Fleiri fréttir

Ragnar til Póllands

Það er nóg um að vera hjá rithöfundinum Ragnari Jónassyni en pólska bókaforlagið Amber keypti útgáfuréttinn á öllum fimm glæpasögunum í Siglufjarðarsyrpu.

Leitar að Nínu í fórum landsmanna

Hrafnhildur Schram listfræðingur undirbýr sýningu á verkum Nínu Sæmundsson og leitar að höggmyndum sem gætu leynst víða á íslenskum heimilum.

Góð tilfinning að útskrifast

Það verður nóg um að vera um helgina þegar átta útskriftarnemar af sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands hefja sýningar á verkum sýnum. Verkin eru fjölbreytt og verða sýningar víðsvegar um borgina.

Kindurnar með hreinum ólíkindum

Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika.

OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs

Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember.

Hreyfing í fæðingarorlofinu

Flestar konur sem eignast börn eiga erfitt með að koma sér aftur af stað eftir fæðingu. Fæðingarorlofið getur þó nýst til góðs enda margt gott í boði fyrir nýbakaðar mæður og upplagt að hitta aðrar konur í svipaðri stöðu.

Gúglaði hættur þess að hlæja of mikið

Dóra Jóhannsdóttir hlær svo mikið á æfingum spunaleikhópsins The Entire Population of Iceland að það vakti áhyggjur af því að það væri hættulegt heilsunni.

Kveðjudans

Í júní og júlí verður Tjarnarbíó lokað vegna framkvæmda, þar sem efri hluti áhorfendastúkunnar verður endurgerður og ný, betri sæti sett í staðinn.

Fullur bolli af hamingju

Lykillinn að lífshamingjunni er meðal annars að njóta stundarinnar sem er hér og nú og horfast í augu við verkefnin, sinna fjölskyldunni, vinunum og vinnunni og horfa björtum augum fram á veg.

Myrkrið í Mörk

Sterk, einlæg og sláandi saga sem sendir lesandann í tilfinningarússibana.

Alltaf skemmtilegt að skapa

Fimm verkefni fengu í gær nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta og verk yngstu höfundanna er eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson en annar er á fyrsta ári í Versló og hinn klárar grunnskólann í vor.

Þrjár ólíkar með öllu í Hafnarhúsinu

Í gær opnuðu í Hafnarhúsinu þrjár forvitnilegar sýningar. Sýningin Áfangar Richard Serra í sýningarstjórn Hafþórs Yngvasonar og á dagskrá Listahátíðar, Athöfn og yfirskyn eftir Magnús Sigurðarson og Bangsavættir eftir Kathy Clark í Listasafns Reykjavíkur.

Dóri DNA óskar eftir nýju heimili

Dóri DNA biðlar á samfélagmiðlunum til velunara að láta sig vita af hentugu húsnæði fyrir sig á Akureyri með haustinu.

Vertu Batman

Warner Bros birti leikna stiklu fyrir leikinn Arkham Knight.

Tónlist sem tætir og tryllir

Heiða Dóra Jónsdóttir er söngkona og lagaskáld sem kallar sig bara Heiðu. Hér deilir hún sínum uppáhaldstónum á Spotify.

Frönsk lauksúpa

Galdurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.

GameTíví - Pac-Man 35 ára

Einstaklega mörg met hafa verið sett í spilun leiksins og hafa verið gerðar teiknimyndir og jafnvel lög um leikinn.

Með heimsmet í bakpokanum

Vilborg Arna Gissurardóttir setti heimsmet þegar hún gekk ein fyrst kvenna á suðurpólinn. Annað heimsmet setti hún svo þegar hún gekk án leiðsögumanns og súrefnis upp á Cho Oyu, sjötta hæsta fjall í heimi. Vilborg er nýkomin heim frá Nepal og segir okkur sína sögu.

Veisla upp á franska vísu

Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2.

Sögulegir Hrútar í Cannes

Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson.

Sundlaug og hoppdýna í Bláfjöllum í dag

Mikið verður um dýrðir í dag þegar blásið verður til brettaveislu í fjallinu, þar sem plötusnúð verður komið fyrir í fjallinu og allt fullt af sérhönnuðum pöllum.

Sjá næstu 50 fréttir