Fleiri fréttir

Draumur stjörnufræðingsins

Vegna þáttar Keplers í að ryðja Jarðmiðjukenningunni úr vegi, hefur hann lengi verið talinn ein af hetjum vísindanna. Sú staðreynd hefur hins vegar gert það að verkum að mörgum þykir óþægilegt að fjalla um þá þætti í skrifum hans sem ekki þykja par vísindalegir í dag.

Finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma

Akurnesingurinn Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, 15 ára, bjó til besta vísubotninn í sínum aldursflokki annað árið í röð í vísnasamkeppni grunnskólanema. Hún skemmtir sér við að semja lög og texta.

Þakklát fyrir líðandi stund

Tvenn stór tímamót eru nú í lífi Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, verkefnastjóra í HR. Hún útskrifaðist með PLD-gráðu frá háskóla í Barselóna í gær og fagnar fertugsafmæli á morgun.

Réttir frá öllum löndum heims

Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn.

Sólstafir og söngur í lauginni

Gjörningur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur verður fluttur í eimbaði Vesturbæjarlaugar í dag milli klukkan 18 og 20.

Rokkperlur sungnar af kór

Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út.

Tölvurnar unnu stanslaust í heilt ár með tónana

Tónlist Þorsteins Haukssonar heyrist ekki oft á Íslandi en hún verður í öndvegi á tónleikum Caput í Norræna húsinu á morgun sem hefjast klukkan 15.15 enda tilheyra þeir tónleikaröðinni 15.15.

Píla Pína frumsýnd á fjölum Hofs

Píla pína er hugrökk mús sem leggur í áhættusamt ferðalag. Bók og hljómplata um ævintýri hennar komu út fyrir 35 árum en nú birtast þau á sviði í fyrsta skipti hjá Leikfélagi Akureyrar.

Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi

Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl.

Mér fannst ég einskis virði

Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng

Stíliserar stjörnurnar

Stílistinn Edda Guðmundsdóttir hefur starfað með heimsþekktum stjörnum eins og Taylor Swift, Lady Gaga og Aliciu Keys. Hún ferðast um allan heim vegna starfsins en lítið hefur þó farið fyrir störfum hennar hér á landi.

Viljum kveikja áhuga út frá rýminu og verkunum

Hugur og heimur kallast sýning á verkum Kjarvals sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum undir stjórn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur í dag en í kvöld fer fram Safnanótt í yfir fjörutíu söfnum víða um Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir