Fleiri fréttir

Súrsæt skrímsli í lestinni

Agnes Wild er leikstjóri verksins Play for September sem hlaut verðlaun sem besta nemendaleiksýningin á Edinborgarhátíðinni í sumar.

Kanye West ber við sjálfsvörn

Kanye West ber við sjálfsvörn eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás og þjófnað. Það var ljósmyndari frá Los Angeles sem kærði hann eftir að þeir áttust við á flugvelli í júlí síðastliðinum.

Gaddakylfan afhent í dag

Gaddakylfan 2013 verður afhent við skuggalega athöfn á Skuggabarnum á Hótel Borg í dag klukkan 17.

Elsku mamma mín…

Vel skrifuð og skemmtileg ádeila sem staðist hefur tímans tönn.

„Ég er strípalingur“

Miley Cyrus segist vera hálfgerður strípalingur. Hún prýðir forsíðu tímaritsins Rolling Stone, þar sem hún rekur út úr sér tunguna og virðist vera nakin.

Ný dönsk á flugi

Ný dönsk hélt frábærlega afslappaða og vel heppnaða tónleika um helgina.

Dularfullt bréf lofar veglegum peningaverðlaunum

Framleiðslufyrirtækið Sagafilm sendir frá sér dularfullt bréf þar sem auglýst er eftir fólki í nýjan spurningaþátt. “Láttu slag standa og þú gætir gengið í burtu með fulla vasa fjár,” segir meðal annars í bréfinu.

Sirkus leitar að trúðum og sterku fólki

Sirkus Íslands hefur hafið leit að trúðum, hljóðfæraleikurum, liðugu fólki, sterku fólki, söngvurum og alls konar hæfileikafólki fyrir fullorðinssýningar sínar.

Grillmatur og cachaça í Brasilíu

"Ég hef verið að ferðast óvenjumikið síðustu vikur. Þetta vindur alltaf meira og meira upp á sig,“ segir rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl, sem hefur verið á bókmenntaferðalagi erlendis síðan í lok júlí.

Gefa út Sögu um nótt

Eva Einarsdóttir borgarfulltrúi og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir listakona gefa út barnabókina Saga um nótt. Sagan var samin fyrir dóttur Evu, Sögu.

Lillý eignaðist dreng

Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttakona á Stöð 2 eignaðist dreng í gærkvöldi. Drengurinn fæddist rúmar 14 merkur og 51,5 cm. nar Örn, 3 ára.

Líður vel á Íslandi

Heiða Rún Sigurðardóttir fer með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Hrauninu sem er sjálfstætt framhald Hamarsins. Reynir Lyngdal leikstýrir þáttunum

Þráir móðurhlutverkið

Leikkonan Jennifer Love Hewitt viðurkennir að hana hafa lengi langað til þess að verða móður. Hewitt á von á sínu fyrsta barni sem er væntanlegt í heiminn í desember.

Rolling Stones goðið verður langafi

Assisi, elsta barnabarn söngvarans Mick Jaggers, á von barni með kærasta sínum. Þetta þýðir að Jagger verður langafi ef marka má bresku slúðurblöðin.

Mikil átök í The Biggest Loser Ísland

"Ég er ekki að gefa neitt eftir og við erum ekkert að strjúka þeim." segir Evert Víglundsson annar þjálfarana í The Biggest Loser þáttunum sem hefja göngu sína í janúar

Fjölskyldan æfir saman

Íþróttakennararnir Bjarney og Maríanna standa á bak við Íþróttaskóla fjölskyldunnar. Þar stunda börn og fullorðnir hreyfingu saman.

Það er alltaf eitthvað sem sækir á hugann

Eldhuginn Þórður Tómasson í Skógum hefur gefið út sína 20. bók, Sýnisbók safnamanns, með myndum og fróðleik af munum á Skógasafni. Frásagnargáfa Þórðar nýtur sín þar vel.

Sveinn Andri bregður á leik með menntaskólanemum

„Það sem dóttir mín platar mig nú ekki út í,“ segir lögfræðingurinn Sveinn Andri Sveinsson sem bregður á leik í myndatöku með 6. bekk B - útskriftarbekk úr Menntaskólanum í Reykjavík.

Framhaldið toppar Dumb and Dumber

Leikarinn Jeff Daniels hefur lofað aðdáendum gamanmyndarinnar Dumb and Dumber að framhaldið, Dumb and Dumber To, sem er í undirbúningi verði ansi hressilegt.

Barna- og unglingabækur fá eigin flokk

Stjórn Félags íslenskra bókaútgefenda hefur samþykkt að bæta við þriðja verðlaunaflokki Íslensku bókmenntaverðlaunanna, barna- og unglingabókum.

Tökum á Interstellar er lokið

Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri.

Ósungin lög á sólóplötu

Hallur Ingólfsson hefur gefið út sólóplötuna Öræfi. Hún inniheldur níu ósungin lög eftir Hall.

Miley Cyrus hvergi nærri hætt - rassskellir dverg

Miley Cyrus virðist hafa slegið allrækilega í gegn á iHeartRadio tónlistarhátíðinni í fyrri nótt. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá atriðið hennar sem skilur fátt eftir fyrir ímyndunaraflið þegar hún rassskellir meðal annars dverg.

Svona líka trylltur haustfagnaður

Meðfylgjandi myndir voru teknar á haustfagnaði upplýsingatæknifélaganna Nýherja, Applicon og TM Software í Austurbæ á föstudag.

Sjá næstu 50 fréttir