komin í hendur Bjarkar

Hrefna Einarsdóttir prjónaði peysu fyrir einum tuttugu árum í því skyni að nota hana í útilegum. Dóttir hennar notaði peysuna sömuleiðis í sama tilgangi en peysan endaði svo í höndunum á Björk Guðmundsdóttur.

Féll fyrir frásögn Watts

Gerður Steinþórsdóttir hefur endurútgefið bókina Norður yfir Vatnajökul og ritað nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna þvert yfir jökulinn.

Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni

Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí.

Gefur verðlaunin til baka

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Verðlaunaféð, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu.

Grímur og teymi hans unna sér ekki hvíldar

Stór hluti starfsmanna hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur með einum eða öðrum hætti komið að rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Frammistaðan vekur með almenningi traust. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn fer fremstur í flokki og hefur vakið mikla athygli fyrir góða framgöngu.

Andsetni klarinettuleikarinn

Dásamlegur einleikskonsert með tilkomumikilli sjónrænni vídd og grípandi sinfónía gerðu þetta að sérlega ánægjulegum tónleikum.

Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig

Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti.

Hefði betur litið upp úr símanum

Snjallsímar eru að verða gríðarlega stór hluti af manneskjunni og kemst hinn venjulegi Jón Jónsson ekki í gegnum heilan dag án þess að grípa í símann.

Sjá næstu 50 fréttir