Fleiri fréttir

Hörkumyndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, verða til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum.

Nýtt lag og myndband með Trptych

Daníel Þorsteinsson (Danni) og Guðni Einarsson skipa techno dúóið TRPTYCH. Kapparnir hafa verið sveittir í stúdíóinu að undanförnu og er afraksturinn EP plata sem lítur dagsins ljós á næstu vikum.

Næring í nýju ljósi

Guðmundur Jóhannsson, lyf- og bráðalæknir, mætir fólki með krónísk vandamál og áunna lífsstílssjúkdóma á degi hverjum. Hann hefur mikinn áhuga á tengslum næringar og sjúkdóma og stendur fyrir ráðstefnu 26. maí

Dreymdi alltaf um að verða sterkur

Símon Birgisson, sýningar- og handritsdramatúrg hjá Þjóðleikhúsinu, sýndi á sér nýja hlið um síðustu helgi þegar hann sigraði í -90 kg flokki á Íslandsmóti kraftlyftingasambandsins Metal. Hann dreymdi alltaf um að verða sterkur.

Er ég vakna, ó Nína, þú ert ekki lengur hér

Tuttugu og fimm ár eru liðin frá því að Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sungu lagið Draumur um Nínu í Eurovision-söngvakeppninni. Af því tilefni halda þeir afmælistónleika í

Banna valda fána í keppninni

Keppandi Bretlands í Eurovision, Joe Woolford, mun ekki fá að sjá fána heimalands síns Wales þegar hann keppir í Eurovision síðar í mánuðinum.

Eva Laufey leitar að börnum

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kokkur leitar að þremur til fjórum krökkum fyrir upptökur á matreiðsluþáttum fyrir börn og unglinga.

Er drónaveiði framtíðin? - Myndband

Drónar eru notaðir í margt en algengast er að þeir séu notaðir til myndatöku og hefur sú aðgerð mælst gríðarlega vel í heiminum hingað til.

Tvö gjörólík verk en með dansarana í forgrunni

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld tvö ný dansverk eftir þrjá unga danshöfunda sem leitast við að hafa dansarana í forgrunni og þróa sínar aðferðir í sköpunarferlinu þó það sé með afar ólíkum hætti.

Risaeðla í Reykjavík

Hljómsveitin Risaeðlan ætlar að koma saman á einum tónleikum í Gamla Bíó um miðjan maí áður en sveitin fer aftur í dvala.

Logi lét brjóstvöðvana dansa í beinni

Logi Geirsson og Kristján Arason voru sérfræðingar RÚV á leik Vals og Aftureldingar í undanúrslitum Olís-deildar karla sem fram fór í Valsheimilinu í gærkvöldi.

Biðla til fólks að vera bjartsýnt

Hljómsveitin Lily of the Valley gaf út lagið Hold On í síðustu viku. Í framhaldi af þeirri útgáfu munu tónlistarmennirnir skella sér í töluverða spilamennsku á næstunni, m.a. í Bretlandi og að sjálfsögðu hérna heima líka auk þess sem bandið er í sífelldri þróun.

Allir klárir í daginn

Verkefnið Hjólað í vinnuna hefst í dag þar sem þúsundir Íslendinga hjóla til og frá vinnu, ganga eða nýta sér almenningssamgöngur.

Sjá næstu 50 fréttir