Fleiri fréttir Daníel Óliver með þriggja ára umboðssamning í Svíþjóð "Ég hitti Victoriu fyrst í desember og við vorum að ganga frá samningnum núna, svo þetta er búið að vera langt ferli,“ segir söngvarinn Daníel Óliver sem skrifaði nýlega undir þriggja ára samning við eina virtustu umboðsskrifstofu Svíþjóðar, Victoria Ekeberg Management. 3.7.2012 15:00 Stækka hlustendahópinn í gegnum sjónvarpsþætti Lag með hljómsveitinni Steed Lord hljómaði undir dansatriði í sjónvarpsþættinum So Yo Think You Can Dance sem sýndur var á Fox-sjónvarpsstöðinni á miðvikudagskvöld í síðustu viku. Þetta er í annað sinn sem lag með sveitinni er notað í þættinum. 3.7.2012 14:00 Tiny frumsýnir myndband á Vísi á föstudag Næstkomandi föstudag mun rapparinn Tiny frumsýna glænýtt myndband við lagið 1000 Eyes hér á Vísi. Lagið 1000 Eyes kom út á Tonlist.is fyrir um einum og hálfum mánuði síðan, en sem kunnugt er var lagið samið af þeim fyrrum Quarashi liðum Sölva Blöndal og Agli "Tiny" Thorarensen. 1000 Eyes er fyrsta lagið úr smiðju þeirra Sölva og Tiny, en einnig er von er á fyrsta laginu úr smiðju Sölva undir nafninu Halleluwah seinna í sumar. 3.7.2012 13:00 Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3.7.2012 11:00 Katie Holmes er búin að taka giftingahringinn niður Katie Holmes, barnsmóðir Tom Cruise, er búin að taka niður giftingahringinn. Hún sást án hans í fyrsta skipti í New York í gær. Ljósmyndarar sátu fyrir henni í New York. Katie var með hringinn í síðustu viku en á föstudaginn sagði tímaritið People frá því að Katie hefði sótt um skilnað. 3.7.2012 09:29 Tilbury tjaldar öllu til á útgáfutónleikum í Iðnó Hljómsveitin Tilbury ætlar að fagna útgáfu fyrstu plötu sinnar með veglegum tónleikum í Iðnó á fimmtudagskvöld. Þar verður öllu til tjaldað; öll platan verður leikin í fyrsta sinn, valinkunnir tónlistarmenn munu aðstoða við tónlistarflutninginn, nýstirnin í Kiriyama Family munu sjá um upphitun og svo verður frumsýnt splúnkunýtt myndband við næstu smáskífu Tilbury, "Drama", sem unnið var af Helga Jóhannssyni og Atla Viðari Þorsteinssyni. 3.7.2012 16:30 Johnny Depp kominn með nýja Leikkonan Amber Heard er hætt með kærustu sinni til margra ára og kynda fréttirnar enn frekar undir þann orðróm að Heard eigi í ástarsambandi við leikarann Johnny Depp. Uppi hefur verið orðrómur um að Depp og Heard ættu í sambandi allt frá því í janúar á þessu ári, en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni The Rum Diaries. Depp og sambýliskona hans, franska söngkonan Vanessa Paradis, slitu sínu sambandi fyrir skömmu. 3.7.2012 10:00 Hann á afmæli í dag Tom Cruise er fimmtugur í dag, en hann hefur eflaust oft verið kátari á afmælisdaginn. Katie Holmes, eiginkona hans, sótti um skilnað á dögunum, skömmu eftir að hún hitti hann hér á landi. Til stóð að Tom Cruise myndi halda upp á afmælið sitt hér á landi í dag, en óvíst er hvort áformin standi, í ljósi nýjustu frétta. Connor, sonur Toms Cruise og Nicole Kidman, ferðaðist með föður sínum um landið í síðustu viku og nú hefur Isabella, systir hans, slegist í för. 3.7.2012 08:00 Miss J. hrifinn af Munda "Hann kom í heimsókn í sýningarherbergið okkar hérna í París,“ segir farahönnuðurinn Mundi sem fékk hinn fræga gönguþjálfara og fyrirsætu Miss J. Alexander í heimsókn í vikunni. Miss J. Alexander er litríkur karakter sem skaust fram í sviðljósið sem hægri hönd fyrirsætunnar Tyru Banks í raunveruleikaþáttunum America"s Next Top Model. Þar var hann þekktur fyrir að koma fram í skemmtilegum fatasamsetninum og jafnvel klæðast dragi. Miss J sérhæfir sig í að kenna fyrirsætum að ganga tískupallinn enda fyrrum fyrirsæta sjálfur. Hann er búsettur í París en þar fer nú fram herrafatatískuvika fyrir sumarið 2013. 2.7.2012 20:00 Hrefna Rósa grillar fyrir landsmenn „Ég hef sjaldan hlakkað jafn mikið til enda er þetta sjónvarp allra landsmanna,“ segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran sem ætlar að grilla fyrir landsmenn á Ríkissjónvarpinu í haust. Hrefna Rósa er þessa dagana að undirbúa tökur á nýrri þáttaröð sem sérhæfir sig í grillmatreiðslu. Serían er leikstýrð af Kristófer Dignus og framleidd af Stórveldinu. Hrefna Rósa er ánægð að fá tækifæri til að elda á Rúv en hún hefur undanfarin ár verið með matreiðsluþætti á Skjá einum. 2.7.2012 17:00 Fjórða myndband Sigur Rósar kom í dag Fjórða myndbandið í tilraun Sigur Rósar, The Valtari mystery film experiment, kom út í dag. Myndbandið gera leikstjórarnir Arni & Kinski sem eru kunnir af fyrra samstarfi sínu við Sigur Rós, en þeir leikstýrðu m.a. myndböndum við lögin Glósóli og Viðrar vel til loftárása. 2.7.2012 16:39 Sýnir með Issey Miyake og Dior á tískuvikunni í París "Sýning sem þessi er mjög mikilvæg hönnuðum sem vilja koma sér á framfæri á erlendum mörkuðum og setur okkur í flokk með stóru tískuhúsunum og ýtir undir áhuga kaupenda,“ segir fatahönnuðurinn Sruli Recht. Tískusýning hans er nú liður í opinberri dagskrá tískuvikunnar í París í haust og mun hann sýna á sama tíma og tískuhús á borð við Issey Miyake, Pierre Cardin, Dior, Galliano, Hermés, Luis Vuitton og Rick Owens. 2.7.2012 15:00 400 stelpur mættu í prufur fyrir Vonarstræti Leikaraprufur fyrir kvikmyndina Vonarstræti fóru fram á laugardaginn. Ljóst er að ungdómur landsins er spenntur fyrir að fá hlutverk því það mættu rúmlega 400 stelpur í Bankastrætið í von um að landa hlutverki í myndinni. Baldvin Z leikstjóri og framleiðendur hjá Kvikmyndafélagi Íslands voru að vonum mjög ánægðir með mætinguna og áhugann á myndinni. 2.7.2012 13:00 Leno missti af brennivíninu Spjallþáttakóngurinn Jay Leno rétt missti af því að fá að prufa íslenskt brennivín síðastliðinn föstudag. Nanna Bryndís og félagar í hljómsveitinni Of Monsters and Men heimsóttu hann þá í þáttinn The Tonight Show og fluttu þar smell sinn Little Talks. Meðlimir hljómsveitarinnar höfðu ráðgert að gefa Leno íslenskar gjafir og tóku með sér ytra íslenskt brennivín, harðfisk og poka af kúlusúkk. Því miður gleymdust gjafirnar þó uppi á hótelherbergi og fékk Leno því aldrei að njóta þeirra. 2.7.2012 12:15 Milljóna króna myndir Ljósmyndari Morgunblaðsins, Júlíus Sigurjónsson, datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hann náði myndum af stórstjörnunni Tom Cruise og eiginkonu hans Katie Holmes á rölti í miðbæ Reykjavíkur. Örfáum dögum eftir að myndirnar voru teknar sótti Holmes um skilnað frá eiginmanni sínum og eru þessar myndir því með þeim allra síðustu sem náðust af parinu saman. 2.7.2012 12:00 Karl Bretaprins verður tískuspekingur Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. 2.7.2012 10:00 Fyrirsætur í hár saman á Twitter Íraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli reitti samstarfskonu sína, Irinu Shayk, til reiði þegar hún birti skoðun sína á klippingu fótboltakappans Cristiano Ronaldo, kærasta Shayk, á Twitter. Refaeli var ekki par hrifin af hárgreiðslunni sem Ronaldo skartar á meðan hann spilar með portúgalska landsliðinu á EM í knattspyrnu og skrifaði á Twitter: ?Það eina sem ég get hugsað um þegar ég sé Ronaldo er að það ætti að banna hárgel.? 2.7.2012 08:00 Elton John segir rangt að berja samkynhneigða Elton John kom fram á styrktartónleikum í Kiev í Úkraínu í gær. Þar hvatti hann Úkraínumenn til þess að láta af ofsóknum á hendur samkynhneigðum. Tónleikarnir eru hluti af Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem fer að hluta til fram í Úkraínu. John kemur reglulega til Úkraínu og kallar landið í raun annað heimili sitt. "Nýlega las ég um ofbeldi gagnvart samkynhneigðum í Úkraínu. Það er rangt að berja samkynhneigt fólk og hæfir ekki Úkraínu,“ sagði hann. Hann hvatti til þess að látið yrði af ofbeldinu. 1.7.2012 17:16 Jade Jagger í hnapphelduna Jade Jagger giftist Adrian, unnusta sínum, í gær. Jade, sem er 40 ára gömul, er dóttir Micks Jagger og Bianca Jagger. Jade og Fillary giftu sig Aynhoe Park hótelinu nærri Banbury í Oxfordskíri. Á meðal gesta voru Kate Moss, Jerry Hall og hálfsystirin Elizabeth Jagger, eftir því sem Star Magazine greinir frá. Dætur Jade voru brúðarmeyjar í brúðkaupinu. 1.7.2012 16:51 Hestamannaball í Laugardalshöll fært til vegna veðurs Það er líklega ekki oft sem skemmtun er færð vegna veðurs, það er að segja vegna blíðunnar, en það er samt þannig með stórtónleika sem átti að halda í Laugardalshöll í kvöld í tengslum við Landsmót hestanna sem nú fer fram í Víðidal. 30.6.2012 17:06 Katie Holmes vill fullt forræði Leikkonan Katie Holmes, sem sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Tom Cruise á fimmtudag, er sögð ætla að fara fram á fullt forræði yfir sex ára dóttur þeirra Suri Cruise. 30.6.2012 09:59 Ganga 670 km fyrir Blátt áfram „Við ætlum að ganga lengstu leiðina þvert yfir landið,“ segir Friðjón Hólmbertsson en hann mun leggja upp í 670 km göngu ásamt vini sínum, Guðsteini Halldórssyni, á morgun til styrktar samtökunum Blátt áfram en þau berjast gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. 30.6.2012 12:00 Gramsað í geymslunni Það var fjölmennt er búningageymsla Þjóðleikhússins opnaði dyrnar í þeirri von að grynnka á safni sínu fyrir flutninga í sumar. Það kenndi ýmissa grasa í geymslunni og margir gullmolar sem fengust gefins. Áhugaleikhús landsins voru meðal þeirra sem mættu til að tæma herðatré og troðfylla poka. 30.6.2012 11:00 Harma hvarf Leiðarljóssins „Spennan í þessu hefur haldið manni við tækið öll þessi ár,“ segir Halldóra Guðlaugsdóttir, sem verður níræð á árinu. Henni þykir miður að sápuóperan Leiðarljós, sem var framleidd í 57 ár, hverfi endanlega af skjáum landsmanna á mánudaginn. Hún og mágkona hennar, Katrín Eiríksdóttir, hafa fylgst spenntar með dramatískum flækjum sápunnar. „Við horfðum oft saman á Leiðarljós,“ segir Halldóra. 30.6.2012 10:00 Knattspyrnumaður opnar tískuvöruverslun „Það er ekki nema svona mánuður síðan við ákváðum að kýla á þetta og höfum því verið hér dag og nótt að gera búðina tilbúna,“ segir Guðlaug Elísa Einarsdóttir sem opnar verslunina Suzie Q ásamt kærasta sínum Magnúsi Má Lúðvíkssyni, knattspyrnumanni úr KR, í dag. 30.6.2012 09:00 Lengi hrifin af West Kim Kardashian ræddi samband sitt og Kanye West við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey fyrir stuttu og sagði sambandið hafa komið henni mikið á óvart. 30.6.2012 08:00 Of Mosters and Men í Jay Leno í kvöld Krakkarnir í hljómsveitinni Of Monsters and Men verða gestir kvöldsins í The Tonight Show með Jay Leno. Krakkarnir eru komnir í stúdíóið og hafa þegar hitt Jay Leno sjálfan í eigin persónu. 29.6.2012 22:03 Tom Cruise skilinn Tom Cruise og Katie Holmes eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Þetta fullyrðir slúðurtímaritið People. "Þetta er persónulegt mál fyrir Katie og fjölskyldu hennar,“ segir Jonathan Wolfe, lögmaður Katie í samtali við People. "Aðalviðfangsefni Katie þessa stundina, eins og alltaf, eru hagsmunir dóttur hennar,“ bætti hann við. Cruise og Holmes giftu sig árið 2006 í ítölskum kastala. Þau eiga eina dóttur, Suri. 29.6.2012 17:43 Djass dunar við Jómfrúna á morgun Hljómsveitin J.P. Jazz kemur fram á torginu við veitingastaðinn Jómfrúna við Lækjargötu á morgun. Það eru fimmtu tónleikar jazzsumartónleikaraðar Jómfrúrinnar. 29.6.2012 17:21 Adele er ófrísk Söngkonan Adele er ófrísk að sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir hún á vefsíðu sinni. „Mér er það sönn ánægja að tilkynna að Simon og ég eigum von á okkar fyrsta barni," sagði hún á vefsíðunni. Faðir barnsins er Simon Konecki, unnusti hennar, sem rekur Life Water, en það er vatnsátöppunarfyrirtæki. 29.6.2012 18:27 Prufur fyrir Vonarstræti á morgun Leikaraprufur fyrir fyrir kvikmyndina Vonarstræti fara fram á morgun milli klukkan 10 og 16. Leitað er að 5-8 ára og 13-17 ára stelpum í myndina sem Baldvin Z (Órói) leikstýrir og Þorvaldur Davíð, Hera Hilmars og Þorsteinn Bachmann leika einnig í. Prufurnar fara fram í Bankastræti 11. 29.6.2012 17:00 Kim og Kanye koma við á snyrtistofunni Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu við á laser-snyrtistofu sem sérhæfir sig í að fjarlægja líkamshár og húðflúr í Santa Monica í Kalifornú í gær... 29.6.2012 17:00 Gítar Skálmaldar boðinn upp "Við þungarokkararnir getum líka látið gott af okkur leiða,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson úr rokksveitinni Skálmöld. 29.6.2012 15:00 Æðisleg stemning á Landsmóti Veðrið lék við gesti Landsmótsins hestamanna í Víðidalnum í gær þegar hátíðleg setningarathöfn fór fram. Hópreiðin var mögnuð í alla staði þar sem hópur knapa á öllum aldri setti mótið á eftirminnilegan hátt... 29.6.2012 14:45 Trylltur fatamarkaður Tískutvennan Elma Lísa og Eva Ýr ætlar að halda trylltan fatamarkað næstkomandi laugardag... 29.6.2012 13:00 Gyðja Collection og í allra fyrsta skipti Lilja Collection Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frumsýningu á tveimur glænýjum sumar og haustlínum frá Gyðju sem eru komnar í verslanir. 29.6.2012 12:45 Fjör í Hestamiðstöðinni á Landsmóti Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hestamiðstöðinni á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal á hestamannamótinu í gærkvöldi... 29.6.2012 12:01 Iðnaðarljós fyrir heimilið Stór hangandi iðnaðarljós sáust yfirleitt aðeins á veitingastöðum þar til nú en síðasta árið hafa ljós af þessu tagi sést í auknum mæli inni á heimilum. 29.6.2012 12:00 Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. 29.6.2012 11:00 Lady Gaga-jakkinn sleginn á rúmar 2 milljónir króna „Það var mjög spennandi að fylgjast með uppboðinu,“ segir fatahönnuðurinn Vera Þórðardóttir en jakki sem hún hannaði og poppstjarnan Lady Gaga klæddist seldist á dögunum fyrir 17.500 dollara, eða rúmar 2,2 milljónir íslenskra króna. 29.6.2012 11:00 Kátar konur á Kjarvalsstöðum Glæsileikinn var allsráðandi á Kjarvalsstöðum á dögunum þar sem hinn frægi förðunarfræðingur Claude Defresne hjá Clarins kynnti nokkur förðunarráð og sýndi létta sumarförðun... 29.6.2012 10:30 Semja tónlist fyrir Óskarsverðlaunahafa „Þetta er heilmikið og spennandi verkefni,“ segir Barði Jóhannsson tónlistarmaður en sveit hans og söngkonunnar Keren Ann, Lady & Bird, mun semja tónlistina við nýja heimildarmynd Frakkans Luc Jacquet, Once Upon a Forest. 29.6.2012 09:00 Skytturnar með nýtt rapp Hipphopp verður í hávegum haft á Þýska barnum um helgina á hátíðinni Yolo. Skytturnar eru meðal rapphljómsveita en tónleikar þeirra eru hluti af endurkomu sveitarinnar. 29.6.2012 08:00 Limlestingar og 533 barna faðir Kvikmyndin Rampart var frumsýnd í gær en sögusvið hennar er Los Angeles árið 1999. Woody Harrelson fer með hlutverk lögreglumannsins Dave Brown sem er af gömlu kynslóðinni og fer ekki eftir nýjum reglum og aðferðum lögreglunnar og hefur verið kærður fyrir að berja mann í handjárnum, lögreglustjóranum til mikils ama. 28.6.2012 22:00 Með mikinn sviðsskrekk Bandaríska söngkonan Lana Del Rey þjáist af miklum sviðsskrekki. Á undanförnu ári hafa vinsældir hennar aukist jafnt og þétt og að sama skapi hefur tónleikagestum fjölgað. 28.6.2012 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Daníel Óliver með þriggja ára umboðssamning í Svíþjóð "Ég hitti Victoriu fyrst í desember og við vorum að ganga frá samningnum núna, svo þetta er búið að vera langt ferli,“ segir söngvarinn Daníel Óliver sem skrifaði nýlega undir þriggja ára samning við eina virtustu umboðsskrifstofu Svíþjóðar, Victoria Ekeberg Management. 3.7.2012 15:00
Stækka hlustendahópinn í gegnum sjónvarpsþætti Lag með hljómsveitinni Steed Lord hljómaði undir dansatriði í sjónvarpsþættinum So Yo Think You Can Dance sem sýndur var á Fox-sjónvarpsstöðinni á miðvikudagskvöld í síðustu viku. Þetta er í annað sinn sem lag með sveitinni er notað í þættinum. 3.7.2012 14:00
Tiny frumsýnir myndband á Vísi á föstudag Næstkomandi föstudag mun rapparinn Tiny frumsýna glænýtt myndband við lagið 1000 Eyes hér á Vísi. Lagið 1000 Eyes kom út á Tonlist.is fyrir um einum og hálfum mánuði síðan, en sem kunnugt er var lagið samið af þeim fyrrum Quarashi liðum Sölva Blöndal og Agli "Tiny" Thorarensen. 1000 Eyes er fyrsta lagið úr smiðju þeirra Sölva og Tiny, en einnig er von er á fyrsta laginu úr smiðju Sölva undir nafninu Halleluwah seinna í sumar. 3.7.2012 13:00
Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3.7.2012 11:00
Katie Holmes er búin að taka giftingahringinn niður Katie Holmes, barnsmóðir Tom Cruise, er búin að taka niður giftingahringinn. Hún sást án hans í fyrsta skipti í New York í gær. Ljósmyndarar sátu fyrir henni í New York. Katie var með hringinn í síðustu viku en á föstudaginn sagði tímaritið People frá því að Katie hefði sótt um skilnað. 3.7.2012 09:29
