Fleiri fréttir

Ruth Rendell látin

Rendell skrifaði yfir sextíu skáldsögur á ferli sínum og er rannsóknarlögreglumaðurinn Wexford þekktasta persóna höfundarins.

Nám í náttúru og list

Aldarfjórðungur er síðan Áfangar, verk Richad Serra, var sett upp í Viðey. Í sumar verður börnum boðið upp á listasmiðju í eyjunni, þar samtvinnast myndlist, náttúra og fræðsla.

Frumsýndi í gær og fermist á morgun

Draumur Baldvins Alan rættist í gær er hann söng og dansaði fyrir áhorfendur á sviði Borgarleikhússins sem Billy Elliot eftir langa bið og langt æfingarferli.

"Við þurfum fleira fólk út að hjóla"

Sesselja Traustadóttir hjá Hjólafærni lífgar upp á hjólamenningu landsins og gefur okkur ráð. Hlaupasumarið byrjaði með trompi á sumardaginn fyrsta með Víðavangshlaupi ÍR og Vormaraþoninu í Elliðaárdalnum.

Heppinn með samstarfsfólk

Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðilæknir og prófessor, hlaut 3,5 milljóna króna verðlaun fyrir vísindastörf á árlegri uppskeruhátíð vísindastarfs Landspítalans.

Við hugsum of lítið

Stefán Jónsson er á meðal leikenda sem frumsýna í kvöld Endatafl eftir Samuel Beckett í Tjarnarbíói.

Með myndadellu frá því ég var krakki

Listmálarinn Tryggvi Ólafsson er upprunanum trúr og velur verkalýðsdaginn til þess að opna sýningu. Sú er í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og nefnist Ný grafík.

Hér spreðuðu þorpsbúar þollurum

Nemendur Grunnskóla Þorlákshafnar hafa staðið í ströngu alla vikuna við að viðhalda litla hagkerfinu sem þeir settu upp. Hver hefur sitt starf og allir fá útborgað, í gjaldmiðlinum þollara. Uppskeruhátíðin þótti takast afbragðs vel.

Útlendingapössun á börum borgarinnar

Reykjavík Rocks tekur að sér að sinna forríkum ferðamönnum sem vita ekki aura sinna tal, en þrá að kynnast íslensku næturlífi. Bandaríkjamenn í meirihluta.

Sjá næstu 50 fréttir