Fleiri fréttir

Eyrún Ósk hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Eyrún Ósk Jónsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir árið 2016 fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa en Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti henni verðlaunin í dag sem nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintökin af bókinni komu um leið úr prentun í útgáfu Bjarts.

Þrjár bækur um Melrakkasléttu

Sléttungurinn Níels Árni Lund hefur gefið út ritverkið Sléttungu, - safn til sögu Melrakkasléttu og Raufarhafnar.

Galvösk í boði í óveðrinu

Í óveðrinu í gær var haldið boð í Húsgagnahöllinni í tilefni þess að ítalska húsgagnamerkið Dialma Brown er komið í sölu í versluninni.

Frumsýning á Vísi: Óhugnanleg stikla úr Grimmd

Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Nú frumsýnir Vísir glænýja stiklu úr myndinni sem er greinilega ekki ætluð börnum.

Tugmilljónir dást að hárprúðasta ungabarni heims

Níu vikna gömul börn eru oftast nær ekkert sérstaklega hárprúð en það er ekki hægt að segja um ungan níu vikna gamlan dreng sem er sennilega að verða frægasta barn í heiminum um þessar mundir.

Úr drullunni verður fegurðin til

Tolli hefur löngum verið ötull við að færa listina til fólksins. Í dag opnar hann í Kringlunni og ætlar að bjóða fólki að hugleiða með sér í hádeginu.

Teiknimyndafroskur veldur usla

Froskurinn Pepe byrjaði sem saklaus karakter úr teiknimyndasögu en hefur á lygilegan hátt verið dreginn inn í sjálfar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Fjör án pásu síðustu 10 árin

Hljómsveitin FM Belfast er 10 ára á þessu ári og mun í dag gefa út nýtt lag af því tilefni. Sveitin hefur á þessum árum spilað á ótal tónleikum enda geysilega vinsæl í Evrópu og eru þekkt fyrir ansi fjöruga sviðsframkomu þar sem dansinn ræður ríkjum.

Þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins

Davíð Þór Katrínarson leikari þreytir frumraun sína á sviði Borgarleikhússins í sýningunni Ræman eftir Annie Baker. Davíð Þór útskrifaðist frá Stella Adler Academy of Acting & Theatre í Los Angeles síðasta haust og segir námið hafa verið krefjandi og skemmtilegt.

Sýningin Iceland frumsýnd í Los Angeles

Leikkonan Ásdís Þula Þorláksdóttir útskrifaðist nýlega frá New York Film Academy í Los Angeles, hún tekur þátt í uppsetningu á verkinu Iceland sem frumsýnt verður á föstudaginn í Los Angeles.

Staldrað við í ljóðinu

Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir hefur skrifað alls kyns texta frá því hún var barn. Á morgun kemur út hennar fyrsta ljóðabók, Skýjafar. Ljóðin í henni mynda nokkurs konar ferðalag en skáldið vill að hver og einn túlki ljóðin á sinn hátt.

Verður helst sár yfir lélegum bröndurum

Hugleikur Dagsson á afmæli þann 15. október og verður grillaður í tilefni dagsins af nokkrum helstu grínistum landsins. Hann segist hlakka til að sjá hvort nokkrum takist að móðga sig enda er hann algjörlega ósæranlegur og sálin í honum löngu dáin.

Við ætlum að skapa nýja gull­öld ís­lenskra bók­mennta

Valgerður Þóroddsdóttir er ungt skáld sem leiddist út í útgáfustarfsemi af hreinni nauðsyn. Hún stendur nú frammi fyrir því að taka þátt í jólabókaflóðinu í fyrsta sinn, þrátt fyrir að hafa þegar umtalsverða reynslu af útgáfu.

Rafpopp með áhrifum frá Eþíópíu

Nýlega kom út fyrsta plata hljómsveitarinnar Omotrack sem ber heitið Mono & Bright. Það eru bræðurnir Markús og Birkir Bjarnasynir sem skipa hljómsveitina.

Ben Stiller greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli

Leikarinn Ben Stiller greinir frá því í erlendum fjölmiðlum að hann hafi greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir tveimur árum og í kjölfarið þurft að fara í aðgerð þar sem blöðruhálskirtillinn var fjarlægður.

1500 manns hafa deilt fyrir mömmu sína

Árlega söfnunarátakið Bleika slaufan er farið af stað og í ár rennur allur ágóði af sölu slaufunnar til tækjakaupa fyrir brjóstakrabbameinsleit.

Sjá næstu 50 fréttir