Fleiri fréttir

Íslenska Glamour kynnt til sögunnar

Í fyrsta sinn sem alþjóðlegur fjölmiðill kemur út í íslenskri útgáfu. 365 gefur út í samstarfi við Condé Nast. Álfrún Pálsdóttir verður ritstjóri Glamour á Íslandi

Dansa, áfram dansa úr Latabæ

Hin hæfileikaríka Melkorka Davíðsdóttir Pitt flytur hér lagið Dans, áfram Dansa, sem Solla úr Latabæ.

Tónlistarveisla á Húrra annað kvöld

Á morgun, laugardaginn 27. september slá þau Intro Beats, DJ Margeir og hljómsveitin Sísý Ey upp heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Húrra.

Hermdu eftir Kid Snippets en ekki Haribo

Nýjar auglýsingarnar Hamborgarafabrikkunnar þykja minna nokkuð á auglýsingu frá Haribo en Sigmar Vilhjálmsson segir hugmyndina ekki fengna þaðan.

Heilluð af Comma

Sjónvarpskonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, var á heimavelli í glæsilegri verslun Comma í Smáralind.

Engin Agent Fresco plata á þessu ári

Hljómsveitin Agent Fresco hefur nú tilkynnt að þeir þurfi að seinka útgáfu væntanlegrar plötu til ársins 2015 án þess þó að geta nefnt einhvern ákveðinn útgáfudag.

Gerði misheppnaðar tilraunir til að hætta í tónlist

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds sendir frá sér sína fjórðu plötu á mánudaginn. Hún hóf ung tónlistarnám og hefur ferðast um heiminn með tónlistina að vopni undanfarin ár en tók sér frí frá tónleikaferðalögum síðustu tvö ár til þess að finna jarðtengingu og hlúa að heimilinu.

Enginn hafði áhuga

Hjálmar fagna tíu ára afmæli sínu með tónleikum í kvöld. Fáir höfðu trú á íslensku reggíi þegar fyrsta plata þeirra kom út árið 2004.

Nýt þess í botn að vera Afinn

Stórleikarinn Sigurður Sigurjónsson hefur ekki tölu á þeim hlutverkum sem hann hefur túlkað. Afinn er eitt af hans uppáhaldshlutverkum á sviði og nú birtist hann á hvíta tjaldinu í dag. En hver er maðurinn bak við persónurnar, já og skeggið?

Árstíð dropans fer í hönd

Fimm listamenn opna sýningu í verksmiðjunni á Hjalteyri á laugardag. Hún heitir Villtar svefnfarir fyrir iðnaðarvistfræðinga og er innsetning og gjörningur. Gestir við opnun eru hvattir til að taka með sér kvöldskatt, dansskó og sundföt.

Góðir gestir niðri við höfn

Á Slippbarnum við höfnina var mikið fjör á miðvikudagskvöld, en slegið var upp heljarinnar partíi til að kynna komandi vetur fyrir fastagestum og nágrönnum veitingastaðarins.

Uppáhaldsplötur þingkonu

Fjölmargir hafa tekið áskoruninni sem gengið hefur manna í millum á Fésbók að setja saman lista yfir 10 plötur sem hafa haft mest áhrif á viðkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir