Fleiri fréttir

Kron Kron-verslun og hestaleikhús

Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson með nýja verslun á Suðarlandi í Fákaseli en þar er einnig hestaleikhús.

Mamma Bieber syngur - myndband

Meðfylgjandi myndband birti Justin Bieber af móður sinni, Pattie Mallette, þar sem hún syngur vel. Þar segist söngvarinn hafa sannfært móður sína um að syngja í upptökuveri og það hljómar bara nokkuð vel.

Christina Aguilera ólétt

Christina Aguilera trúlofaði sig á Valentínusardaginn, og því er haldið fram að hún sé ólétt.

Tíst vikunnar

"Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par.“

Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín?

Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson.

Fullkomin blanda af aga og frelsi

Maria Polgáry trúði vart sínum eigin augum þegar hún sá auglýsingu frá Ballettskóla Guðbjargar Björgvins um balletttíma fyrir fullorðna byrjendur.

Harro leikur að lógóum

Heimspekismiðja unga fólksins verður haldin á Kjarvalsstöðum í dag frá 13 til 16.

Eftirlíkingar geta verið skrautfjöður í hattinn

Í dag rekur Steinunn Vala Sigfúsdóttir handverks- og framleiðslufyrirtækið Hring eftir hring. Fyrir nokkrum árum tók hún mikilvæga ákvörðun um að fylgja hjartanu og segist vera lánsöm að starfa við það sem hún hefur unun af.

Dásama íslenska sumarið

Íslenska sumarið kom leikurum og leikstjórum Game of Thrones virkilega á óvart. Þeir dásama íslenska náttúru í nýútkomnu myndbandi.

Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi

Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands.

Bjóða börnum á danssýningu

Íslenski dansflokkurinn býður börnum innan 13 ára frítt á sýningu flokksins á Þríleik á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir