"Vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon" Ellý Ármanns skrifar 11. júní 2013 11:30 Fyrirsætan Ornella Thelmudóttir hefur búið í New York í 3 ár þar sem hún leggur stund á leiklist. Hún hefur nám í Julliard leiklistarskólanum í haust. Við ræddum við Ornellu um leiklistina og silikonpúðana sem hún lét fjarlægja. Elskar að skrifa og leika „Ég er búin að læra leiklist og var að klára masterinn í öðrum leiklistarskóla hér í Manhattan en er að stefna á að vera sú allra besta leikkona sem ég get verið. Ég geri allt til þess að koma mér á rétta braut. Ég er hörku þrjósk og geri það sem ég ætla mér. Ég er búin að vera að leika í leikhúsum off Broadway sem er búð að vera alveg yndislegt. Ég hef lika tekið þátt í að skrifa handrit með leikstjórum fyrir leikhús hér en þar græðir maður smá pening líka sem er flott mál," segir Ornella greinilega ástríðufull í leiklistinni. „Ég elska að skrifa. Ég er að vinna að handriti sjálf en framhaldið kemur í ljós seinna. Við sjáum hvað kemur út úr því," bætir hún við. Ornella lét fjarlægja silikonpúðana úr brjóstunum og hvetur íslenskar stúlkur til að fá sér ekki gervi brjóst. Vill vera heilbrigð Þegar talið berst að því að hún er búin að láta fjarlægja silikon brjóstapúðana segir Ornella alvörugefin: „Með púðana sjáðu til. Ég er þessi manneskja sem vill vera heilbrigð. Ég elska lífið og fjölskylduna mína meira en allt annað. Ég hef lesið mig mikið til um brjóstapúða. Meira í dag en þegar ég fór í aðgerðina. Ég var ung og ég vil halda að ég sé það enn í dag." „En allavega þá vissi ég litið um þetta. Ég var ein af þessum sem var aldrei með brjóst en ég vildi alltaf vera með brjóst og vera kvenleg og finnast ég „sexí" og því ákvað ég að fá mér silikon en sjáðu til, núna í dag er ég að sjá allt þetta sexí kvenlega án þess að vera með gervi púða í brjóstunum mínum." Fékk verki í brjóstin „Ég er tekin alvarlega í vinnunni og fæ hlutverk í skólanum og í leikhúsum sem „stelpan" og „sexí konan" sem er eitthvað sem ég hefði ekki getað gert með útstandandi gervitúttur. Ég gat ekki legið a maganum. Ég gat ekki verið í kjól án þess að líta út eins og einhver dúkka. Ég fekk allskonar verki. Púðinn var byrjaður að færast og gefa frá sér silikon kúlur sem voru bara siglandi um undir húðinni minni. Ég meina þetta er bara vesen og hálf ógeðslegt að mínu mati. Lærir af mistökum „Risa brjóst klæða mig ekki en ég læri af mistökum og ég laga þau. Sum mistök skilja eftir sig ör en ég vil frekar lifa með ör heldur en að lifa með vandræði og óhamingju," segir Ornella. „Ég vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon og segja við þær: „Þú þarft þetta ekki. Farðu frekar heim og gerðu eitthvað kósí." Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Fleiri fréttir Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Sjá meira
Fyrirsætan Ornella Thelmudóttir hefur búið í New York í 3 ár þar sem hún leggur stund á leiklist. Hún hefur nám í Julliard leiklistarskólanum í haust. Við ræddum við Ornellu um leiklistina og silikonpúðana sem hún lét fjarlægja. Elskar að skrifa og leika „Ég er búin að læra leiklist og var að klára masterinn í öðrum leiklistarskóla hér í Manhattan en er að stefna á að vera sú allra besta leikkona sem ég get verið. Ég geri allt til þess að koma mér á rétta braut. Ég er hörku þrjósk og geri það sem ég ætla mér. Ég er búin að vera að leika í leikhúsum off Broadway sem er búð að vera alveg yndislegt. Ég hef lika tekið þátt í að skrifa handrit með leikstjórum fyrir leikhús hér en þar græðir maður smá pening líka sem er flott mál," segir Ornella greinilega ástríðufull í leiklistinni. „Ég elska að skrifa. Ég er að vinna að handriti sjálf en framhaldið kemur í ljós seinna. Við sjáum hvað kemur út úr því," bætir hún við. Ornella lét fjarlægja silikonpúðana úr brjóstunum og hvetur íslenskar stúlkur til að fá sér ekki gervi brjóst. Vill vera heilbrigð Þegar talið berst að því að hún er búin að láta fjarlægja silikon brjóstapúðana segir Ornella alvörugefin: „Með púðana sjáðu til. Ég er þessi manneskja sem vill vera heilbrigð. Ég elska lífið og fjölskylduna mína meira en allt annað. Ég hef lesið mig mikið til um brjóstapúða. Meira í dag en þegar ég fór í aðgerðina. Ég var ung og ég vil halda að ég sé það enn í dag." „En allavega þá vissi ég litið um þetta. Ég var ein af þessum sem var aldrei með brjóst en ég vildi alltaf vera með brjóst og vera kvenleg og finnast ég „sexí" og því ákvað ég að fá mér silikon en sjáðu til, núna í dag er ég að sjá allt þetta sexí kvenlega án þess að vera með gervi púða í brjóstunum mínum." Fékk verki í brjóstin „Ég er tekin alvarlega í vinnunni og fæ hlutverk í skólanum og í leikhúsum sem „stelpan" og „sexí konan" sem er eitthvað sem ég hefði ekki getað gert með útstandandi gervitúttur. Ég gat ekki legið a maganum. Ég gat ekki verið í kjól án þess að líta út eins og einhver dúkka. Ég fekk allskonar verki. Púðinn var byrjaður að færast og gefa frá sér silikon kúlur sem voru bara siglandi um undir húðinni minni. Ég meina þetta er bara vesen og hálf ógeðslegt að mínu mati. Lærir af mistökum „Risa brjóst klæða mig ekki en ég læri af mistökum og ég laga þau. Sum mistök skilja eftir sig ör en ég vil frekar lifa með ör heldur en að lifa með vandræði og óhamingju," segir Ornella. „Ég vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon og segja við þær: „Þú þarft þetta ekki. Farðu frekar heim og gerðu eitthvað kósí."
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Fleiri fréttir Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Sjá meira