Fleiri fréttir Skrifaði lokaritgerð um Eurovision Haukur Johnson tekur þátt í Eurovision í fyrsta sinn með lagið Amor. Hann segist vera algjört Eurovision-nörd og blæs á kenningar um klíkuskap í keppninni. 31.1.2014 08:30 Hefðum átt að setja okkur kynjakvóta Valnefnd Eddunnar taldi aðeins eina tilvitnun í kvenkynspersónu eiga heima á lista yfir þekktustu setningar íslenskrar kvikmyndasögu. 31.1.2014 08:00 Aukatónleikar til heiðurs Genesis Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway. 30.1.2014 23:45 Snakkát Jennifer eyðilagði búning Að sögn búningahönnuðarins Michael Wilkinson var heppilegt að hann lét geri marga eins hvíta kjóla fyrir American Hustle. 30.1.2014 23:30 Slúður uppbyggilegt athæfi Ný rannsókn útlistar jákvæð áhrif slúðurs á samfélagið. 30.1.2014 23:00 Heiðra Brian de Palma Svartir sunnudagar eru að þessu sinni helgaðir Brian de Palma. 30.1.2014 22:30 Unglingurinn í leikferð Leikritið unglingurinn er á leið í leikferð um Suðurland eftir frábærar viðtökur á höfuðborgarsvæðinu. 30.1.2014 22:00 David Guetta er alls enginn prímadonna Útvarpsstöðin FM957 fagnar 25 ára afmæli með heljarinnar tónlistarveislu. 30.1.2014 21:30 Veita bókmenntaverðlaun aftur í tímann Breska bókasíðan Bookslut ætlar að leiðrétta ranglæti fortíðarinnar. 30.1.2014 21:00 Seinfeld aðdáendur undirbúi sig Endurfundir á næsta leiti. 30.1.2014 20:30 Reykjavíkurdætur troða upp í kvöld Tónleikarnir hefjast í kvöld klukkan átta á Loft Hostel. 30.1.2014 19:30 Vin Diesel hættir ekki að dansa 30.1.2014 19:01 Sleit samstarfi við Oxfam Oxfam International voru ósátt við að Scarlett Johansson léki í auglýsingu fyrir SodaStream, þannig að hún hætti sem góðgerðarsendiherra. 30.1.2014 19:00 Frumsýning: Fyrsta sýnishornið úr hinni íslensku Harry og Heimi - Morð eru til alls fyrst! Lífið á Vísi frumsýnir fyrstu stikluna úr kvikmyndinni um Harry og Heimi. 30.1.2014 17:54 Eurythmics í glænýjum búningi Þessi strákur notar aðeins gítar og röddina sína til þess að flytja lagið Sweet Dreams eftir Eurythmics og óhætt er að segja að hann setur sinn svip á lagið. 30.1.2014 17:30 Madonna og Miley slógu í gegn Lagi Miley Cyrus, We Can't Stop var skeytt saman við lag Madonnu, Don't Tell Me, og útkoman vakti gríðarlega lukku. 30.1.2014 17:09 Sjón, Andri Snær og Guðbjörg urðu fyrir valinu Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú fyrir stundu. 30.1.2014 16:30 Saga Garðars og Bergur Ebbi gefa góð ráð Saga Garðars og Bergur Ebbi fara á kostum. 30.1.2014 16:00 Fanta flottur í föðurhlutverkinu Fjölmiðlar vestan hafst halda áfram að fylgjast með leikaraparinu Sean Penn, 53 ára, og Charlize Theron, 38 ára. 30.1.2014 16:00 Úlfur Úlfur tók lagið Annað líf Hljómsveitin Úlfur Úlfur tók lagið Annað líf hjá Frikka Dór á Stöð 3 á þriðjudagskvöldið. 30.1.2014 15:45 "Enn og aftur varð ég að víkja fyrir lífinu sjálfu vegna veikinda“ Ósk Matthíasdóttir hefur gengið í gegnum vægast sagt erfiða reynslu. 30.1.2014 15:30 Óskarstilnefning dregin til baka Höfundur lagsins Alone Yet Not Alone hvatti meðlimi akademíunnar í tölvupósti til að íhuga að kjósa lagið. 30.1.2014 15:18 Ísland í bakgrunni í nýju sýnishorni úr Noah Stór hluti af kvikmyndinni var tekinn hér á landi sumarið 2012. 30.1.2014 15:00 Krúttlegra gerist það ekki Þessi toppar allan krúttskalann. 30.1.2014 14:30 Dásamleg með drengjakoll Leikkonan Halle Berry, 47 ára, var stórglæsileg á rauða dreglinum klædd í AllSaints kjól á kvikmyndahátíðinni í Acapulco í Mexíkó í gær. 30.1.2014 14:00 Margrét Gnarr fékk ástarbréf "Þetta beið mín á tölvuskjánum á skrifstofunni minni í gær.“ 30.1.2014 13:00 Stjörnurnar á instagram Hér má sjá hvað stjörnurnar eru að dunda sér við þessa dagana á instagram. 30.1.2014 12:30 Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30.1.2014 12:30 Skírðu sveitina í höfuðið á veiðiflugu Hljómsveitin Dusty Miller heldur upp á útgáfu fyrstu plötu sinnar, Music by Dusty Miller, í Tjarnabíói á laugardagskvöldið. Sveitin ætlar að tjalda öllu til. 30.1.2014 12:00 Lestu þetta ef þú leitar að sannri ást Í dag er nýtt tungl í vatnsberamerkinu. 30.1.2014 11:30 Tíu tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2013 kynntar í gær Tíu rit voru í gær tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna. 30.1.2014 11:00 Veðurteppt á Austur-Grænlandi Grænlenskur leikhópur er á leið til Íslands til að sýna í Nemendaleikhúsinu. 30.1.2014 11:00 Öllu er lokið Rush er besta hljómsveit í heimi. Þessu komst ég að fyrir nokkrum árum eftir að hafa í nær tvo áratugi haft megnustu óbeit á sveitinni. 30.1.2014 10:36 Erna Hreinsdóttir tekur við Nýju Lífi Erna er dóttir Hreins Loftssonar stjórnarformanns og stærsta eiganda Birtings, útgáfufélags Nýs Lífs. 30.1.2014 10:35 Asnalegt að segja nei við þessu Ásdís María Viðarsdóttir keppir í undankeppni Eurovision. Hún er yngsti flytjandinn í ár en ætlar að taka aftur þátt seinna og vera þá elsti keppandinn. 30.1.2014 10:30 Myrkir músíkdagar síðan 1980 Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í Hörpu í kvöld með opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg. 30.1.2014 10:00 Nálgast verkin á óhefðbundinn máta Ragnheiður Gestsdóttir og Markús Þór Andrésson leikstýra kvikmynd sem byggð er á ævi Hreins Friðfinnsonar. Myndin verður frumsýnd í Finnlandi um helgina. 30.1.2014 10:00 Pitch Perfect 2 verður að veruleika Leikkonan Elizabeth Banks mun líklega leikstýra myndinni en hún átti hugmyndina að þeirri fyrstu. 30.1.2014 09:30 Óhefðbundin ást manns og tölvu Kvikmyndin Her verður frumsýnd hérlendis í dag. 30.1.2014 09:00 Földu kyn frumburðarins inni í útskriftartertunni Parið Sif Steingrímsdóttir og Kári Ólafsson eiga von á sínu fyrsta barni. 30.1.2014 08:30 Mæðgur knúsast uppí rúmi Kim Kardashian og North litla hafa það huggulegt. 29.1.2014 23:45 Sjálfræði í lífi fólks með þroskahömlun Kristín Björnsdóttir heldur fyrirlesturinn Að ráða sér sjálfur: Fólk með þroskahömlun, sjálfræði og einkalíf. 