Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2017 16:00 Anna Steinsen er mikill meistari. Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir í samtali við Vísi að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meistaramánuði frá upphafi. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Stöð 2 og Vísir mun greina ítarlega meistaramánuðinum en á miðvikudögum verða sérstakir sjónvarpsþættir á dagskrá á Stöð 2 og verða þeir í umsjón Pálmars. Þættirnir verða einnig aðgengilegir á Vísi allan mánuðinn. Lífið hefur fengið glænýtt brot í þættinum og má sjá það hér að neðan. Þar má heyra í Önnu Steinsen sem lumar á góðri aðferð sem getur hjálpað fólki að átta sig á því hverju það vill breyta í lífinu. Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið
Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir í samtali við Vísi að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meistaramánuði frá upphafi. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Stöð 2 og Vísir mun greina ítarlega meistaramánuðinum en á miðvikudögum verða sérstakir sjónvarpsþættir á dagskrá á Stöð 2 og verða þeir í umsjón Pálmars. Þættirnir verða einnig aðgengilegir á Vísi allan mánuðinn. Lífið hefur fengið glænýtt brot í þættinum og má sjá það hér að neðan. Þar má heyra í Önnu Steinsen sem lumar á góðri aðferð sem getur hjálpað fólki að átta sig á því hverju það vill breyta í lífinu.
Heilsa Meistaramánuður Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið