Fleiri fréttir

Bieber og Corden klæddu hvorn annan upp - Myndband

James Corden og Justin Bieber fóru aftur á rúntinn um Los Angeles á dögunum en þetta er í annað sinn sem Íslandsvinurinn skellir sér í bíltúr með þessum breska þáttastjórnanda.

Myndlistarneminn kúkaði í kassanum

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en margir hafa velt því fyrir sér hvernig hann ætli að gera þarfir sínar. Það liggur nú fyrir.

Jólastemning á Austurvelli - Myndir

Ljósin á Oslóartrénu voru tendruð á Austurvelli seinnipartinn í gær. Voru það Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Khamshajiny Gunartnam varaborgarstjóri Osló sem kveiktu á trénu.

Brjánn Breki hraunar yfir Steinda

Brjánn Breki er reglulega gestur í útvarpsþættinum FM95BLÖ og hefur hann oftar en ekki farið á kostum í þættinum.

Veltir fyrir sér fallegum hlutum

Helgi Björnsson sendi á dögunum frá sér plötuna Veröldin er ný eftir dágóða bið. Útgáfutónleikarnir verða svo haldnir á háleynilegum stað í 101 Reykjavík.

Uppistand hjá Loga

Þau Jón Gnarr og Snjólaug Lúðvíksdóttir skemmtu gestum Loga í gær.

Manstu eitthvað hvað gerðist?

Í bókinni Stóra skjálfta segir frá Sögu, einstæðri móður sem vaknar eftir flogakast og man ekki atburði úr fortíðinni. Höfundurinn, Auður Jónsdóttir, byggir söguna að vissu leyti á eigin reynslu af því að glíma við flogaveiki.

Ísbíltúr með Pétri

Þau Brynjar Níelsson, Jónína Ben og Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir kíktu í ísrúnt með Pétri Jóhanni Sigfússyni og ræddu málefni líðandi stundar.

Einstök mynd af sérstökum manni

Og svo tjöllum við okkur í rallið er einstaklega vel heppnuð og falleg bók sem setur ferskan tón í ævisagnaritun á Íslandi.

Góðir sláttumenn gengu í augun á kvenfólkinu

Sláttur með orfi og ljá heyrir sögunni til að langmestu leyti hér á landi. Nú hefur þróun þeirrar sögu verið skráð, þökk sé Bjarna Guðmundssyni, fræðimanni á Hvanneyri.

Hús með sál

Hafdís Þorleifsdóttir og Haukur Ingi Jónsson búa í tæplega 102 ára gömlu húsi í gamla vesturbænum.

Lítið um tímaeyðslu

Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði.

Titli bókarinnar var hvíslað í eyra mitt

Erla S. Haraldsdóttir myndlistarkona er í stuttu stoppi á Íslandi í tilefni af útkomu nýrrar bókar um verk hennar. Svo heldur hún til síns heima í Berlín með jólamat og Nóa konfekt í farteskinu.

Horfðist í augu við dauðann

Arnar Már Ólafsson lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi um miðjan september og hékk líf hans í tvígang á bláþræði þann tæpa mánuð sem hann var á gjörgæslu. Arnar Már segir Íslendinga varla tilbúna fyrir hjólreiðasprengjuna, aðstæður séu erfiðar og stundum skapist stórhætta. Hann biðlar til allra að sýna tillitssemi í umferðinni til þess að koma í veg fyrir slys.

Kemur siglandi að Hörpu

Helga E. Jónsdóttir leikkona heldur upp á sjötugs afmæli sitt með óhefðbundnum hætti. Hún safnar fé til flóttamanna með því að flytja gjörninginn Trjójudætur á sunnudag með hópi góðra listamanna í tónlistarhúsinu Hörpu.

Stærsti bardaginn var við sorgina

Hér fékk hjartað að gróa,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir fyrsti Íslendingurinn sem verður Evrópumeistari í MMA bardagaíþróttinni, um æfingafélagið Mjölni. Þar fann hún sjálfa sig í bardagalistinni og tókst að komast á beinu brautina úr slæmum félagsskap og neyslu.

Sjá næstu 50 fréttir