Fleiri fréttir

"Ég neita því að vera í þessu ástandi“

Tónlistarmaðurinn Viktor Árnason sótti sér fullmikinn innblástur í HM þegar hann ákvað að kíkja á völlinn að spila sjálfur en endaði á að misstíga sig illa.

Átta skáldkonur frá jaðarsvæðum

Ljóðahátíðin Konur á ystu nöf hefst í dag og lýkur á morgun. Þar koma fram átta skáldkonur; fjórar íslenskar, tvær finnskar, ein færeysk og ein grænlensk.

Tvífarar knattspyrnukappanna

Eins og kunnugt er stendur heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú yfir í Brasilíu. Athyglin beinist þó ekki aðeins að fótalipurð knattspyrnukappanna en Fréttablaðið tók saman nokkra leikmenn á mótinu sem eiga sér þekkta tvífara.

Berglind orðin móðir

Dansarinn Berglind Ýr Karlsdóttir, sigurvegari fyrstu þáttaraðar Dans dans dans, eignaðist dreng fyrir helgi.

Jennifer Lopez trúir enn á ástina

Jennifer Lopez segist ekki vera búin að missa trúna á ástinni þrátt fyrir að hafa nýverið gefist upp á sambandi hennar og dansarans Caspers Smart.

Shia LaBeouf í meðferð

Shia LaBeouf er að sögn erlendu slúðurmiðlanna búinn að skrá sig inn á meðferðarstofnun í Los Angeles en leikarinn hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði.

Styrktartónleikar UNICEF í Hörpu

Á tónleikunum kemur fram fjöldinn allur af listafólki en hljómsveitirnar Hjaltalín og Kaleo stíga á stokk ásamt Snorra Helgasyni og Páli Óskari.

Vill fleiri börn

Ricky Martin elskar föðurhlutverkið og vill ólmur að fimm ára tvíburasynir hans, Valentino og Matteo, eignist litla systur.

Biðin eftir betra baki loks á enda

Í fjögur ár barðist Karen Helenudóttir fyrir því að komast í aðgerð til að laga hryggskekkju og nú er biðin loks á enda og Karen orðin bein í baki.

Svona fjarlægir þú inngróið hár

Hægt er að eiga við inngróin hár heima en það þarf þó að fara varlega svo að ekki verði úr varanlegt ör eða opið sár.

Ekki er allt vænt sem er grænt

Margir fá sér græna djúsa til þess að innleiða grænmeti í mataræði sitt – en ekki er allt vænt sem er grænt.

Notar þú sjampó sem hentar þér?

Trevor Sorbie-hárvörurnar eru fyrsta flokks og geta allir fengið vörur sem henta hárgerð þeirra sama hvort hárið er slétt, liðað eða litað.

Hafin yfir hreppapólitíkina

Samtökin Hugverk í heimabyggð eru með opið hús í Safnaðarheimilinu á Hellu dagana 3. til 5. júlí. Þar verður fólk að störfum, þar á meðal pakistanskur matgerðarmaður.

Franskur blær á Sigló

Kvæðamannakaffi, tregasöngvar og trylltur dans, söngkvartettinn Villifé, harmóníkukvintett, færeyskur karlakór, franskar dægurperlur og íslensk ævintýraópera. Allt kemur þetta við sögu á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

Fönkaðir fimmtudagar á Loftinu

Þekktir tónlistarmenn og plötusnúðar ætla að leiða saman hesta sína á skemmtilegan hátt á Loftinu í Austurstræti á fimmtudagskvöldum í allt sumar.

Gefur út nýjan smell á afmælisdaginn

Söng- og dagskrárgerðarkonan Unnur Eggertsdóttir gefur út nýtt lag á föstudaginn en þá fagnar hún einnig 22 ára afmæli sínu. Lagið ber heitið Dansað til að gleyma þér og er pródúserað af elektródúóinu Kiasmos og Friðriki Dór.

Sjá næstu 50 fréttir