Fleiri fréttir Sjálfstæðiskonur fagna Landssambands sjálfstæðiskvenna stóð fyrir glæsilegum kvöldverði á veitingastaðnum Nauthól í Reykjavík á fyrsta degi landsfundar þann 21. febrúar. 22.2.2013 15:30 100 milljón króna bíll, takk fyrir! Tónlistarmaðurinn Will.i.am er þekktur fyrir að vera með afar dýran smekk en hann sló öll met fyrir stuttu þegar hann keypti sér sérsmíðaðan bíl fyrir níu hundruð þúsund dollara, rúmlega 116 milljónir króna. 22.2.2013 15:00 Þú verður að sjá þetta! Horfðu á þetta myndband sem sýnir sjáanda segja fólki frá þeirra dýpstu leyndarmálum og ákveddu síðan hvaða upplýsingar þú setur um sjálfan þig á internetið. Sjón er sögu ríkari. 22.2.2013 14:30 Áhrif úr austri hjá Cavalli 22.2.2013 14:15 Keyptu hús á “aðeins” 400 milljónir Kántrísöngkonan LeAnn Rimes og eiginmaður hennar, leikarinn Eddie Cibrian, eru búin að kaupa sér nýtt hús og þau þurftu ekki að borga mikið fyrir það samkvæmt standardinum í Hollywood. 22.2.2013 14:00 Fegurstu óskarsverðlaunakjólar allra tíma Það getur verið sannkölluð veisla fyrir augað að fylgjast með kjólunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. 22.2.2013 12:30 Fann frábæra lausn fyrir viðkvæma húð "Ég er með mjög viðkvæma og erfiða húð en er nýfarin að nota... 22.2.2013 11:30 Loð í öllum regnbogans litum Loð í öllum regnbogans litum var í lykilhlutverki á sýningu FENDI í Mílanó í gær. 22.2.2013 11:30 Harry kominn með kærustu Harry prins er kominn með kærustu. 22.2.2013 10:30 Pjattrófur og Nude Magazine fagna vorinu Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar á veitingastaðnum Loftið í Grand Mariner veislu á vegum NUDE magazine og Pjattrófanna í gærkvöldi. Fjöldi manns mætti og fagnaði vorinu. 22.2.2013 10:15 JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON í Nylon Magazine Nylon Magazine í Singapúr gerði ítarlega umfjöllun um íslenska fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson í nýjasta tölublaði sínu. 22.2.2013 09:30 Góð tónlist og slæm tíska Brit Awards-tónlistarhátíðin fór fram í 33. sinn í London á fimmtudag. Breskt tónlistarfólk fagnaði tónlistarárinu saman en mætti þó misvel klætt á rauða dregilinn við O2-höllina. 22.2.2013 23:00 Ásthildur hlaut aðalverðlaunin Stuttmyndin Brynhildur og Kjartan þótti best á kvikmyndahátíðinni Arctic Heat. 22.2.2013 21:00 Silence með margar útnefningar Hinn íslenskframleiddi söngleikur Silence líklegur til afreka á verðlaunhátíðum. 22.2.2013 20:00 Spila á Aldrei fór ég suður Jónas Sigurðsson, Borko, Futuregrapher, Duro, Langi Seli og Skuggarnir, Oyama, Prinspóló og Ylfa hafa verið staðfest á rokkhátíðina Aldrei fór ég suður. Þetta er þriðjungur þeirra listamanna sem spila á hátíðinni og verður tilkynnt um hina síðar. 22.2.2013 22:00 Koma PlayStation 4 hefur lítil áhrif á markmið CCP "Okkar samstarf við Sony er til margra ára og við sjáum ekki fram á annað en að það verði líflegt," segir Þorsteinn Högni Gunnarsson, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. 22.2.2013 20:04 „Krabbamein er hálfviti“ Tónlistarmaðurinn Baldur Ragnarsson vakti kátínu í Mottumars síðasta árs, en nú ætlar hann að gera enn betur. 22.2.2013 15:53 Útgáfutónleikar á LUV-deginum "Það hittist þannig á að í dag er LUV-dagurinn, sem er til minningar um frænda minn Hermann Fannar Valgarðsson, eða Heimma feita eins og hann var kallaður. Ég lofa því að það verður mikil ást og friður í loftinu á tónleikunum í kvöld," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, sem heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld. 22.2.2013 12:14 Nýr veitingastaður opnar á Hótel Borg Meðfylgjandi myndir voru teknar í kvöld þegar veitingamennirnir Völundur Snær Völundarson... 21.2.2013 20:45 Barnasálfræðingur kom með söguna Danska myndin Jagten segir frá manni sem er sakaður um barnaníð. Leikstjórinn Thomas Vinterberg fékk hugmyndina að handritinu frá sálfræðingi. 21.2.2013 19:00 Nýtt sýnishorn úr Ófeigur gengur aftur Senn styttist í frumsýningu gamansömu draugamyndarinnar Ófeigur gengur aftur. Framleiðendur myndarinnar sendu nú í vikunni frá sér nýtt sýnishorn úr henni. 21.2.2013 17:15 Sykursætar stjörnur með sama fatasmekk Breska leikkonan Thandie Newton og dansarinn og leikkonan Julianne Hough gætu ekki verið ólíkari. Þær féllu samt báðar fyrir þessum kvenlega kjól frá Temperley London. 21.2.2013 17:00 Liðug fyrir allan peninginn Pussycat Doll-pían Kimberly Wyatt bugtar sig og beygir í nýrri auglýsingaherferð fyrir japönsku húðvörurnar Yu-Be. Þessi 31 árs dansari er örugglega með þeim liðugri í bransanum og sýnir sínar bestu hliðar fyrir Yu-Be. 21.2.2013 16:00 Tekur skólabækurnar með á æfingu Melkorka Davíðsdóttir Pitt leikur eitt af lykilhlutverkunum í verkinu Fyrirheitna landið – Jerúsalem sem er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Hún er vön leiksviðinu þrátt fyrir ungan aldur. 21.2.2013 15:30 Bleyjukökur vinsælar í steypiboðunum Svokölluð baby shower, eða steypiboð á góðri íslensku, hafa verið að færast í aukana hérlendis á undanförnum árum. Um er að ræða bandaríska hefð þar sem vinkonur verðandi móður halda óvænt boð fyrir hana áður en barnið kemur í heiminn. Bleyjukökur eru vinsælasta gjöfin í slíkum veislum vestanhafs, en þær eru einnig fáanlegar hérlendis. 21.2.2013 15:15 Sú kann að pósa í bikiníi Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk sýnir líkamann í efnislitlum bikiníum í auglýsingaherferð fyrir sundfatamerkið Beach Bunny. 21.2.2013 15:00 Spilar á frægum hommastað Snorri Helga hitar upp fyrir John Grant á Heaven. 21.2.2013 15:00 Náði loksins að selja húsið Söngkonan Christina Aguilera er loksins búin að selja glæsihýsi sitt í Beverly Hills sem hún deildi með fyrrverandi eiginmanni sínum, Jordan Bratman. Húsið var í tvö ár á fasteignamarkaðinum en þau Jordan skildu í apríl árið 2011. 21.2.2013 14:00 Michael Kors vinsælastur Michael Kors er vinsælasti fatahönnuðurinn á internetinu í dag. 21.2.2013 13:45 Best klæddar á BRIT BRIT tónlistarverðlaunin voru haldin með pompi og prakt í London í gærkvöldi. 21.2.2013 12:30 Bjuggu á götunni Það er ótrúlegt að hugsa til þess að Hollywood-stjörnurnar hafi einhvern tímann baslað og varla átt fyrir mat. 21.2.2013 12:00 Gucci reið á vaðið 21.2.2013 11:30 Rihanna í samstarf með MAC Rihanna er ekki við eina fjölina felld. 21.2.2013 10:30 Heitustu herratrendin í sumar Lífið fékk Helga Ómarsson, ljósmyndara, bloggara og tískuspekúlant til að segja okkur frá heitustu herratrendum sumarsins. 21.2.2013 09:30 Eftir að ég prófaði dropana get ég ekki verið án þeirra "Eftir að ég prófaði EGF dropana get ég ekki verið án þeirra. Ég ber þá reglulega á andlit, augnsvæði og háls á kvöldin eftir hreinsun húðarinnar. Ég finn að þeir eru endurnærandi og græðandi dropar og gefa húðinni fallegri áferð og jafnari lit. Einnig eyða þeir þurrkblettum sem gjarnan koma yfir vetrartímann þegar kalt er í veðri." 21.2.2013 09:15 Kristen Wiig leikur unga Lucille Bluth Ný þáttaröð af Arrested Development í maí. 21.2.2013 22:00 Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum Fjallar um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man. 21.2.2013 23:00 Gítargoðsögn stígur fram í sviðsljósið Johnny Marr, fyrrum gítarleikari The Smiths, gefur út sína fyrstu sólóplötu. 21.2.2013 21:00 Frábær Sónar-hátíð Það myndaðist góð stemning í Hörpu á Sónar-hátíðinni. Fólk flæddi á milli tónleikasviðanna fjögurra og allir virtust sáttir, enda var mikið af gæðatónlist í boði. 21.2.2013 20:00 Ofbeldi er skemmtilegt ef það er í plati Á morgun verður sýningin Punch frumsýnd á Akureyri. Hún fjallar um gleðina sem fólgin er í sviðsettu ofbeldi, hvort sem um ræðir framkvæmd þess eða að horfa á það. 21.2.2013 16:30 Mamma hélt að ég yrði kynnir Fréttamaðurinn Freyr Gígja Gunnarsson lýsir Óskarsverðlaununum á sunnudag. 21.2.2013 16:15 Hannar og saumar knúsuklúta og slefsmekki fyrir sniðuga stubba Dagbjört Elsa Yngvadóttir situr svo sannarlega ekki auðum höndum því undanfarin ár hefur hún hannað og saumað dásamlega smekki, slefklúta, stuttbuxur og snuddubönd fyrir smáfólkið við miklar vinsældir. "Þetta byrjaði allt á smekkjunum, en þegar dóttir mín fæddist fann ég hvergi smekki handa henni sem virkuðu nógu vel. Þeir voru ýmist of litlir eða láku svo ég ákvað að prófa mig áfram sjálf. Smekkirnir mínir komu svo vel út að ég fór að gera fleiri og gefa fólkinu í kringum mig. Þeir slógu heldur betur í gegn og ég fann fyrir mikilli þörf fyrir svona smekkjum. 21.2.2013 15:07 Dekkri hliðar handboltamanns Súrrealíska stuttmyndin Handbolti er frumsýnd í dag. 21.2.2013 14:00 Saga tveggja manna Saga Gunnars um þá Nonna og Jón Sveinsson er mikið og vandað verk. Vonandi er þessi bók bara upphafið, höfundur Nonnabókanna er enn þá að mörgu leyti ráðgáta. 21.2.2013 11:00 Sony afhjúpar Playstation 4 Raftækjarisinn Sony kynnti í gærkvöldi nýja kynslóð Playstation-leikjatölvunnar, en fjórða útgáfa tölvunnar er væntanleg í árslok. 21.2.2013 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfstæðiskonur fagna Landssambands sjálfstæðiskvenna stóð fyrir glæsilegum kvöldverði á veitingastaðnum Nauthól í Reykjavík á fyrsta degi landsfundar þann 21. febrúar. 22.2.2013 15:30
100 milljón króna bíll, takk fyrir! Tónlistarmaðurinn Will.i.am er þekktur fyrir að vera með afar dýran smekk en hann sló öll met fyrir stuttu þegar hann keypti sér sérsmíðaðan bíl fyrir níu hundruð þúsund dollara, rúmlega 116 milljónir króna. 22.2.2013 15:00
Þú verður að sjá þetta! Horfðu á þetta myndband sem sýnir sjáanda segja fólki frá þeirra dýpstu leyndarmálum og ákveddu síðan hvaða upplýsingar þú setur um sjálfan þig á internetið. Sjón er sögu ríkari. 22.2.2013 14:30
Keyptu hús á “aðeins” 400 milljónir Kántrísöngkonan LeAnn Rimes og eiginmaður hennar, leikarinn Eddie Cibrian, eru búin að kaupa sér nýtt hús og þau þurftu ekki að borga mikið fyrir það samkvæmt standardinum í Hollywood. 22.2.2013 14:00
Fegurstu óskarsverðlaunakjólar allra tíma Það getur verið sannkölluð veisla fyrir augað að fylgjast með kjólunum á Óskarsverðlaunahátíðinni. 22.2.2013 12:30
Fann frábæra lausn fyrir viðkvæma húð "Ég er með mjög viðkvæma og erfiða húð en er nýfarin að nota... 22.2.2013 11:30
Loð í öllum regnbogans litum Loð í öllum regnbogans litum var í lykilhlutverki á sýningu FENDI í Mílanó í gær. 22.2.2013 11:30
Pjattrófur og Nude Magazine fagna vorinu Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar á veitingastaðnum Loftið í Grand Mariner veislu á vegum NUDE magazine og Pjattrófanna í gærkvöldi. Fjöldi manns mætti og fagnaði vorinu. 22.2.2013 10:15
JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON í Nylon Magazine Nylon Magazine í Singapúr gerði ítarlega umfjöllun um íslenska fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson í nýjasta tölublaði sínu. 22.2.2013 09:30
Góð tónlist og slæm tíska Brit Awards-tónlistarhátíðin fór fram í 33. sinn í London á fimmtudag. Breskt tónlistarfólk fagnaði tónlistarárinu saman en mætti þó misvel klætt á rauða dregilinn við O2-höllina. 22.2.2013 23:00
Ásthildur hlaut aðalverðlaunin Stuttmyndin Brynhildur og Kjartan þótti best á kvikmyndahátíðinni Arctic Heat. 22.2.2013 21:00
Silence með margar útnefningar Hinn íslenskframleiddi söngleikur Silence líklegur til afreka á verðlaunhátíðum. 22.2.2013 20:00
Spila á Aldrei fór ég suður Jónas Sigurðsson, Borko, Futuregrapher, Duro, Langi Seli og Skuggarnir, Oyama, Prinspóló og Ylfa hafa verið staðfest á rokkhátíðina Aldrei fór ég suður. Þetta er þriðjungur þeirra listamanna sem spila á hátíðinni og verður tilkynnt um hina síðar. 22.2.2013 22:00
Koma PlayStation 4 hefur lítil áhrif á markmið CCP "Okkar samstarf við Sony er til margra ára og við sjáum ekki fram á annað en að það verði líflegt," segir Þorsteinn Högni Gunnarsson, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP. 22.2.2013 20:04
„Krabbamein er hálfviti“ Tónlistarmaðurinn Baldur Ragnarsson vakti kátínu í Mottumars síðasta árs, en nú ætlar hann að gera enn betur. 22.2.2013 15:53
Útgáfutónleikar á LUV-deginum "Það hittist þannig á að í dag er LUV-dagurinn, sem er til minningar um frænda minn Hermann Fannar Valgarðsson, eða Heimma feita eins og hann var kallaður. Ég lofa því að það verður mikil ást og friður í loftinu á tónleikunum í kvöld," segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór, sem heldur útgáfutónleika sína á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld. 22.2.2013 12:14
Nýr veitingastaður opnar á Hótel Borg Meðfylgjandi myndir voru teknar í kvöld þegar veitingamennirnir Völundur Snær Völundarson... 21.2.2013 20:45
Barnasálfræðingur kom með söguna Danska myndin Jagten segir frá manni sem er sakaður um barnaníð. Leikstjórinn Thomas Vinterberg fékk hugmyndina að handritinu frá sálfræðingi. 21.2.2013 19:00
Nýtt sýnishorn úr Ófeigur gengur aftur Senn styttist í frumsýningu gamansömu draugamyndarinnar Ófeigur gengur aftur. Framleiðendur myndarinnar sendu nú í vikunni frá sér nýtt sýnishorn úr henni. 21.2.2013 17:15
Sykursætar stjörnur með sama fatasmekk Breska leikkonan Thandie Newton og dansarinn og leikkonan Julianne Hough gætu ekki verið ólíkari. Þær féllu samt báðar fyrir þessum kvenlega kjól frá Temperley London. 21.2.2013 17:00
Liðug fyrir allan peninginn Pussycat Doll-pían Kimberly Wyatt bugtar sig og beygir í nýrri auglýsingaherferð fyrir japönsku húðvörurnar Yu-Be. Þessi 31 árs dansari er örugglega með þeim liðugri í bransanum og sýnir sínar bestu hliðar fyrir Yu-Be. 21.2.2013 16:00
Tekur skólabækurnar með á æfingu Melkorka Davíðsdóttir Pitt leikur eitt af lykilhlutverkunum í verkinu Fyrirheitna landið – Jerúsalem sem er frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Hún er vön leiksviðinu þrátt fyrir ungan aldur. 21.2.2013 15:30