29.1.2014 23:30 Flóamarkaður í bílskottum í Firði Skottsala á bílaplani í kjallaranum á verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. 29.1.2014 23:00 Emmy-hátíðin haldin á mánudegi Verðlaunahátíðin verður haldin og sýnd í sjónvarpi mánudaginn, 25. ágúst. 29.1.2014 22:30 Barnaleikrit með tónlist Bob Marley Verður frumsýnt í New Victory-leikhúsinu í New York í febrúar. 29.1.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifaði lokaritgerð um Eurovision Haukur Johnson tekur þátt í Eurovision í fyrsta sinn með lagið Amor. Hann segist vera algjört Eurovision-nörd og blæs á kenningar um klíkuskap í keppninni. 31.1.2014 08:30
Hefðum átt að setja okkur kynjakvóta Valnefnd Eddunnar taldi aðeins eina tilvitnun í kvenkynspersónu eiga heima á lista yfir þekktustu setningar íslenskrar kvikmyndasögu. 31.1.2014 08:00
Aukatónleikar til heiðurs Genesis Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway. 30.1.2014 23:45
Snakkát Jennifer eyðilagði búning Að sögn búningahönnuðarins Michael Wilkinson var heppilegt að hann lét geri marga eins hvíta kjóla fyrir American Hustle. 30.1.2014 23:30
Unglingurinn í leikferð Leikritið unglingurinn er á leið í leikferð um Suðurland eftir frábærar viðtökur á höfuðborgarsvæðinu. 30.1.2014 22:00
David Guetta er alls enginn prímadonna Útvarpsstöðin FM957 fagnar 25 ára afmæli með heljarinnar tónlistarveislu. 30.1.2014 21:30
Veita bókmenntaverðlaun aftur í tímann Breska bókasíðan Bookslut ætlar að leiðrétta ranglæti fortíðarinnar. 30.1.2014 21:00
Reykjavíkurdætur troða upp í kvöld Tónleikarnir hefjast í kvöld klukkan átta á Loft Hostel. 30.1.2014 19:30
Sleit samstarfi við Oxfam Oxfam International voru ósátt við að Scarlett Johansson léki í auglýsingu fyrir SodaStream, þannig að hún hætti sem góðgerðarsendiherra. 30.1.2014 19:00
Frumsýning: Fyrsta sýnishornið úr hinni íslensku Harry og Heimi - Morð eru til alls fyrst! Lífið á Vísi frumsýnir fyrstu stikluna úr kvikmyndinni um Harry og Heimi. 30.1.2014 17:54
Eurythmics í glænýjum búningi Þessi strákur notar aðeins gítar og röddina sína til þess að flytja lagið Sweet Dreams eftir Eurythmics og óhætt er að segja að hann setur sinn svip á lagið. 30.1.2014 17:30
Madonna og Miley slógu í gegn Lagi Miley Cyrus, We Can't Stop var skeytt saman við lag Madonnu, Don't Tell Me, og útkoman vakti gríðarlega lukku. 30.1.2014 17:09
Sjón, Andri Snær og Guðbjörg urðu fyrir valinu Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú fyrir stundu. 30.1.2014 16:30
Fanta flottur í föðurhlutverkinu Fjölmiðlar vestan hafst halda áfram að fylgjast með leikaraparinu Sean Penn, 53 ára, og Charlize Theron, 38 ára. 30.1.2014 16:00
Úlfur Úlfur tók lagið Annað líf Hljómsveitin Úlfur Úlfur tók lagið Annað líf hjá Frikka Dór á Stöð 3 á þriðjudagskvöldið. 30.1.2014 15:45
"Enn og aftur varð ég að víkja fyrir lífinu sjálfu vegna veikinda“ Ósk Matthíasdóttir hefur gengið í gegnum vægast sagt erfiða reynslu. 30.1.2014 15:30
