Fleiri fréttir

Kátust, sterkust, sætust

Þeir sem fróðari eru um næringarfræðin en þverskurður þjóðarinnar mæla með því að neytt sé fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En skiptir máli hvort við njótum þeirra í fljótandi eða föstu formi? Kemur þetta ekki allt á sama stað niður hvort sem er?

Vendu þig á venjurnar

Í síðasta pistli skrifaði ég um brot af þeim venjum sem ég hef tileinkað mér varðandi heilsusamlegan lífsstíl og langar mig að deila með ykkur fleiri ráðum í von um að hvetja ykkur til dáða í áttina að betri heilsu og heilbrigðu hugarfari.

Hita upp fyrir Rae Sremmurd

Retro Stefson og raftónlistarmaðurinn Hermigervill hita upp fyrir bandaríska hiphop-dúóið Rae Sremmurd.

Prinsessan fær nafnið Charlotte Elizabeth Diana

Ákveðið hefur verið að nefna dóttur Katrínar, hertogaynju af Cambridge, og Vilhjálms, Bretaprins, Charlotte Elizabeth Diana eða Karlotta Elísabet Díana en þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni.

Mamma varð alveg brjáluð

Rokkabillígoðsögn Stephen Dennis Smith, betur þekktur sem rokkabillítónlistarmaðurinn, bassaleikarinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff, er sannfærður um að að tattúin hafi fleytt honum áfram í tónlistarheimi New York-borgar á áttunda áratugnum.

Ekki meira eldvatn

Klassísk Stellusaga með tilheyrandi talsmáta, en ekki nægilega fókuseruð og heldur ekki spennu.

Fjallaskíðin í hávegum höfð á Siglufirði

Fjallaskíðamótið Super Troll Ski Race 2015 fór fram á Siglufirði um liðna helgi. Aðstæður voru hinar allra bestu og skein sólin á glaðleg andlit keppenda og áhorfenda. Þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin og voru rúmlega þrjátíu einstaklingar sem tóku þátt þetta árið.

Hugsjónir og sterk réttlætiskennd í farteskinu

Andri Snær Magnason er einn fremsti og fjölhæfasti rithöfundur sinnar kynslóðar. Hann skrifar allt frá ævintýralegum barnabókum upp í pólitísk ádeilurit og berst fyrir vitundarvakningu þjóðarinnar um verndun hálendisins.

Sjá næstu 50 fréttir