Fleiri fréttir

Eurovisionlag verður að stuttmynd

"Í dag er svo mikilvægt að hafa einhverja myndskreytingu fyrir lögin á netinu svo að fólk geti bæði séð og heyrt,“ segir Helgi Valur sem sendir frá sér myndband við Óvær í dag en hann flytur það lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Ævintýralegur dans

Vel unnið barnaverk þar sem hugmyndin, útfærslan og umgjörðin voru til fyrirmyndar.

Vil ekki styggja mömmu

Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri Pressunnar og DV.is, er fertugur í dag og tilfinningarnar eru blendnar. Kvöldið lofar góðu því tilvonandi forseti boðar hann í heimsókn.

Sjóðandi heitt myndband frá Verzlingum

Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands hefur gefið út nýtt myndband og má svo sannarlega slá því föstu að það er sjóðandi heitt.

Meira íslenskt, takk

Tvö ný verk voru virkilega spennandi, en restin hefði mátt vera nýrri. Þetta voru jú Myrkir músíkdagar!

Skildi af hverju ég er svona þrjósk og þrá

Sagnakonurnar Sigurborg Kr. Hannesdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir hefja námskeið fyrir konur í næstu viku sem þær nefna Til fundar við formæður. En fyrst er sögustund í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði á föstudagskvöld og hún er bæði f

Hvernig orð eru til alls fyrst

Old Bessastaðir er glænýtt leikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói á fimmtudaginn, 4. febrúar.

Harpa verður lýðræðislega skemmtileg á Sónar

"Harpa verður skemmtilega lýðræðisleg." Þeir Atli Bollason og Owen Hindley ætla sér að breyta tónlistarhúsinu Hörpu í eitt stórt hljóðfæri, eða réttara sagt ljósfæri, á Sónar Reykjavik tónlistarhátíðinni sem fram í fjórða skiptið nú í febrúar.

Strákarnir skammaðir í beinni

Hlustandi skammaðist yfir "fátækraleik" Brennslunnar og virðist ekki hafa áttað sig á kaldhæðninni sem leikurinn felur í sér.

Það þarf ekki alltaf að vera vodki í kók

Reykjavik Cocktail Weekend er haldin í þriðja skiptið um komandi helgi. Tómas Kristjánsson segir kokteilana loks eiga aftur upp á pallborðið, eftir áralanga útlegð og setja hinn umrædda punkt yfir i-ið þegar fólk fer út að borða.

Opna humarstað í æfingarhúsnæði Sykurmolanna

Þeir Jón Gunnar Geirdal og Jón Arnar Guðbrandsson opna í vikunni nýjan veitingastað við gömlu höfnina. Staðurinn ber nafnið Verbúð 11 Lobster & Stuff og verður talsvert af humri á boðstólnum.

Mastersnemar flétta saman námið og stuðning við Reykjadal

Fara óhefðbundnar leiðir til að safna fyrir Reykjadal Nemendur Háskóla Íslands fá að spreyta sig í atvinnulífinu. Nemendur námskeiðsins Samvinna og árangur við Háskóla Íslands vinna nú að fjáröflunarverkefni til stuðnings Reykjadal

Sjá næstu 50 fréttir