Fleiri fréttir Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum NME tímaritið gerði könnun á meðal lesenda sinna hvaða hljómsveit þeir vildu helst sjá á Reading hátíðinni á næsta ári og var það hljómsveitin Oasis sem var í efsta sæti hjá lesendum þrátt fyrir að hljómsveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum síðan 27.8.2014 13:36 Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. 27.8.2014 13:00 Varð stjarna útaf ömmu sinni Droniak skaust upp á stjörnuhimininn fyrir um tveimur árum þegar hann byrjaði að birta myndbönd af sjálfum sér og ömmu sinni að keyra um og tala um allt og ekkert. 27.8.2014 12:48 „Ég gekk bara upp að honum og spurði: Lost?“ Ísfold Rán Grétarsdóttir hitti Lost-leikarann Naveen Andrews. 27.8.2014 11:42 Frumsýna fimm verk Leiklistarhátíðin Lókal hefst í dag. Þetta árið er áherslan á íslensk verk. Ragnheiður Skúladóttir stýrir hátíðinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guðrúnu J. Guðmundsdóttur. 27.8.2014 11:00 Eyða saman nótt með páfagauki Huldar Breiðfjörð er höfundur Gauka sem frumsýnt verður í september. 27.8.2014 10:30 Hvaða Comma fatnað langar þig í? Taktu þátt í Facebookleiknum. 27.8.2014 10:15 RIFF verður ekki KIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt. 27.8.2014 10:00 Reynir að vera ekki með stæla á barnum Bergur Gunnarsson er að útskrifast sem bruggmeistari en draumurinn væri að opna íslenskt brugghús. 27.8.2014 09:30 Leitað að hundi stjörnubarns Gæludýr Suri Cruise er týnt. 27.8.2014 09:00 Glittir í Ísland í nýrri stiklu Styttist í frumsýningu stórmyndarinnar Interstellar. 26.8.2014 20:58 Fögnuðu Vísum og brotthvarfi kommentakerfisins Birkir Blær Ingólfsson bauð til veislu þar sem fagnað var útgáfu rafrænu ljóðabókarinnar Vísur, sem kom út hér á Vísi í gærdag. 26.8.2014 18:30 Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26.8.2014 17:16 Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. 26.8.2014 15:15 Verst klæddar á Emmy Tískuspekúlantar þessa heims hafa kveðið upp sinn dóm. 26.8.2014 14:00 Fyrstu kvikmyndirnar á RIFF tilkynntar Glæsileg dagskrá á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 26.8.2014 13:45 Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Gítarstefið í laginu Whole Lotta Love með Led Zeppelin hefur verið valið það besta í sögunni af hlustendum BBC Radio 2 í Bretlandi. Stöðin setti keppni af stað í byrjun sumars og gaf hlustendum tækifæri á að velja úr 100 lögum og eru niðurstöðurnar nú loks ljósar 26.8.2014 13:41 Góður undirbúningurinn er leiðin að árangri ! Okkur þyrstir að komast í form eftir sumarfrí en því miður gerist það ekki einn, tveir og þrír. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Farðu yfir þessi atriði og láttu þau hjálpa þér að komast af stað. 26.8.2014 13:39 Lífið snýst um fiðluna Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara. 26.8.2014 13:30 "Kvikindið var ógeðslegt" - myndir Hélt fyrst að þetta væri varta. 26.8.2014 12:45 Fótóbombaði Emmy-sigurvegarana Scandal-stjarnan Kerry Washington í flippstuði. 26.8.2014 12:30 "Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“ Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni. 26.8.2014 12:00 Justin Timberlake var bara byrjunin Ísleifur Þórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. 26.8.2014 11:30 Maður án typpis Karlmaður missti typpi sitt eftir að hafa hurð var skellt á hann, hvernig er kynlíf hjá slíkum manni? 26.8.2014 11:00 Sirkustjaldið Jökla fer í tímabundið frí Uppselt var allar helgar á sýningar Sirkus Íslands en 104 sýningar eru að baki í Jöklu. 26.8.2014 11:00 Til hamingju Ísland! Eina sem skyggði á þéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóðkerfi Kórsins. 