Marspiankonfekt með möndlumjöli Marín Manda skrifar 9. september 2013 13:30 Þeir eru gómsætir þessir marsipan konfektmolar. María Krista Hreiðarsdóttir er hér með girnilega uppskrift af konfektmolum með Sukrin Melis, stevíudropum og möndlumjöli. Marspiankonfekt 130 gr Funksjonell möndlumjöl 90 gr Sukrin Melis 2 dl eggjahvítur 1 tsk möndludropar 10 stevíudropar Vanillu 50 gr 85% Rapunzel súkkulaði Hrærið öllu vel saman í skál, mótið litlar kúlur úr marsipaninu og kælið. Hægt að hjúpa með 85% súkkulaði, velta svo upp úr kókosmjöli, muldum macadamiuhnetum eða hverju sem er. Hálf pecanhneta er líka voðalega sæt á einn mola. Einnig er hægt að fletja út marsipanið og nota á tertur. Gott er að bragðbæta marspipanið t.d. með rommdropum, blanda muldum hnetum í marsipanið og svo mætti lengi telja. Fullkomnir konfektmolar með kaffinu. Kókosjöklar 80 gr kókosolía kaldpressuð Himnesk hollusta 80 gr kókosmjólk eða kókosrjómi ISOLA 100 gr Sukrin Melis Funksjonell 200 gr grófmalað kókosmjöl NOW 10 stevíudropar Vanillu 50 gr 85 % Rapunzel súkkulaði Hitið kókosolíu, kókosmjólk/kókosrjóma og Sukrin Melis í potti þar til allt er bráðnað. Hellið kókosmjölinu út í og hrærið vel saman. Setjið annaðhvort í form og frystið í hálftíma og skerið svo niður eða setjið í silikonkonfektform sem þið takið beint úr forminu og húðið með súkkulaði. Hitið súkkulaðið í vatnsbaði eða þar til gerðum súkkulaðipotti, má alveg bragðbæta það t.d með piparmyntustevíudropum 4-5 og hræra áður en þið húðið. Passlegt er að dýfa jafnvel helmingnum af konfektinu í súkkulaði og þá líta molarnir út eins og jöklar. Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
María Krista Hreiðarsdóttir er hér með girnilega uppskrift af konfektmolum með Sukrin Melis, stevíudropum og möndlumjöli. Marspiankonfekt 130 gr Funksjonell möndlumjöl 90 gr Sukrin Melis 2 dl eggjahvítur 1 tsk möndludropar 10 stevíudropar Vanillu 50 gr 85% Rapunzel súkkulaði Hrærið öllu vel saman í skál, mótið litlar kúlur úr marsipaninu og kælið. Hægt að hjúpa með 85% súkkulaði, velta svo upp úr kókosmjöli, muldum macadamiuhnetum eða hverju sem er. Hálf pecanhneta er líka voðalega sæt á einn mola. Einnig er hægt að fletja út marsipanið og nota á tertur. Gott er að bragðbæta marspipanið t.d. með rommdropum, blanda muldum hnetum í marsipanið og svo mætti lengi telja. Fullkomnir konfektmolar með kaffinu. Kókosjöklar 80 gr kókosolía kaldpressuð Himnesk hollusta 80 gr kókosmjólk eða kókosrjómi ISOLA 100 gr Sukrin Melis Funksjonell 200 gr grófmalað kókosmjöl NOW 10 stevíudropar Vanillu 50 gr 85 % Rapunzel súkkulaði Hitið kókosolíu, kókosmjólk/kókosrjóma og Sukrin Melis í potti þar til allt er bráðnað. Hellið kókosmjölinu út í og hrærið vel saman. Setjið annaðhvort í form og frystið í hálftíma og skerið svo niður eða setjið í silikonkonfektform sem þið takið beint úr forminu og húðið með súkkulaði. Hitið súkkulaðið í vatnsbaði eða þar til gerðum súkkulaðipotti, má alveg bragðbæta það t.d með piparmyntustevíudropum 4-5 og hræra áður en þið húðið. Passlegt er að dýfa jafnvel helmingnum af konfektinu í súkkulaði og þá líta molarnir út eins og jöklar.
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira