Fleiri fréttir

Fjöldi mætti í prufur hjá ELITE

Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina í prufum fyrirsætuleitar Elite Model Look 2013 í Kringlunni og á Glerártorgi Akureyri.

Stundum festist skyr í skegginu

Ekkert lát virðist vera á skeggsöfnun íslenskra karlmanna, sem safna andlitshári í öllum litum, stærðum og gerðum. Fréttablaðið tók tali nokkra herramenn sem eiga það sameiginlegt að vera hrifnir af skegginu sínu.

Eiginkona Legend er áhyggjufull

Chrissy Teigen, eiginkona tónlistarmannsins John Legend, er áhyggjufull vegna þeirra kvenna sem leika í tónlistarmyndböndum eiginmanns síns.

Bondbíll seldur

Kafbátabíll James Bond seldur á uppboði í London.

Situr fyrir sem Kate Moss

Sýningin Tyra Banks Presents: 15 inniheldur fimmtán ljósmyndir af Tyru Banks í gervi annarra fyrirsæta.

Ítalskur píanósnillingur spilar í Hörpu

Ítalski píanósnillingurinn Benedetto Lupo er staddur hér á landi og heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. Hrund Þórsdóttir fylgdist með æfingu hjá honum í dag.

Geldof er á leiðinni út í geim

Bob Geldof verðu fyrsti Írinn til að fara út í geim og verður einn af 100 farþegum sem hafa keypt sér ferð út í geim

Reyndi fyrst sjálfsvíg fimmtán ára

Leikarinn Wentworth Miller kom út úr skápnum fyrir stuttu en hann reyndi ýmislegt til að halda kynhneigð sinni leyndri í gegnum tíðina.

Langar í börn og Óskar

Leikkonan Vanessa Hudgens prýðir forsíðu októberheftis Marie Claire og er ekki í vafa um hvað hún vill sjá í framtíð sinni.

Uppselt á Iceland Airwaves

Uppselt er á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður en haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.

Hollywood-stjarna í Borgríki II

J.J. Feild, sem lék í Hollywood-myndinni Captain America, var staddur hér á landi í gær til að leika í Borgríki II - Blóð hraustra manna, sem er framhald glæpamyndarinnar Borgríkis sem kom út 2011.

Bieber safnar yfirvararskeggi

Poppprinsinn Justin Bieber, nítján ára, lét sig ekki vanta á tískuvikuna í New York um helgina.

Eignuðust son

Fatahönnuðurinn Margherita Missoni sem hannar undir nafninu Missoni og eiginmaður hennar Eugenio Amos eignuðust son fyrir skemmstu.

Einstök stemning á tónleikum Pálma

Pálmi Gunnarsson hélt eftirminnilega tónleika í Eldborgarsal Hörpu síðastliðið laugardagskvöld. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var stemningin einstök þegar Pálmi og gestir sungu mörg ástsælustu dægurlög síðustu áratuga.

Angelina Jolie með nýtt húðflúr

Leikkonan Angelina Jolie er komin með enn eitt húðflúrið. Hún er nú við tökur á nýrri kvikmynd í Sydney í Ástralíu þar sem hún sást labba um í hlýrabol með nýja húðflúrið sem er á hægri handlegg hennar.

Baksviðs í Borgarleikhúsinu

Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs í Borgarleikhúsinu þegar einn vinsælasti söngleikur allra tíma, Mary Poppins, fór aftur á svið í Borgarleikhússins á föstudaginn síðasta.

Gleðin var greinilega við völd

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Vinbarnum í síðustu viku þegar útgáfu bókarinnar Vín - frá þrúgu í glas var fagnað.

Strákar með í Elite-keppninni í ár

"Við hjá Elite finnum fyrir miklum áhuga hjá strákum sem vilja taka þátt og margir foreldrar hafa haft samband við okkur, þar sem þeir vilja vita um hvað keppnin snýst,“ segir Margrét Björnsdóttir hjá fyrirsætumboðsskrifstofunni Elite á Íslandi.

Dvergar spiluðu undir hjá Miley Cyrus

Það er óhætt að segja frammistaða Miley Cyrus á VMA hátíðinni á dögunum hafi vakið mikla athygli. Nú heldur hún áfram að koma á óvart eftir að að hún tók lagið í þýskum sjónvarpsþætti.

Marspiankonfekt með möndlumjöli

María Krista Hreiðarsdóttir er hér með girnilega uppskrift af konfektmolum með Sukrin Melis, stevíudropum og möndlumjöli.

Þau eru mjög eðlileg

Carine Roitfeld, fyrrverandi ritstjóri franska Vogue, er góð vinkona stjörnuparsins Kanye West og Kim Kardashian. Hún hefur mikið álit á turtildúfunum.

Lifum og deyjum eins og blómin

Sigrún Sigurðardóttir frá Möðruvöllum hefur opnað málverkasýningu í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Hún segir myndlistina mestu guðsgjöf.

Sjá næstu 50 fréttir