Bleyjukökur vinsælar í steypiboðunum Svokölluð baby shower, eða steypiboð á góðri íslensku, hafa verið að færast í aukana hérlendis á undanförnum árum. Um er að ræða bandaríska hefð þar sem vinkonur verðandi móður halda óvænt boð fyrir hana áður en barnið kemur í heiminn. Bleyjukökur eru vinsælasta gjöfin í slíkum veislum vestanhafs, en þær eru einnig fáanlegar hérlendis. 21.2.2013 15:15
Sú kann að pósa í bikiníi Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk sýnir líkamann í efnislitlum bikiníum í auglýsingaherferð fyrir sundfatamerkið Beach Bunny. 21.2.2013 15:00
Náði loksins að selja húsið Söngkonan Christina Aguilera er loksins búin að selja glæsihýsi sitt í Beverly Hills sem hún deildi með fyrrverandi eiginmanni sínum, Jordan Bratman. Húsið var í tvö ár á fasteignamarkaðinum en þau Jordan skildu í apríl árið 2011. 21.2.2013 14:00
Michael Kors vinsælastur Michael Kors er vinsælasti fatahönnuðurinn á internetinu í dag. 21.2.2013 13:45
Best klæddar á BRIT BRIT tónlistarverðlaunin voru haldin með pompi og prakt í London í gærkvöldi. 21.2.2013 12:30
Bjuggu á götunni Það er ótrúlegt að hugsa til þess að Hollywood-stjörnurnar hafi einhvern tímann baslað og varla átt fyrir mat. 21.2.2013 12:00
Heitustu herratrendin í sumar Lífið fékk Helga Ómarsson, ljósmyndara, bloggara og tískuspekúlant til að segja okkur frá heitustu herratrendum sumarsins. 21.2.2013 09:30
Eftir að ég prófaði dropana get ég ekki verið án þeirra "Eftir að ég prófaði EGF dropana get ég ekki verið án þeirra. Ég ber þá reglulega á andlit, augnsvæði og háls á kvöldin eftir hreinsun húðarinnar. Ég finn að þeir eru endurnærandi og græðandi dropar og gefa húðinni fallegri áferð og jafnari lit. Einnig eyða þeir þurrkblettum sem gjarnan koma yfir vetrartímann þegar kalt er í veðri." 21.2.2013 09:15
Bíómynd um Bruce Lee er í smíðum Fjallar um einvígi sem Lee háði við annan kung fu-meistara, Wong Jack Man. 21.2.2013 23:00
Gítargoðsögn stígur fram í sviðsljósið Johnny Marr, fyrrum gítarleikari The Smiths, gefur út sína fyrstu sólóplötu. 21.2.2013 21:00
Frábær Sónar-hátíð Það myndaðist góð stemning í Hörpu á Sónar-hátíðinni. Fólk flæddi á milli tónleikasviðanna fjögurra og allir virtust sáttir, enda var mikið af gæðatónlist í boði. 21.2.2013 20:00
Ofbeldi er skemmtilegt ef það er í plati Á morgun verður sýningin Punch frumsýnd á Akureyri. Hún fjallar um gleðina sem fólgin er í sviðsettu ofbeldi, hvort sem um ræðir framkvæmd þess eða að horfa á það. 21.2.2013 16:30
Mamma hélt að ég yrði kynnir Fréttamaðurinn Freyr Gígja Gunnarsson lýsir Óskarsverðlaununum á sunnudag. 21.2.2013 16:15
Hannar og saumar knúsuklúta og slefsmekki fyrir sniðuga stubba Dagbjört Elsa Yngvadóttir situr svo sannarlega ekki auðum höndum því undanfarin ár hefur hún hannað og saumað dásamlega smekki, slefklúta, stuttbuxur og snuddubönd fyrir smáfólkið við miklar vinsældir. "Þetta byrjaði allt á smekkjunum, en þegar dóttir mín fæddist fann ég hvergi smekki handa henni sem virkuðu nógu vel. Þeir voru ýmist of litlir eða láku svo ég ákvað að prófa mig áfram sjálf. Smekkirnir mínir komu svo vel út að ég fór að gera fleiri og gefa fólkinu í kringum mig. Þeir slógu heldur betur í gegn og ég fann fyrir mikilli þörf fyrir svona smekkjum. 21.2.2013 15:07
Saga tveggja manna Saga Gunnars um þá Nonna og Jón Sveinsson er mikið og vandað verk. Vonandi er þessi bók bara upphafið, höfundur Nonnabókanna er enn þá að mörgu leyti ráðgáta. 21.2.2013 11:00
Sony afhjúpar Playstation 4 Raftækjarisinn Sony kynnti í gærkvöldi nýja kynslóð Playstation-leikjatölvunnar, en fjórða útgáfa tölvunnar er væntanleg í árslok. 21.2.2013 10:14