26.8.2014 10:30 Undirbúa forritara framtíðarinnar Við Hólabrekkuskóla í Efra-Breiðholti er börnum í 1. til 7. bekk kennd forritun og upplýsingatækni til að búa börnin undir störf framtíðar. 26.8.2014 10:15 Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla Okkur er tamt að vilja verja hjartað og slá um það varnarhjúp. Í reynslubankanum eru fjölmörg sönnunargögn sem benda til þess að heimurinn sé grimmur og annað fólk sé líka grimmt 26.8.2014 10:14 Fáðu Hilmi Snæ beint í æð Halldóra Geirharðsdóttir leikstýrir farsanum Beint í æð. Hilmir Snær leikur aðalhlutverkið, lækninn. Verkið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu 31. október. 26.8.2014 10:08 Treður upp í sama klúbbi og Robin Williams gerði Inga Kristjánsdóttir er 38 ára, þriggja barna móðir frá Akureyri sem reynir fyrir sér sem uppistandari vestan hafs. 26.8.2014 09:30 Allt þetta myrkur var ekki til einskis "Með kvíða og félagsfælni næstum allt mitt líf" 26.8.2014 09:15 Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Emmy-verðlaunin afhent í 66. sinn í nótt. 26.8.2014 09:04 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26.8.2014 00:17 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26.8.2014 00:04 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25.8.2014 23:25 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25.8.2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25.8.2014 22:59 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25.8.2014 22:39 Sinfóníuhljómsveit Íslands fær fjórar stjörnur í The Times The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síðastliðinn föstudag og hlutu þeir fjórar stjörnur. 25.8.2014 22:05 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25.8.2014 21:24 Kjóllinn klikkaði í miðju atriði - MYNDBAND Nicki Minaj í kröppum dansi á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni. 25.8.2014 17:00 Emmy verðlaunin afhent í kvöld Stjörnum prýdd fyrirpartý voru í Hollywood um helgina. 25.8.2014 16:52 Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25.8.2014 16:43 Usher kíkir á afturenda Kim Kardashian Gripinn glóðvolgur á rauða dreglinum. 25.8.2014 16:00 Beyonce var stjarna VMA Beyonce og Jay Z sameinuðu fjölskylduna á sviði. 25.8.2014 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum NME tímaritið gerði könnun á meðal lesenda sinna hvaða hljómsveit þeir vildu helst sjá á Reading hátíðinni á næsta ári og var það hljómsveitin Oasis sem var í efsta sæti hjá lesendum þrátt fyrir að hljómsveitin hafi hætt fyrir nokkrum árum síðan 27.8.2014 13:36
Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. 27.8.2014 13:00
Varð stjarna útaf ömmu sinni Droniak skaust upp á stjörnuhimininn fyrir um tveimur árum þegar hann byrjaði að birta myndbönd af sjálfum sér og ömmu sinni að keyra um og tala um allt og ekkert. 27.8.2014 12:48
„Ég gekk bara upp að honum og spurði: Lost?“ Ísfold Rán Grétarsdóttir hitti Lost-leikarann Naveen Andrews. 27.8.2014 11:42
Frumsýna fimm verk Leiklistarhátíðin Lókal hefst í dag. Þetta árið er áherslan á íslensk verk. Ragnheiður Skúladóttir stýrir hátíðinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guðrúnu J. Guðmundsdóttur. 27.8.2014 11:00
Eyða saman nótt með páfagauki Huldar Breiðfjörð er höfundur Gauka sem frumsýnt verður í september. 27.8.2014 10:30
RIFF verður ekki KIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt. 27.8.2014 10:00
Reynir að vera ekki með stæla á barnum Bergur Gunnarsson er að útskrifast sem bruggmeistari en draumurinn væri að opna íslenskt brugghús. 27.8.2014 09:30
Fögnuðu Vísum og brotthvarfi kommentakerfisins Birkir Blær Ingólfsson bauð til veislu þar sem fagnað var útgáfu rafrænu ljóðabókarinnar Vísur, sem kom út hér á Vísi í gærdag. 26.8.2014 18:30
Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Ingunn Hlín Friðriksdóttir segir Justin Timberlake hafa lyktað vel, þrátt fyrir að vera nýkominn úr Nordica Spa þegar hún fékk mynd af sér með poppstjörnunni. 26.8.2014 17:16
Þrettán erlend bönd bætast við á Airwaves Innan við þrír mánuðir eru í að flautað verði til leiks á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í nóvember. Listamenn voru kynntir til leiks í dag. 26.8.2014 15:15
Fyrstu kvikmyndirnar á RIFF tilkynntar Glæsileg dagskrá á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík 26.8.2014 13:45
Gítarstef Whole Lotta Love valið það besta í sögunni Gítarstefið í laginu Whole Lotta Love með Led Zeppelin hefur verið valið það besta í sögunni af hlustendum BBC Radio 2 í Bretlandi. Stöðin setti keppni af stað í byrjun sumars og gaf hlustendum tækifæri á að velja úr 100 lögum og eru niðurstöðurnar nú loks ljósar 26.8.2014 13:41
Góður undirbúningurinn er leiðin að árangri ! Okkur þyrstir að komast í form eftir sumarfrí en því miður gerist það ekki einn, tveir og þrír. Við þurfum að undirbúa okkur vel. Farðu yfir þessi atriði og láttu þau hjálpa þér að komast af stað. 26.8.2014 13:39
Lífið snýst um fiðluna Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara. 26.8.2014 13:30
"Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“ Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni. 26.8.2014 12:00
Justin Timberlake var bara byrjunin Ísleifur Þórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands. 26.8.2014 11:30
Maður án typpis Karlmaður missti typpi sitt eftir að hafa hurð var skellt á hann, hvernig er kynlíf hjá slíkum manni? 26.8.2014 11:00
Sirkustjaldið Jökla fer í tímabundið frí Uppselt var allar helgar á sýningar Sirkus Íslands en 104 sýningar eru að baki í Jöklu. 26.8.2014 11:00
Til hamingju Ísland! Eina sem skyggði á þéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóðkerfi Kórsins. 26.8.2014 10:30
Undirbúa forritara framtíðarinnar Við Hólabrekkuskóla í Efra-Breiðholti er börnum í 1. til 7. bekk kennd forritun og upplýsingatækni til að búa börnin undir störf framtíðar. 26.8.2014 10:15
Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla Okkur er tamt að vilja verja hjartað og slá um það varnarhjúp. Í reynslubankanum eru fjölmörg sönnunargögn sem benda til þess að heimurinn sé grimmur og annað fólk sé líka grimmt 26.8.2014 10:14
Fáðu Hilmi Snæ beint í æð Halldóra Geirharðsdóttir leikstýrir farsanum Beint í æð. Hilmir Snær leikur aðalhlutverkið, lækninn. Verkið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu 31. október. 26.8.2014 10:08
Treður upp í sama klúbbi og Robin Williams gerði Inga Kristjánsdóttir er 38 ára, þriggja barna móðir frá Akureyri sem reynir fyrir sér sem uppistandari vestan hafs. 26.8.2014 09:30
Allt þetta myrkur var ekki til einskis "Með kvíða og félagsfælni næstum allt mitt líf" 26.8.2014 09:15
Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Emmy-verðlaunin afhent í 66. sinn í nótt. 26.8.2014 09:04
Sinfóníuhljómsveit Íslands fær fjórar stjörnur í The Times The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síðastliðinn föstudag og hlutu þeir fjórar stjörnur. 25.8.2014 22:05
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25.8.2014 21:24
Kjóllinn klikkaði í miðju atriði - MYNDBAND Nicki Minaj í kröppum dansi á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni. 25.8.2014 17:00
Emmy verðlaunin afhent í kvöld Stjörnum prýdd fyrirpartý voru í Hollywood um helgina. 25.8.2014 16:52
Kardashian-systur veittu Brown enga virðingu Kim Kardashian og hálfsystur voru í símanum á meðan einnar mínútu þagnar til minningar Micheal Brown stóð yfir. 25.8.2014 16:43