Fleiri fréttir Alexander Skarsgård til Íslands True Blood-stjarnan reimar á sig gönguskóna. 13.6.2013 10:09 Þekkiði þessa? Það er ekki oft sem maður sér ótilhöfð súpermódel en ofurfyrirsætan Tyra Banks var gjörsamlega óþekkjanleg er hún þeystist á milli staða í New York í vikunni. 13.6.2013 10:00 Kanye hélt ekki framhjá Hollywood fór á annan endann í gær þegar fyrirsætan Leyla Ghobadi hélt því fram að rapparinn Kanye West hefði haldið framhjá óléttri kærustu sinni, raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian með módelinu. 13.6.2013 10:00 Jafnræði á Grímunni Verðlaun skiptust nokkuð jafnt á milli verka á Grímuhátíðinni í gær, þar semn Macbeth var valin sýning ársins. 13.6.2013 10:00 Brúðkaupinu frestað Justin Theroux og Jennifer Aniston hafa ekki tíma fyrir brúðkaup. 13.6.2013 10:00 Blásið í herlúðra Fyrsta sýnishornið úr 300: Rise of an Empire er mætt. 13.6.2013 09:49 Býr til metnaðarfullt tímarit fyrir krakka Guðbjörg Gissurardóttir ritstýrir krakkablaðinu Krakkalakkar fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára 13.6.2013 09:00 Bandarískir túristar í toppformi Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir. 13.6.2013 09:00 Vinnur við búningana í Game of Thrones Listakonan Sylvía Dögg Halldórsdóttir vinnur við búningadeildina í sjónvarpsþáttunum Game Of Thrones. 13.6.2013 08:00 Klæðist leðri fyrir karlinn Salma Hayek klæðist leðri á rauða dreglinum fyrir eiginmanninn. 12.6.2013 21:00 Mariah Carey leikur þræl Hin 43 ára söngdrottning Mariah Carey leggur glamúrútlitið á hilluna á meðan hún leikur þrælinn Hattie Pearl í kvikmyndinni The Butler 12.6.2013 21:00 Jackie Chan gerir söngleik um sjálfan sig Leikarinn og bardagalistamaðurinn Jackie Chan skrifar þessa dagana söngleik sem byggir á lífi hans. 12.6.2013 20:00 Jennifer Love Hewitt ólétt Sjónvarpsstjarnan Jennifer Love-Hewitt sást skarta stórum trúlofunarhring á dögunum 12.6.2013 20:00 Rísandi stjarna í Hollywood Henry Cavill verður sífellt vinsælli í Hollywood en hann fer með hlutverk Supermans í stórmyndinni Man of Steel. 12.6.2013 19:00 Dóttir Tom Cruise ferðast ódýrt Isabella dóttir leikarans ferðast með Ryanair en Suri ferðast á fyrsta farrými 12.6.2013 19:00 Íslensk fegurð landar titlum í útlöndum "Sigrún Eva Ármannsdóttir og Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir fóru með mér fyrir Íslands hönd. Við nutum okkar ótrúlega vel," segir Fanney Ingvarsdóttir ungfrú Ísland árið 2010... 12.6.2013 14:45 Fyrsta stóra hátíðin Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30 Alltaf langað að spila á Sónar Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30 Hobbitinn snýr aftur Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. 12.6.2013 14:02 Berst enn við aukakílóin Fyrrverandi dansarinn Kevin Federline hefur tekið þátt í ýmsum raunveruleikaþáttum til að reyna að losna við aukakílóin en ekkert gengur. 12.6.2013 13:00 Búa til netþætti um jaðaríþróttir Emmsjé Gauti og Davíð Oddgeirsson búa til netsjónvarpsþætti um jaðaríþróttir. 12.6.2013 13:00 Kanadísk fyrirsæta sakar Kanye um framhjáhald Kanye West á að hafa haldið framhjá óléttri Kim Kardashian með kanadískri fyrirsætu. 12.6.2013 12:45 Upp á yfirborðið fyrir ári síðan Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 12:30 Gullgyðjan stal senunni Fræga fólkið smellti sér í sitt fínasta púss á sjónvarpsverðlaunahátíðinni Critics' Choice á mánudagskvöldið en það var ein stjarna sem stal senunni. 12.6.2013 12:00 Aðalskrautfjöðrin er Sónar Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus. 12.6.2013 11:30 Reyna að toppa í Victoriu Beckham Söngkonan Christina Aguilera og leikkonan Rachel Weisz eru báðar afar hrifnar af fötunum sem kryddpían Victoria Beckham hannar. 12.6.2013 11:00 Hvað gerist ef ómenntaður einstaklingur starfar sem læknir? Sjá þessir lítið menntuðu einstaklingar heildarmyndina? Vita þeir hvað gerist í líkamanum þegar matar er neytt? 12.6.2013 10:51 Bjartmar á Þjóðhátíð Stöðugt bætast stór nöfn sem troða upp á Þjóðhátíð í Eyjum. 12.6.2013 10:15 19 milljóna trúlofunarhringur Knattspyrnumaðurinn skrautlegi Mario Balotelli fór á skeljarnar um helgina og bað um hönd kærustu sinnar Fanny Neguesha. 12.6.2013 10:00 Anarkía í Hamraborg Anarkía listasalur nefnist nýtt sýningarrými sem hópur ellefu listamanna hefur komið á fót í Hamraborg í Kópavogi. Bjarni Sigurbjörnsson opnar tvær sýningar á laugardaginn. 12.6.2013 10:00 Bakraddir Bjarkar í stjörnufansi í L.A. Kórstúlkurnar í Graduale Nobili njóta lífsins í Hollywood er þær koma fram á tónleikaferðalagi Bjarkar. 12.6.2013 10:00 Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir. 12.6.2013 10:00 Miðaverð hækkar á leikritið Mary Poppins Miðaverð í Borgarleikhúsið hækkar að meðaltali um átta prósent . 12.6.2013 09:30 Úr Beverly Hills í strippið Leikarinn Ian Ziering kom fram með karlstrippurunum í Chippendales-flokknum í Las Vegas á laugardagskvöldið en hann er hvað þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210. 12.6.2013 09:00 Páll Óskar blæs til baráttutónleika: „Hjálpaðu okkur“ Hvetur fólk til þess að mæta á Austurvöll næstkomandi laugardag kl. 14 til að mótmæla fyrirhuguðu niðurrifi skemmtistaðarins Nasa. 12.6.2013 09:00 Íslandsmeistari í útilegustemmara spilar Útihátíð háskólanna fer fram helgina 5.-7. júlí í Hallgeirsey. 12.6.2013 08:00 Ásdís Rán meikar það á Facebook Fyrirsætan Ásdís Rán var um það bil að rjúfa 15.000 áskrifenda markið á Facebook. Hún skrifaði eftirfarandi skilaboð til aðdáenda sinna á Facebooksíðuna sína rétt í þessu: "Well,well.. I'm happy to welcome my 15.000 subscriber Its a pleasure to have you all here with me! plus of-cause my 4000 friends in most cases I dont accept friend requests anymore but all subscribers are welcome! Hugz & Kisses to all ***" 11.6.2013 14:45 "Vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon" "Sum mistök skilja eftir sig ör en ég vil frekar lifa með ör heldur en að lifa með vandræði og óhamingju," segir Ornella Thelmudóttir. 11.6.2013 11:30 Viðhald Tiger Woods skilur eftir stutt hjónaband Rachel Uchitel er skilin eftir tveggja ára hjónaband við fótboltamann 11.6.2013 18:00 Brúðarmær hjá bestu vinkonu sinni Söngkonan Lady Gaga er vön því að vera miðpunktur athyglinnar en hún dró sig í hlé í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, Bo og stóð sig frábærlega sem brúðarmær. 11.6.2013 16:00 Arnold og Sly flýja úr fangelsi Kvikmyndin Escape Plan er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust, en stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger leiða þar saman hesta sína í þriðja sinn. 11.6.2013 15:47 Sumar og sól í miðborginni Sólin lét loksins sjá sig í höfuðborginni í gær eftir mikla rigningartíð. Fréttablaðið kíkti á stemninguna í miðbænum þar sem sjá mátti stuttbuxnaklædda túrista og bæjarbúa með sólgleraugu á nefinu. Veðurspáin gerir þó ekki ráð fyrir blíðviðri næstu dagana. 11.6.2013 15:00 Mezzoforte hitar upp fyrir Jeff Beck Allir upphaflegu meðlimir Mezzoforte munu spila, þar á meðal gítarleikarinn Friðrik Karlsson. 11.6.2013 14:00 Prinsinn að hitta Cöru Delevingne Harry Bretaprins og ofurfyrirsætan Cara Delevingne hafa sést saman að undanförnu. 11.6.2013 13:26 Hannar skó Leikkonan Sarah Jessica Parker hannar skó með Manolo Blahnik. 11.6.2013 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þekkiði þessa? Það er ekki oft sem maður sér ótilhöfð súpermódel en ofurfyrirsætan Tyra Banks var gjörsamlega óþekkjanleg er hún þeystist á milli staða í New York í vikunni. 13.6.2013 10:00
Kanye hélt ekki framhjá Hollywood fór á annan endann í gær þegar fyrirsætan Leyla Ghobadi hélt því fram að rapparinn Kanye West hefði haldið framhjá óléttri kærustu sinni, raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian með módelinu. 13.6.2013 10:00
Jafnræði á Grímunni Verðlaun skiptust nokkuð jafnt á milli verka á Grímuhátíðinni í gær, þar semn Macbeth var valin sýning ársins. 13.6.2013 10:00
Brúðkaupinu frestað Justin Theroux og Jennifer Aniston hafa ekki tíma fyrir brúðkaup. 13.6.2013 10:00
Býr til metnaðarfullt tímarit fyrir krakka Guðbjörg Gissurardóttir ritstýrir krakkablaðinu Krakkalakkar fyrir börn á aldrinum 6 - 12 ára 13.6.2013 09:00
Bandarískir túristar í toppformi Meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Band of Horses höfðu verið á tveggja daga túristaferðalagi um Ísland áður þeir stigu á svið í Hörpu á þriðjudagskvöld sællegir og glaðir. 13.6.2013 09:00
Vinnur við búningana í Game of Thrones Listakonan Sylvía Dögg Halldórsdóttir vinnur við búningadeildina í sjónvarpsþáttunum Game Of Thrones. 13.6.2013 08:00
Klæðist leðri fyrir karlinn Salma Hayek klæðist leðri á rauða dreglinum fyrir eiginmanninn. 12.6.2013 21:00
Mariah Carey leikur þræl Hin 43 ára söngdrottning Mariah Carey leggur glamúrútlitið á hilluna á meðan hún leikur þrælinn Hattie Pearl í kvikmyndinni The Butler 12.6.2013 21:00
Jackie Chan gerir söngleik um sjálfan sig Leikarinn og bardagalistamaðurinn Jackie Chan skrifar þessa dagana söngleik sem byggir á lífi hans. 12.6.2013 20:00
Jennifer Love Hewitt ólétt Sjónvarpsstjarnan Jennifer Love-Hewitt sást skarta stórum trúlofunarhring á dögunum 12.6.2013 20:00
Rísandi stjarna í Hollywood Henry Cavill verður sífellt vinsælli í Hollywood en hann fer með hlutverk Supermans í stórmyndinni Man of Steel. 12.6.2013 19:00
Dóttir Tom Cruise ferðast ódýrt Isabella dóttir leikarans ferðast með Ryanair en Suri ferðast á fyrsta farrými 12.6.2013 19:00
Íslensk fegurð landar titlum í útlöndum "Sigrún Eva Ármannsdóttir og Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir fóru með mér fyrir Íslands hönd. Við nutum okkar ótrúlega vel," segir Fanney Ingvarsdóttir ungfrú Ísland árið 2010... 12.6.2013 14:45
Fyrsta stóra hátíðin Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30
Alltaf langað að spila á Sónar Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30
Hobbitinn snýr aftur Fyrsta sýnishornið úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug var frumsýnt í gær. 12.6.2013 14:02
Berst enn við aukakílóin Fyrrverandi dansarinn Kevin Federline hefur tekið þátt í ýmsum raunveruleikaþáttum til að reyna að losna við aukakílóin en ekkert gengur. 12.6.2013 13:00
Búa til netþætti um jaðaríþróttir Emmsjé Gauti og Davíð Oddgeirsson búa til netsjónvarpsþætti um jaðaríþróttir. 12.6.2013 13:00
Kanadísk fyrirsæta sakar Kanye um framhjáhald Kanye West á að hafa haldið framhjá óléttri Kim Kardashian með kanadískri fyrirsætu. 12.6.2013 12:45
Upp á yfirborðið fyrir ári síðan Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 12:30
Gullgyðjan stal senunni Fræga fólkið smellti sér í sitt fínasta púss á sjónvarpsverðlaunahátíðinni Critics' Choice á mánudagskvöldið en það var ein stjarna sem stal senunni. 12.6.2013 12:00
