"Vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon" Ellý Ármanns skrifar 11. júní 2013 11:30 Fyrirsætan Ornella Thelmudóttir hefur búið í New York í 3 ár þar sem hún leggur stund á leiklist. Hún hefur nám í Julliard leiklistarskólanum í haust. Við ræddum við Ornellu um leiklistina og silikonpúðana sem hún lét fjarlægja. Elskar að skrifa og leika „Ég er búin að læra leiklist og var að klára masterinn í öðrum leiklistarskóla hér í Manhattan en er að stefna á að vera sú allra besta leikkona sem ég get verið. Ég geri allt til þess að koma mér á rétta braut. Ég er hörku þrjósk og geri það sem ég ætla mér. Ég er búin að vera að leika í leikhúsum off Broadway sem er búð að vera alveg yndislegt. Ég hef lika tekið þátt í að skrifa handrit með leikstjórum fyrir leikhús hér en þar græðir maður smá pening líka sem er flott mál," segir Ornella greinilega ástríðufull í leiklistinni. „Ég elska að skrifa. Ég er að vinna að handriti sjálf en framhaldið kemur í ljós seinna. Við sjáum hvað kemur út úr því," bætir hún við. Ornella lét fjarlægja silikonpúðana úr brjóstunum og hvetur íslenskar stúlkur til að fá sér ekki gervi brjóst. Vill vera heilbrigð Þegar talið berst að því að hún er búin að láta fjarlægja silikon brjóstapúðana segir Ornella alvörugefin: „Með púðana sjáðu til. Ég er þessi manneskja sem vill vera heilbrigð. Ég elska lífið og fjölskylduna mína meira en allt annað. Ég hef lesið mig mikið til um brjóstapúða. Meira í dag en þegar ég fór í aðgerðina. Ég var ung og ég vil halda að ég sé það enn í dag." „En allavega þá vissi ég litið um þetta. Ég var ein af þessum sem var aldrei með brjóst en ég vildi alltaf vera með brjóst og vera kvenleg og finnast ég „sexí" og því ákvað ég að fá mér silikon en sjáðu til, núna í dag er ég að sjá allt þetta sexí kvenlega án þess að vera með gervi púða í brjóstunum mínum." Fékk verki í brjóstin „Ég er tekin alvarlega í vinnunni og fæ hlutverk í skólanum og í leikhúsum sem „stelpan" og „sexí konan" sem er eitthvað sem ég hefði ekki getað gert með útstandandi gervitúttur. Ég gat ekki legið a maganum. Ég gat ekki verið í kjól án þess að líta út eins og einhver dúkka. Ég fekk allskonar verki. Púðinn var byrjaður að færast og gefa frá sér silikon kúlur sem voru bara siglandi um undir húðinni minni. Ég meina þetta er bara vesen og hálf ógeðslegt að mínu mati. Lærir af mistökum „Risa brjóst klæða mig ekki en ég læri af mistökum og ég laga þau. Sum mistök skilja eftir sig ör en ég vil frekar lifa með ör heldur en að lifa með vandræði og óhamingju," segir Ornella. „Ég vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon og segja við þær: „Þú þarft þetta ekki. Farðu frekar heim og gerðu eitthvað kósí." Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Fyrirsætan Ornella Thelmudóttir hefur búið í New York í 3 ár þar sem hún leggur stund á leiklist. Hún hefur nám í Julliard leiklistarskólanum í haust. Við ræddum við Ornellu um leiklistina og silikonpúðana sem hún lét fjarlægja. Elskar að skrifa og leika „Ég er búin að læra leiklist og var að klára masterinn í öðrum leiklistarskóla hér í Manhattan en er að stefna á að vera sú allra besta leikkona sem ég get verið. Ég geri allt til þess að koma mér á rétta braut. Ég er hörku þrjósk og geri það sem ég ætla mér. Ég er búin að vera að leika í leikhúsum off Broadway sem er búð að vera alveg yndislegt. Ég hef lika tekið þátt í að skrifa handrit með leikstjórum fyrir leikhús hér en þar græðir maður smá pening líka sem er flott mál," segir Ornella greinilega ástríðufull í leiklistinni. „Ég elska að skrifa. Ég er að vinna að handriti sjálf en framhaldið kemur í ljós seinna. Við sjáum hvað kemur út úr því," bætir hún við. Ornella lét fjarlægja silikonpúðana úr brjóstunum og hvetur íslenskar stúlkur til að fá sér ekki gervi brjóst. Vill vera heilbrigð Þegar talið berst að því að hún er búin að láta fjarlægja silikon brjóstapúðana segir Ornella alvörugefin: „Með púðana sjáðu til. Ég er þessi manneskja sem vill vera heilbrigð. Ég elska lífið og fjölskylduna mína meira en allt annað. Ég hef lesið mig mikið til um brjóstapúða. Meira í dag en þegar ég fór í aðgerðina. Ég var ung og ég vil halda að ég sé það enn í dag." „En allavega þá vissi ég litið um þetta. Ég var ein af þessum sem var aldrei með brjóst en ég vildi alltaf vera með brjóst og vera kvenleg og finnast ég „sexí" og því ákvað ég að fá mér silikon en sjáðu til, núna í dag er ég að sjá allt þetta sexí kvenlega án þess að vera með gervi púða í brjóstunum mínum." Fékk verki í brjóstin „Ég er tekin alvarlega í vinnunni og fæ hlutverk í skólanum og í leikhúsum sem „stelpan" og „sexí konan" sem er eitthvað sem ég hefði ekki getað gert með útstandandi gervitúttur. Ég gat ekki legið a maganum. Ég gat ekki verið í kjól án þess að líta út eins og einhver dúkka. Ég fekk allskonar verki. Púðinn var byrjaður að færast og gefa frá sér silikon kúlur sem voru bara siglandi um undir húðinni minni. Ég meina þetta er bara vesen og hálf ógeðslegt að mínu mati. Lærir af mistökum „Risa brjóst klæða mig ekki en ég læri af mistökum og ég laga þau. Sum mistök skilja eftir sig ör en ég vil frekar lifa með ör heldur en að lifa með vandræði og óhamingju," segir Ornella. „Ég vildi að ég gæti stoppað allar stelpur á Íslandi sem ætla að fá sér silikon og segja við þær: „Þú þarft þetta ekki. Farðu frekar heim og gerðu eitthvað kósí."
Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira