Lífið

Einkasamkvæmi fyrir útvalda

Ellý Ármanns skrifar
Tuborg heldur einkasamkvæmi fyrir boðsgesti í Listasafni Reykjavíkur í kvöld. Tilefnið er útlitsbreyting Tuborg flöskunnar en framleiðandinn fagnar breytingunum um heim allan en hér á landi verður miklu tjaldað til.  Til að hafa stuðið sem mest voru heitustu tónlistarlistamenn landsins ráðnir til verksins - Margeir, Sísí Ey og Skálmöld.

Heyrst hefur að miðar séu af skornum skammti og ljóst að færri komast að en vilja enda gríðarlega mikil stemning fyrir veislunni.



Sísí Ey eru eitt heitasta bandið á Íslandi í dag. Meðlimur sveitarinnar, Elísabet, prýðir forsíðu Lífsins sem fylgir Fréttablaðinu í dag - sjá hér.



Margeir er með´etta.





Skálmöld er að gera frábæra hluti - sjóðheitir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.