Fleiri fréttir

Konur varari um sig

Hödd Vilhjálmsdóttir fjallar um áfengisdrykkju kvenna í Íslandi í Dag í kvöld.

Úr Maus yfir í eldgamla sálma

Páll Ragnar Pálsson varð doktor í tónsmíðum við tónlistar- og leiklistarakademíuna í Eistlandi 15. þessa mánaðar. Ritgerð hans fjallaði um handrit frá 17. öld með nótum og sálmum séra Ólafs Jónssonar á Söndum í Dýrafirði sem uppi var á árunum 1560-1627.

Kynjakvótar beri árangur strax

María Helga Guðmundsdóttir segir að markmiðið með Gettu betur-búðum fyrir stelpur sé að kynjakvótar verði óþarfir fljótlega.

Vilja fá efnaðari ferðamenn

Sex konur hafa opnað ferðaskrifstofuna Iceland Europe Travel sem leggur áherslu á að fá ferðamenn frá Asíu til landsins og öfugt. Þær vilja fá efnameiri ferðamenn til landsins sem hafa meiri kaupgetu.

Í eldhafi á sviðinu

Söngkonan Katy Perry bauð upp á metnaðarfullt tónlistaratriði á Grammy-hátíðinni.

Stuðningsmenn Rósu Guðbjarts komu saman

Það var fullt út úr dyrum og svaka fín stemning þegar stuðningsmenn Rósu Guðbjartsdóttur bæjarfulltrúa í Hafnarfirði komu saman í Ljósbroti, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.

Susan Boyle sækir um láglaunastöðu

Sagt er að Boyle hafi þénað tæpa fjóra milljarða íslenskra króna síðan hún lenti í öðru sæti í hæfileikakeppninni Britain's Got Talent árið 2009.

Fjör í Listasafni Reykjavíkur

Meðfylgjandi myndir voru teknar á formlegri opnun sýningar á verki Katrínar Sigurðardóttur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi um helgina.

Madonna mætti með soninn

Madonna vakti athygli á Grammy verðlaunahátíðinni í gærkvöldi þegar hún mætti ásamt David, átta ára syni sínum.

Þorrabjór á bóndadegi

Íslenskasti flokkur árstíðarbjóra í ríkinu er án efa flokkur þorrabjóra. Sala á honum hefst á bóndadag og líkur mánuði seinna á konudag.

Elmar Gilberts í hlutverki Daða

Frumsýning óperunnar Ragnheiðar, eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson, er fyrirhuguð í Eldborg 1. mars.

Hvítklæddur Steven Tyler

Söngvarinn Steven Tyler, 65 ára, var stórglæsilegur á Grammy verðlaunahátíðinni um helgina.

Kyssir skallann á Bubba

Fyrrum menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gerir sér lítið fyrir og kyssir skallann á Bubba Morthens eins og sjá má.

Upphefð að fá að spila með Philip Glass

Víkingur Heiðar leikur ásamt Maki Namekawa með hinum heimsþekkta píanóleikara Philip Glass sem frumflytur eigin etýður í Hörpu á morgun. Viðburðurinn er í tónleikaröðinni Heimspíanistar í Hörpu.

Sjá næstu 50 fréttir