Aðalskrautfjöðrin er Sónar Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus. 12.6.2013 11:30
Reyna að toppa í Victoriu Beckham Söngkonan Christina Aguilera og leikkonan Rachel Weisz eru báðar afar hrifnar af fötunum sem kryddpían Victoria Beckham hannar. 12.6.2013 11:00
Hvað gerist ef ómenntaður einstaklingur starfar sem læknir? Sjá þessir lítið menntuðu einstaklingar heildarmyndina? Vita þeir hvað gerist í líkamanum þegar matar er neytt? 12.6.2013 10:51
19 milljóna trúlofunarhringur Knattspyrnumaðurinn skrautlegi Mario Balotelli fór á skeljarnar um helgina og bað um hönd kærustu sinnar Fanny Neguesha. 12.6.2013 10:00
Anarkía í Hamraborg Anarkía listasalur nefnist nýtt sýningarrými sem hópur ellefu listamanna hefur komið á fót í Hamraborg í Kópavogi. Bjarni Sigurbjörnsson opnar tvær sýningar á laugardaginn. 12.6.2013 10:00
Bakraddir Bjarkar í stjörnufansi í L.A. Kórstúlkurnar í Graduale Nobili njóta lífsins í Hollywood er þær koma fram á tónleikaferðalagi Bjarkar. 12.6.2013 10:00
Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir. 12.6.2013 10:00
Miðaverð hækkar á leikritið Mary Poppins Miðaverð í Borgarleikhúsið hækkar að meðaltali um átta prósent . 12.6.2013 09:30
Úr Beverly Hills í strippið Leikarinn Ian Ziering kom fram með karlstrippurunum í Chippendales-flokknum í Las Vegas á laugardagskvöldið en hann er hvað þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210. 12.6.2013 09:00
Páll Óskar blæs til baráttutónleika: „Hjálpaðu okkur“ Hvetur fólk til þess að mæta á Austurvöll næstkomandi laugardag kl. 14 til að mótmæla fyrirhuguðu niðurrifi skemmtistaðarins Nasa. 12.6.2013 09:00
Íslandsmeistari í útilegustemmara spilar Útihátíð háskólanna fer fram helgina 5.-7. júlí í Hallgeirsey. 12.6.2013 08:00
Ásdís Rán meikar það á Facebook Fyrirsætan Ásdís Rán var um það bil að rjúfa 15.000 áskrifenda markið á Facebook. Hún skrifaði eftirfarandi skilaboð til aðdáenda sinna á Facebooksíðuna sína rétt í þessu: "Well,well.. I'm happy to welcome my 15.000 subscriber Its a pleasure to have you all here with me! plus of-cause my 4000 friends in most cases I dont accept friend requests anymore but all subscribers are welcome! Hugz & Kisses to all ***" 11.6.2013 14:45
"Vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon" "Sum mistök skilja eftir sig ör en ég vil frekar lifa með ör heldur en að lifa með vandræði og óhamingju," segir Ornella Thelmudóttir. 11.6.2013 11:30
Viðhald Tiger Woods skilur eftir stutt hjónaband Rachel Uchitel er skilin eftir tveggja ára hjónaband við fótboltamann 11.6.2013 18:00
Brúðarmær hjá bestu vinkonu sinni Söngkonan Lady Gaga er vön því að vera miðpunktur athyglinnar en hún dró sig í hlé í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, Bo og stóð sig frábærlega sem brúðarmær. 11.6.2013 16:00
Arnold og Sly flýja úr fangelsi Kvikmyndin Escape Plan er væntanleg í kvikmyndahús næsta haust, en stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger leiða þar saman hesta sína í þriðja sinn. 11.6.2013 15:47
Sumar og sól í miðborginni Sólin lét loksins sjá sig í höfuðborginni í gær eftir mikla rigningartíð. Fréttablaðið kíkti á stemninguna í miðbænum þar sem sjá mátti stuttbuxnaklædda túrista og bæjarbúa með sólgleraugu á nefinu. Veðurspáin gerir þó ekki ráð fyrir blíðviðri næstu dagana. 11.6.2013 15:00
Mezzoforte hitar upp fyrir Jeff Beck Allir upphaflegu meðlimir Mezzoforte munu spila, þar á meðal gítarleikarinn Friðrik Karlsson. 11.6.2013 14:00
Prinsinn að hitta Cöru Delevingne Harry Bretaprins og ofurfyrirsætan Cara Delevingne hafa sést saman að undanförnu. 11.6.2013 13:26