Óskarstilnefning dregin til baka Höfundur lagsins Alone Yet Not Alone hvatti meðlimi akademíunnar í tölvupósti til að íhuga að kjósa lagið. 30.1.2014 15:18
Ísland í bakgrunni í nýju sýnishorni úr Noah Stór hluti af kvikmyndinni var tekinn hér á landi sumarið 2012. 30.1.2014 15:00
Dásamleg með drengjakoll Leikkonan Halle Berry, 47 ára, var stórglæsileg á rauða dreglinum klædd í AllSaints kjól á kvikmyndahátíðinni í Acapulco í Mexíkó í gær. 30.1.2014 14:00
Margrét Gnarr fékk ástarbréf "Þetta beið mín á tölvuskjánum á skrifstofunni minni í gær.“ 30.1.2014 13:00
Stjörnurnar á instagram Hér má sjá hvað stjörnurnar eru að dunda sér við þessa dagana á instagram. 30.1.2014 12:30
Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30.1.2014 12:30
Skírðu sveitina í höfuðið á veiðiflugu Hljómsveitin Dusty Miller heldur upp á útgáfu fyrstu plötu sinnar, Music by Dusty Miller, í Tjarnabíói á laugardagskvöldið. Sveitin ætlar að tjalda öllu til. 30.1.2014 12:00
Tíu tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2013 kynntar í gær Tíu rit voru í gær tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna. 30.1.2014 11:00
Veðurteppt á Austur-Grænlandi Grænlenskur leikhópur er á leið til Íslands til að sýna í Nemendaleikhúsinu. 30.1.2014 11:00
Öllu er lokið Rush er besta hljómsveit í heimi. Þessu komst ég að fyrir nokkrum árum eftir að hafa í nær tvo áratugi haft megnustu óbeit á sveitinni. 30.1.2014 10:36
Erna Hreinsdóttir tekur við Nýju Lífi Erna er dóttir Hreins Loftssonar stjórnarformanns og stærsta eiganda Birtings, útgáfufélags Nýs Lífs. 30.1.2014 10:35
Asnalegt að segja nei við þessu Ásdís María Viðarsdóttir keppir í undankeppni Eurovision. Hún er yngsti flytjandinn í ár en ætlar að taka aftur þátt seinna og vera þá elsti keppandinn. 30.1.2014 10:30
Myrkir músíkdagar síðan 1980 Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í Hörpu í kvöld með opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg. 30.1.2014 10:00
Nálgast verkin á óhefðbundinn máta Ragnheiður Gestsdóttir og Markús Þór Andrésson leikstýra kvikmynd sem byggð er á ævi Hreins Friðfinnsonar. Myndin verður frumsýnd í Finnlandi um helgina. 30.1.2014 10:00
Pitch Perfect 2 verður að veruleika Leikkonan Elizabeth Banks mun líklega leikstýra myndinni en hún átti hugmyndina að þeirri fyrstu. 30.1.2014 09:30
Földu kyn frumburðarins inni í útskriftartertunni Parið Sif Steingrímsdóttir og Kári Ólafsson eiga von á sínu fyrsta barni. 30.1.2014 08:30
Sjálfræði í lífi fólks með þroskahömlun Kristín Björnsdóttir heldur fyrirlesturinn Að ráða sér sjálfur: Fólk með þroskahömlun, sjálfræði og einkalíf. 29.1.2014 23:30
Flóamarkaður í bílskottum í Firði Skottsala á bílaplani í kjallaranum á verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. 29.1.2014 23:00
Emmy-hátíðin haldin á mánudegi Verðlaunahátíðin verður haldin og sýnd í sjónvarpi mánudaginn, 25. ágúst. 29.1.2014 22:30
Barnaleikrit með tónlist Bob Marley Verður frumsýnt í New Victory-leikhúsinu í New York í febrúar. 29.1.2014 22:00