Fleiri fréttir

Tvær bækur á sex mánuðum

Hefði átt að fá ritdóm frá Fréttablaðinu í verðlaun fyrir versta bókartitilinn, segir Björk Þorgrímsdóttir.

Malene Birger hættir

Danska tískudrottningin Malene Birger tilkynnti um hádegisbilið í dag að hún væri hætt sem yfirhönnuður By Malene Birger.

Helgi steinninn fær að bíða

Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri á Forlaginu, varð sjötug í október og lét af störfum nú um áramótin. Ferill hennar er fjölbreyttur og það eru ekki mörg störf innan bókmenntaheimsins sem hún hefur ekki gegnt. En hana dreymdi um allt annan feril.

Nýtt par

Heyrst hefur að tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson, sem er betur þekktur sem Barði í Bang Gang, hafi fundið ástina.

Varpa ljósi á falinn feril

Ingileif Thorlacius myndlistarkona lést langt fyrir aldur fram árið 2010. Í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum hennar sem systir hennar, Áslaug, hefur sett saman.

Meyr gagnvart fegurð lífsins

Ljósmóðurneminn Eva Finnbogadóttir fer á sína fyrstu vakt í Hreiðrinu á fæðingardeildinni í nótt.

OMAM fær platínuplötu í Bandaríkjunum

Of Monsters and Men hefur selt yfir eina milljón platna í Bandaríkjunum og fékk því platínuplötu afhenda. Aðeins Björk hefur náð þessum merka áfanga.

Kylie Minogue með nýja plötu

Ástralska söngkonan Kylie Minogue snýr aftur og stefnir á úgáfu á sinni tólftu plötu síðar á árinu

Botox er ekki málið

Cameron Diaz er 41 árs og hefur hún nú viðurkennt að hafa farið í Botox sprautur sem breyttu andlitinu hennar mikið.

Ekki meira Boardwalk Empire

Kapalstöðin HBO segir að dramaserían Boardwalk Empire komi til með að enda eftir fimmtu þáttaröðina í haust.

CNN mælir með Bláa Lóninu

Í grein CNN segir að heimsókn í Bláa Lónið sé tilvalin leið til að endurnæra líkama og veita snjallsímum og öðrum tæknibúnaði frí í leiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir