Fleiri fréttir Ruth Rendell látin Rendell skrifaði yfir sextíu skáldsögur á ferli sínum og er rannsóknarlögreglumaðurinn Wexford þekktasta persóna höfundarins. 2.5.2015 15:25 Nám í náttúru og list Aldarfjórðungur er síðan Áfangar, verk Richad Serra, var sett upp í Viðey. Í sumar verður börnum boðið upp á listasmiðju í eyjunni, þar samtvinnast myndlist, náttúra og fræðsla. 2.5.2015 13:00 „Ekkert vera að vanda okkur, bara elska!“ Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og Hilmar Hildarson Magnúsarson, formaður Samtakanna 78, ræða hatursfulla umræðu, menningu á Ísafirði og barnauppeldi. 2.5.2015 12:00 Hryðjuverkamanninum fagnað 2.5.2015 12:00 Saknar Spaugstofunnar Örn Árnason hefur í nógu að snúast þessa dagana. 2.5.2015 12:00 #WelcomeToTheFamily: Twitter-notendur bjóða prinsessuna velkomna í heiminn Twitter logar eftir fæðingu prinsessunnar í morgun. 2.5.2015 11:32 Herra Ísland þá, nú Herra Óli Geir í Asíu. 2.5.2015 11:30 Fatahönnuðir með fatamarkað Loft hostel breytist í fatamarkað í dag 2.5.2015 10:30 „Tók meðvitaða og heiðarlega ákvörðun um að hætta í músík“ Bergsveinn Arilíusson söngvari þurfti algjörlega að snúa við blaðinu eftir nokkur ár af stanslausu partíi en Sóldögg ætlar að fagna 20 ára afmæli með nokkrum böllum. 2.5.2015 10:30 Prinsessa fædd í London Katrín, hertogaynja af Cambridge, kom á St Mary's spítalann snemma í morgun. 2.5.2015 10:19 Frumsýndi í gær og fermist á morgun Draumur Baldvins Alan rættist í gær er hann söng og dansaði fyrir áhorfendur á sviði Borgarleikhússins sem Billy Elliot eftir langa bið og langt æfingarferli. 2.5.2015 10:15 Fullt af fríum myndasögum Ókeypismyndasögudagurinn er í dag og myndasögur gefnar í Nexus. 2.5.2015 10:00 Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. 2.5.2015 09:30 Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2.5.2015 09:00 Skrýtið að fólk sé farið að þekkja mann Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir segist ekki enn vera búin að venjast athyglinni sem fylgir því að vera í sjónvarpi. 2.5.2015 08:00 Aðdáendur slegnir þegar Wu-Tang Clan afbókaði Secret Solstice-viðburð á Facebook Um tæknileg mistök að ræða og sveitin á leiðinni til landsins eins og til stóð, segir kynningarfulltrúi hátíðarinnar. 1.5.2015 22:14 Drekasvæðið fær misjafna dóma á Twitter "Hvernig fór svona dásamlega fyndið fólk að því að gera svona sorglega ófyndinn þátt?“ 1.5.2015 20:24 Allt það sem þú þarft að vita um sjógalla „Að vera í blautum vettlingum er ekkert ósvipað því að vera með hendurnar á kafi í hráum, blautum kjúklingi.“ 1.5.2015 18:11 "Við þurfum fleira fólk út að hjóla" Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum. 1.5.2015 13:30 Heppinn með samstarfsfólk Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans. 1.5.2015 13:30 Við hugsum of lítið Stefán Jónsson er á meðal leikenda sem frumsýna í kvöld Endatafl eftir Samuel Beckett í Tjarnarbíói. 1.5.2015 12:30 Morrisey fastur fyrir Spilar ekki tón nema allt verði kjöt- og mjólkurlaust 1.5.2015 12:00 Sjónvarpsföt og ritstjóraföt í Kolaportinu Ragnhildur Steinunn og vinkonur selja flíkur úr fataskápum sínum á sunnudag. 1.5.2015 11:30 Leitin að heilaga fjallinu rannsökuð Sýningin Fjall með verkum eftir listakonuna Auði Ómarsdóttur verður opnuð í galleríi Ekkisens í kvöld. 1.5.2015 11:30 Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. 1.5.2015 10:30 Hér spreðuðu þorpsbúar þollurum Nemendur Grunnskóla Þorlákshafnar hafa staðið í ströngu alla vikuna við að viðhalda litla hagkerfinu sem þeir settu upp. Hver hefur sitt starf og allir fá útborgað, í gjaldmiðlinum þollara. Uppskeruhátíðin þótti takast afbragðs vel. 1.5.2015 10:00 Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1.5.2015 09:30 Hlakkar til að sjá Wu-Tang Clan Ósk Gunnarsdóttir tók við stöðu kynningarstjóra Secret Solstice fyrir skemmstu. 1.5.2015 08:30 Leitinni að Reyni Pétri lauk hjá togarasjómanni við Grænlandsstrendur í gærdag Mikil gleði greip um sig á Sólheimum þegar í ljós kom að styttan af Reyni Pétri hefði fundist heil á húfi. 1.5.2015 08:00 Útlendingapössun á börum borgarinnar Reykjavík Rocks tekur að sér að sinna forríkum ferðamönnum sem vita ekki aura sinna tal, en þrá að kynnast íslensku næturlífi. Bandaríkjamenn í meirihluta. 1.5.2015 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ruth Rendell látin Rendell skrifaði yfir sextíu skáldsögur á ferli sínum og er rannsóknarlögreglumaðurinn Wexford þekktasta persóna höfundarins. 2.5.2015 15:25
Nám í náttúru og list Aldarfjórðungur er síðan Áfangar, verk Richad Serra, var sett upp í Viðey. Í sumar verður börnum boðið upp á listasmiðju í eyjunni, þar samtvinnast myndlist, náttúra og fræðsla. 2.5.2015 13:00
„Ekkert vera að vanda okkur, bara elska!“ Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og Hilmar Hildarson Magnúsarson, formaður Samtakanna 78, ræða hatursfulla umræðu, menningu á Ísafirði og barnauppeldi. 2.5.2015 12:00
#WelcomeToTheFamily: Twitter-notendur bjóða prinsessuna velkomna í heiminn Twitter logar eftir fæðingu prinsessunnar í morgun. 2.5.2015 11:32
„Tók meðvitaða og heiðarlega ákvörðun um að hætta í músík“ Bergsveinn Arilíusson söngvari þurfti algjörlega að snúa við blaðinu eftir nokkur ár af stanslausu partíi en Sóldögg ætlar að fagna 20 ára afmæli með nokkrum böllum. 2.5.2015 10:30
Prinsessa fædd í London Katrín, hertogaynja af Cambridge, kom á St Mary's spítalann snemma í morgun. 2.5.2015 10:19
Frumsýndi í gær og fermist á morgun Draumur Baldvins Alan rættist í gær er hann söng og dansaði fyrir áhorfendur á sviði Borgarleikhússins sem Billy Elliot eftir langa bið og langt æfingarferli. 2.5.2015 10:15
Fullt af fríum myndasögum Ókeypismyndasögudagurinn er í dag og myndasögur gefnar í Nexus. 2.5.2015 10:00
Nina Kraviz mætir á klakann Technostjarnan hefur tónleikaferð sína á Paloma þann 15.maí. 2.5.2015 09:30
Skrýtið að fólk sé farið að þekkja mann Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir segist ekki enn vera búin að venjast athyglinni sem fylgir því að vera í sjónvarpi. 2.5.2015 08:00
Aðdáendur slegnir þegar Wu-Tang Clan afbókaði Secret Solstice-viðburð á Facebook Um tæknileg mistök að ræða og sveitin á leiðinni til landsins eins og til stóð, segir kynningarfulltrúi hátíðarinnar. 1.5.2015 22:14
Drekasvæðið fær misjafna dóma á Twitter "Hvernig fór svona dásamlega fyndið fólk að því að gera svona sorglega ófyndinn þátt?“ 1.5.2015 20:24
Allt það sem þú þarft að vita um sjógalla „Að vera í blautum vettlingum er ekkert ósvipað því að vera með hendurnar á kafi í hráum, blautum kjúklingi.“ 1.5.2015 18:11
"Við þurfum fleira fólk út að hjóla" Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum. 1.5.2015 13:30
Heppinn með samstarfsfólk Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans. 1.5.2015 13:30
Við hugsum of lítið Stefán Jónsson er á meðal leikenda sem frumsýna í kvöld Endatafl eftir Samuel Beckett í Tjarnarbíói. 1.5.2015 12:30
Sjónvarpsföt og ritstjóraföt í Kolaportinu Ragnhildur Steinunn og vinkonur selja flíkur úr fataskápum sínum á sunnudag. 1.5.2015 11:30
Leitin að heilaga fjallinu rannsökuð Sýningin Fjall með verkum eftir listakonuna Auði Ómarsdóttur verður opnuð í galleríi Ekkisens í kvöld. 1.5.2015 11:30
Með myndadellu frá því ég var krakki Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík. 1.5.2015 10:30
Hér spreðuðu þorpsbúar þollurum Nemendur Grunnskóla Þorlákshafnar hafa staðið í ströngu alla vikuna við að viðhalda litla hagkerfinu sem þeir settu upp. Hver hefur sitt starf og allir fá útborgað, í gjaldmiðlinum þollara. Uppskeruhátíðin þótti takast afbragðs vel. 1.5.2015 10:00
Samanburður á tónlistarveitunum Tidal og Spotify Alls er óvíst hvort fólk sé tilbúið að greiða fyrir þjónustu sem er ókeypis hjá öðrum tónlistarveitum. 1.5.2015 09:30
Hlakkar til að sjá Wu-Tang Clan Ósk Gunnarsdóttir tók við stöðu kynningarstjóra Secret Solstice fyrir skemmstu. 1.5.2015 08:30
Leitinni að Reyni Pétri lauk hjá togarasjómanni við Grænlandsstrendur í gærdag Mikil gleði greip um sig á Sólheimum þegar í ljós kom að styttan af Reyni Pétri hefði fundist heil á húfi. 1.5.2015 08:00
Útlendingapössun á börum borgarinnar Reykjavík Rocks tekur að sér að sinna forríkum ferðamönnum sem vita ekki aura sinna tal, en þrá að kynnast íslensku næturlífi. Bandaríkjamenn í meirihluta. 1.5.2015 07:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning