Fleiri fréttir

Sömdu fyrir The Saturdays

"Þetta er stærsti áfangi okkar hingað til,“ segir Ásgeir Orri Ásgeirsson úr upptökuteyminu StopWaitGo en þremenningarnir seldu á dögunum lag úr sínum herbúðum til bresku stúlknasveitarinnar The Saturdays.

Taka þátt í Carnegie Art Award

Davíð Örn Halldórsson og Einar Garibaldi Eiríksson hafa verið valdir af dómnefnd til að keppa um hin virtu myndlistarverðlaun Carnegie Art Award.

Fjölnir tattú trúlofaður

"Svo tók ég hana í fangið á mér og leyfði henni að finna áþreifanlega fyrir ástinni og örygginu sem umlykur hana um leið og ég bar upp bónorðið, "segir Fjölnir Geir Bragason, sem oftar en ekki er kenndur við tattú af þeim sökum að hann er landsþekktur húðflúrmeistari, trúlofaðist ástinn sinni, fyrirsætunni Kristínu Lilju, á dögunum. Við höfðum samband við Fjölni og spurðum hann hvernig hann bað um hönd

400 milljóna lúxushús

Gamanleikkonan Anna Faris og eiginmaður hennar Chris Pratt festu nýverið kaup á lúxushúsi í Vestur-Hollywood.

Íslandsvinur með eina unga

Íslandsvinurinn og leikarinn Ryan Phillippe bauð kærustu sinni, Paulinu Slagter, í frí á Havaí þegar hún lauk prófatörn í háskólanum.

Ekki kalla ólétta konu feita

Raunveruleikastjörnurnar Kelly Osbourne og Kim Kardashian eru afar góðar vinkonur og er Kelly komin með leið á því að fjölmiðlar og almenningur kalli Kim feita.

Elskar að vera hataður

Tónlistarmaðurinn Chris Brown státar ekki af besta orðsporinu í bænum. Hann gekk í skrokk á fyrrverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009 og hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðan þá.

Veggmynd vekur athygli

"Mér leist vel á listamanninn og treysti honum til að gera þetta vel," segir Ragnheiður Björk Sigurðardóttir, eigandi steinhúss í Vesturbænum í Reykjavík.

Barnalukka og Brúðkaup

Handboltakappinn Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur að eiga Hönnu Borg Jónsdóttur í sumar.

Sumar sjóferðir eru einfaldlega skemmtilegri en aðrar

Ysland og Sæferðir Stykkishólmi buðu vel völdum í svokallað víkingasushi - ævintýri í Breiðafirðinum þar sem báturinn Særún sigldi út í fjörðinn fagra og mokaði upp sjávarsælgæti. Eins og sjá má á myndunum gæddu gestir um borð sér á ferskasta sushi sem hægt er að fá hér á landi. Lostætið féll vel í mannskapinn eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Sjáðu sykurmagnið í þessum heilsuvörum

"Ég hvet alla til að skoða innihaldslýsingar á matvörum og kaupa ekki vöruna bara af því að hún er auglýst sem heilsuvara," segir Gyða lýðheilsufræðingur og hjúkrunarfræðingur.

Geggjað á Grímunni

Meðfylgjandi myndir tók Stefán Karlsson ljósmyndari á Grímunni – íslensku sviðslistaverðlaununum sem voru afhent í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi.

Grínmynd um Google

Gamanleikararnir Vince Vaughn og Owen Wilson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni The Internship sem frumsýnd var í vikunni.

Quasimoto snýr aftur

Quasimoto, hugarfóstur rapparans og upptökustjórans Madlib, sendir frá sér Yessir Whatever, sína þriðju plötu á þriðjudag.

Hasar og spilling

Michael Bay sendir frá sér enn einn hasarinn. Kvikmyndin Pain & Gain byggir á sannri sögu.

Strax kominn með nýja

Rokkarinn Steven Tyler, 65 ára, spókaði sig um í New York með ónefndri, dökkhærðri stúlku í vikunni. Fór parið saman á frumsýningu á The Bling Ring í Paris Theatre.

Beyoncé fótósjoppuð í drasl

Tískuhús Roberto Cavalli sendi frá sér fréttatilkynningu í vikunni með mynd af söngkonunni Beyoncé í silkikjól sem var hannaður sérstaklega fyrir tónleikaferðalag hennar Mrs. Carter.

Sjálfsfróunar-app

Nýtt smáforrit væntanlegt sem fræðir konur um líkamann og sjálfsfróun.

Afhjúpaði nöfn tvíburanna

True Blood-stjörnurnar Anna Paquin og Stephen Moyer eignuðust tvíbura í september á síðasta ári en vildu vernda einkalíf sitt og gáfu ekki upp kyn né nöfn barnanna.

Sjá næstu 50 fréttir