Fleiri fréttir

Hrollvekjandi tímaflakk

Frumleg, grípandi og spennandi hrollvekja sem dvelur með lesandanum lengi eftir að lestri lýkur. Flétta og framvinda til fyrirmyndar.

Lygilegra líf en skáldskapur

Áhugaverð bók um magnaða ævi einstakrar konu á miklum umbrotatímum. Frásögnin þó helst til sagnfræðileg og þurr á köflum.

Ferðalag um sálarlíf sögumanns

Sögumaður er látlaus og heillandi dagsferð um miðborg Reykjavíkur, sálarlíf og sögu einræns og undarlegs fararstjóra.

Viðhorf og vanlíðan

Steinunn Anna sálfræðingur hjá KMS fjallar hér um hvernig megi takast á við vanlíðan

Tímanum er úthlutað af fullkomnu jafnrétti

„Tíminn okkar er dýrmætur og mér finnst stundum eins og hann sé hið nýja gull á Vesturlöndum. Allir vilja eiga tíma okkar og við öll berjumst um tíma og athygli hvers annars. Samt er tíminn líklega það eina sem við okkur er úthlutað af fullkomnu jafnrétti.”

Vaxandi einstaklingshyggja á kostnað samfélagsins

UR_ er ný íslensk ópera eftir Önnu Þorvaldsdóttur í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar sem hefur að undanförnu verið sýnd víða um Evrópu og verður sýnd á Listahátíðinni í Reykjavík þegar vorar.

Ég var alveg að tapa mér í nördaskapnum

Ragnheiður Jónsdóttir er í tónmeistaranámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn. Þótt námið sé ekki hálfnað hefur hún verið valin sem næsti tónmeistari við Kaupmannahafnarfílharmóníuna, ásamt öðrum nemanda.

Þakkargjörðarhátíðin sækir í sig veðrið

"Hvernig er til dæmis hægt annað en að verða svolítið væminn og glaður þegar maður er troðfullur af ­kalkún og pekan­pæ? Það má meira að segja leggja sig í svona boðum,“ segir Erna Kristín ­Blöndal, sem hefur tekið tekið sannkölluðu ástfóstri við hátíðina.

Samþykki er ekki flókið, segðu það með mér

Kæra fólk þessa samfélags, við þurfum að fara að tala um samskipti, tilfinningar, ást og kynlíf á alveg glænýjan hátt. Við þurfum að hætta að tala um samskipti kynjanna, við erum ekki ólíkar dýrategundir.

Heimatilbúið súrkál

Heimatilbúið súrkál er ein sú hollasta fæða sem hægt er að hugsa sér og það er einfalt og ódýrt að búa til.

Níundi áratugurinn kallar

Ester Ósk Hilmarsdóttir er fagurkeri og ferðalangur og starfar sem hluti af ritstjórnarteymi Home Magazine sem er gefið út í Hong Kong. Hún er gefin fyrir fjölbreytta tónlist og deilir hér með lesendum sínum uppáhalds smellum.

Jólasöngvar, rjúkandi jólasúkkulaði og piparkökur

Árni Harðarson kórstjóri tekur að sér að leysa af Jón Stefánsson sem er fjarri Jólasöngvum Langholtskirkju í fyrsta sinn í áraraðir vegna veikinda. En tónleikarnir eru ómissandi í helgihaldi fjölmargra Íslendinga.

Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir

Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli.

Þarmaflóran er áunnið líffæri

Birna Ásbjörnsdóttir hefur miklar áhyggjur af aukningu sýklalyfjanotkunar í heiminum og segir hana komna fram úr allri heilbrigðri skynsemi.

Desemberspá Siggu Kling – Fiskur: Mundu eftir því að anda

Elsku ómótstæðilegi fiskurinn minn. Allt sem þú veitir athygli stækkar svo um munar. Í þessum mánuði skaltu veita því sem lætur þér líða vel athygli og hafa fókusinn á því. Hugsanir skapa heiminn og þú skapar hugsanirnar þínar, það er bara þannig.

Slegist og sæst við sérpantaða Kínverja

Borgarleikhúsið er nú yfirfullt af uppblásnum brúðum sem fá að finna rækilega fyrir því í uppsetningu leikhússins á verkinu Njálu. Nú þegar er búið að slátra nokkrum, skíra fleiri og giftast sumum.

Sjá næstu 50 fréttir