Fleiri fréttir

Skrifaði lokaritgerð um Eurovision

Haukur Johnson tekur þátt í Eurovision í fyrsta sinn með lagið Amor. Hann segist vera algjört Eurovision-nörd og blæs á kenningar um klíkuskap í keppninni.

Aukatónleikar til heiðurs Genesis

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway.

Unglingurinn í leikferð

Leikritið unglingurinn er á leið í leikferð um Suðurland eftir frábærar viðtökur á höfuðborgarsvæðinu.

Sleit samstarfi við Oxfam

Oxfam International voru ósátt við að Scarlett Johansson léki í auglýsingu fyrir SodaStream, þannig að hún hætti sem góðgerðarsendiherra.

Eurythmics í glænýjum búningi

Þessi strákur notar aðeins gítar og röddina sína til þess að flytja lagið Sweet Dreams eftir Eurythmics og óhætt er að segja að hann setur sinn svip á lagið.

Madonna og Miley slógu í gegn

Lagi Miley Cyrus, We Can't Stop var skeytt saman við lag Madonnu, Don't Tell Me, og útkoman vakti gríðarlega lukku.

Dásamleg með drengjakoll

Leikkonan Halle Berry, 47 ára, var stórglæsileg á rauða dreglinum klædd í AllSaints kjól á kvikmyndahátíðinni í Acapulco í Mexíkó í gær.

Opinberun Starwalker á Sónar

Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar.

Skírðu sveitina í höfuðið á veiðiflugu

Hljómsveitin Dusty Miller heldur upp á útgáfu fyrstu plötu sinnar, Music by Dusty Miller, í Tjarnabíói á laugardagskvöldið. Sveitin ætlar að tjalda öllu til.

Öllu er lokið

Rush er besta hljómsveit í heimi. Þessu komst ég að fyrir nokkrum árum eftir að hafa í nær tvo áratugi haft megnustu óbeit á sveitinni.

Asnalegt að segja nei við þessu

Ásdís María Viðarsdóttir keppir í undankeppni Eurovision. Hún er yngsti flytjandinn í ár en ætlar að taka aftur þátt seinna og vera þá elsti keppandinn.

Myrkir músíkdagar síðan 1980

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í Hörpu í kvöld með opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg.

Nálgast verkin á óhefðbundinn máta

Ragnheiður Gestsdóttir og Markús Þór Andrésson leikstýra kvikmynd sem byggð er á ævi Hreins Friðfinnsonar. Myndin verður frumsýnd í Finnlandi um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir