Fleiri fréttir

Dansað í trúarvímu

Lokatónleikar Podium-hátíðarinnar voru á köflum frábærir, að mati Jónasar Sen.

Rakst á fyrrverandi

Leikkonan Jennifer Aniston var umkringd karlmönnum á verðlaunahátíðinni Guys' Choice Awards og rakst á fyrrverandi kærasta sinn, leikarann Bradley Cooper, baksviðs.

Perez Hilton líkti Grétu við Taylor Swift

Söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir vekur athygli fyrir lag sitt Nothing í Hollywood. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hrósaði laginu hástert á síðunni sinni.

Jón Arnór og Lilja eignuðustu stúlku

Körfuboltastjarnan Jón Arnór Stefánsson og unnusta hans Lilja Björk Guðmundsdóttir eignuðust 16 marka stúlku á laugardaginn var. Fyrir eiga þau tveggja ára son en fjölskyldan er búsett á Spáni þar sem Jón spilar körfuknattleik með úrvalsdeildarliðinu CAI Zaragoza.

Fagna stækkun stöðvarinnar

Meðfylgjandi myndir voru teknar í líkasmæktarstöðinni Árbæjarþrek sem hefur verið starfrækt í Árbænum í hvorki meira né minna en 15 ár. Tilefnið var stækkun stöðvarinnar og nýjungar sem boðið er upp á á stöðinni en nú hafa nuddarar tekið til starfa á stöðinni frá nuddari.is.

Jón Jónsson eignast son

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og unnusta hans Hafdís Björk Jónsdóttir eignuðustu son í gær, sunnudag. Drengurinn er fyrsta barn parsins sem kynntist þegar það var í námi í Verslunaskóla Íslands. Undanfarið hefur Jón leikið með Íslandsmeisturum FH. Það verður gaman að sjá nýbakaðan pabbann spila á móti KR í Kaplakrika í kvöld.

Já, hún kann að brosa!

Kryddpían Victoria Beckham lék á alls oddi er hún eyddi gæðatíma með dóttur sinni, Harper, 23ja mánaða, á dögunum.

Beyoncé með bert á milli

Stjörnuparið Beyoncé og Jay-Z létu sig ekki vanta í afmælispartí rapparans Kanye West um helgina.

Skírðu tvíburana um helgina

Guðrún Tinna Ólafsdóttir dóttir Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og eiginmaður hennar Karl Pétur Jónsson, skírðu tvíburana sína, stúlku og strák, sem fæddust í byrjun febrúar í fyrra um helgina.

Óðar í samfestinga

Leikkonurnar Christina Milian og Jennifer Morrison fylgjast vel með tískunni og vita greinilega að samfestingar eru afar móðins núna.

Samdi lag um sprautufíkil

Popparinn Birgir Örn Steinarsson, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Maus, frumflutti nýtt lag í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn.

Fyrsta matreiðslubók Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran stefnir að útgáfu fyrstu matreiðslubókar sinnar í haust, en Eva er einn vinsælasti matarbloggari landsins.

Með fangið fullt af börnum

Knattspyrnukappinn Wayne Rooney eignaðist soninn Klay með eiginkonu sinni Coleen fyrir nokkrum vikum en fyrir eiga þau soninn Kai sem er þriggja ára.

Ég get verið gáfuð og sexí

Leikkonan Olivia Munn er ekki sátt við það að fólk geti ekki horft á hana sem konu sem er bæði aðlaðandi og gáfuð.

Ég var elskhugi Michael Jackson

Scott Thorson var elskhugi píanósnillingsins Liberace og fjallar kvikmyndin Behind the Candelabra, með Michael Douglas og Matt Damon í aðalhlutverki, um þá félaga.

Byrjuð með karlfyrirsætu

Leik- og söngkonan Samantha Barks segir lífið hafa breyst þegar hún hreppti hlutverk Eponine í kvikmyndinni Vesalingarnir. Nú er allt á uppleið hjá þessari hæfileikaríku stúlku.

Með augastað á íbúð í New York

Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og ruðningsstjarnan Tom Brady eru sannkallað ofurpar. Þau þéna pening á tá og fingri og eru nú að leita sér að íbúð í New York.

Víraði víólistinn segir eggjakastið hafa verið mótmæli

Víóluleikarinn Natalie Holt, sem þrammaði á mitt sviðið í úrslitaþætti Britain´s got talent í gærkvöldi og grýtti eggjum í dómarana, þar á meðal Simon Cowell, segir í viðtali við The Daily Telegraph í dag að hún hafi gert þetta til þess að mótmæla ömurlegum áhrifum Cowell á tónlistariðnaðinn og uppgerðarsöng (e. miming).

Grýtti eggjum í Simon Cowell í beinni útsendingu

Lágfiðluleikarinn Natalie Holt varð landsfræg í Bretlandi í gærkvöldi þegar hún tók sig til í úrslitaþætti Britain's Got Talent og grýtti eggjum í dómarana, þar á meðal hinn alræmda Simon Cowell.

Gamli kann að djamma fram á nótt

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell er afar vinsæll maður og hefur nóg að gera í vinnunni. Hann ákvað því að lyfta sér upp í London á fimmtudagskvöldið.

Rosalega eldist hún vel

Fertuga leikkonan Toni Collette vakti verðskuldaða athygli þegar hún mætti á frumsýningu á myndinni The Way, Way Back í Ástralíu í vikunni.

Erfitt að gera upp á milli þessara

Leikkonan Malin Akerman og raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian Odom eru báðar afar kjarkaðar að fjárfesta í þessum kjól frá T by Alexander Wang.

Hatar nýju kærustuna

Elin Nordegren skildi við golfarann Tiger Woods árið 2010 því hann var búinn að halda ítrekað framhjá henni. Tiger er byrjaður með skíðakonunni Lindsey Vonn og líst Elin ekki á það.

Seldi loksins glæsihýsið

Hús grínistans Jim Carrey í Malibu er búið að vera á sölu í næstum því ár en nú hefur spéfuglinn loksins náð að selja það.

Steed Lord og Sísí Ey hætta líka við - Romero mun spila

Fleiri listamenn hafa bæst í hóp þeirra sem troða ekki upp á Keflavík Music Festival um helgina en hljómsveitirnar Steed Lord og Sísí Ey hafa báðar afboðað komu sína á hátíðina samkvæmt tilkynningum á Facebook-síðum bandanna.

Listaverk eða skemmdarverk?

Náttúruspjöll sem unnin voru í Mývatnssveit virðast vera hluti af verki myndlistarmannsins Julius von Bismarck. Málið vekur upp spurningar um listsköpun. Hvenær verður listaverk skemmdarverk og getur skemmdarverk nokkurn tímann verið listaverk?

Sjá næstu 50 fréttir