Fleiri fréttir

Haggis, viskí og sveitt þjóðlagatónlist

Skosk menningarhátíð verður haldin á Kexi hosteli í febrúar og þar geta gestir drukkið í sig skoska menningu, jú og viskí líka. Arnar Eggert Thoroddsen, listrænn stjórnandi, bjó sjálfur í Skotlandi um skeið og segir Skota nánast fæðast með sekkjapípurnar í hendinni.

Meistaramánuður rímar vel við hugmyndir Íslandsbanka

Meistaramánuður Íslandsbanka fer fram í febrúar. Þar skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér margvísleg markmið. Átakið á sér langa sögu en þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsbanki kemur að því.

Stelpurnar tuskuðu Bjössa til

Björn Leifsson, eigandi World Class, tók heldur betur á því í ræktinni í gær en hann er þekktur fyrir að halda sér í góðu formi, enda eigandi stærstu líkamsræktarstöðvar landsins.

Unglegir Íslendingar

Sumir virðast hafa greiðan aðgang að æskubrunninum. Fréttablaðið tók saman nokkra þekkta íslenska einstaklinga sem alltaf eru mjög unglegir að sjá.

Hrærir í ný lög og bakar kartöfluflögur

Hljómsveitin Prins Póló spilar á ókeypis tónleikum á Bryggjunni Brugghús næstkomandi föstudagskvöld. Svavar Pétur Eysteinsson lofar góðri stemmningu. Nóg er um að vera hjá Svavari en hann er um þessar myndir að hræra í ný lög og undirbúa nýja plötu.

Hrist upp í rútínunni

Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum.

Hlaut skólastyrk fyrir hæstu meðaleinkunnina

Bryndís Gyða Michelsen, fyrrverandi fyrirsæta og stofnandi síðunnar Hún.is, stundar nú lögfræðinám við Háskólann í Reykjavík af kappi. Bryndís er að massa námið því hún fékk hæstu meðaleinkunnina á seinustu önn, 8,37 nánar tiltekið, og fékk skólastyrk í tilefni þess.

Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára

Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum.

200 þúsund króna blómakápan greinilega í uppáhaldi

Það er greinilegt að blómakápan frá fransk-kanadíska hönnuðinum Marie Saint Pierre er í miklu uppáhaldi hjá Elizu Reid, forsetafrú Íslands, sem var í opinberri heimsókn í Danmörku ásamt eiginmanni sínum, Guðna Th. Jóhannessyni. Kápa Elizu vakti athygli þegar hún klæddist henni við þingsetningarathöfnina í byrjun desember og nú aftur, í Danmerkurheimsókninni.

Vörur sem standast kröfur okkar

Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumeistari og Bergþóra Þórsdóttir, hárgreiðslu- og listförðunarfræðingur, munu í dag opna búð með Make Up For Ever förðunarvörunum innan Mask – Makeup & Airbrush Academy förðunarskólans.

Ástin blómstraði í kjöl­far Meistara­mánaðar

Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð.

Sjá næstu 50 fréttir