Tilbury tjaldar öllu til á útgáfutónleikum í Iðnó Hljómsveitin Tilbury ætlar að fagna útgáfu fyrstu plötu sinnar með veglegum tónleikum í Iðnó á fimmtudagskvöld. Þar verður öllu til tjaldað; öll platan verður leikin í fyrsta sinn, valinkunnir tónlistarmenn munu aðstoða við tónlistarflutninginn, nýstirnin í Kiriyama Family munu sjá um upphitun og svo verður frumsýnt splúnkunýtt myndband við næstu smáskífu Tilbury, "Drama", sem unnið var af Helga Jóhannssyni og Atla Viðari Þorsteinssyni. 3.7.2012 16:30
Johnny Depp kominn með nýja Leikkonan Amber Heard er hætt með kærustu sinni til margra ára og kynda fréttirnar enn frekar undir þann orðróm að Heard eigi í ástarsambandi við leikarann Johnny Depp. Uppi hefur verið orðrómur um að Depp og Heard ættu í sambandi allt frá því í janúar á þessu ári, en þau kynntust við tökur á kvikmyndinni The Rum Diaries. Depp og sambýliskona hans, franska söngkonan Vanessa Paradis, slitu sínu sambandi fyrir skömmu. 3.7.2012 10:00
Hann á afmæli í dag Tom Cruise er fimmtugur í dag, en hann hefur eflaust oft verið kátari á afmælisdaginn. Katie Holmes, eiginkona hans, sótti um skilnað á dögunum, skömmu eftir að hún hitti hann hér á landi. Til stóð að Tom Cruise myndi halda upp á afmælið sitt hér á landi í dag, en óvíst er hvort áformin standi, í ljósi nýjustu frétta. Connor, sonur Toms Cruise og Nicole Kidman, ferðaðist með föður sínum um landið í síðustu viku og nú hefur Isabella, systir hans, slegist í för. 3.7.2012 08:00
Miss J. hrifinn af Munda "Hann kom í heimsókn í sýningarherbergið okkar hérna í París,“ segir farahönnuðurinn Mundi sem fékk hinn fræga gönguþjálfara og fyrirsætu Miss J. Alexander í heimsókn í vikunni. Miss J. Alexander er litríkur karakter sem skaust fram í sviðljósið sem hægri hönd fyrirsætunnar Tyru Banks í raunveruleikaþáttunum America"s Next Top Model. Þar var hann þekktur fyrir að koma fram í skemmtilegum fatasamsetninum og jafnvel klæðast dragi. Miss J sérhæfir sig í að kenna fyrirsætum að ganga tískupallinn enda fyrrum fyrirsæta sjálfur. Hann er búsettur í París en þar fer nú fram herrafatatískuvika fyrir sumarið 2013. 2.7.2012 20:00
Hrefna Rósa grillar fyrir landsmenn „Ég hef sjaldan hlakkað jafn mikið til enda er þetta sjónvarp allra landsmanna,“ segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran sem ætlar að grilla fyrir landsmenn á Ríkissjónvarpinu í haust. Hrefna Rósa er þessa dagana að undirbúa tökur á nýrri þáttaröð sem sérhæfir sig í grillmatreiðslu. Serían er leikstýrð af Kristófer Dignus og framleidd af Stórveldinu. Hrefna Rósa er ánægð að fá tækifæri til að elda á Rúv en hún hefur undanfarin ár verið með matreiðsluþætti á Skjá einum. 2.7.2012 17:00
Fjórða myndband Sigur Rósar kom í dag Fjórða myndbandið í tilraun Sigur Rósar, The Valtari mystery film experiment, kom út í dag. Myndbandið gera leikstjórarnir Arni & Kinski sem eru kunnir af fyrra samstarfi sínu við Sigur Rós, en þeir leikstýrðu m.a. myndböndum við lögin Glósóli og Viðrar vel til loftárása. 2.7.2012 16:39
Sýnir með Issey Miyake og Dior á tískuvikunni í París "Sýning sem þessi er mjög mikilvæg hönnuðum sem vilja koma sér á framfæri á erlendum mörkuðum og setur okkur í flokk með stóru tískuhúsunum og ýtir undir áhuga kaupenda,“ segir fatahönnuðurinn Sruli Recht. Tískusýning hans er nú liður í opinberri dagskrá tískuvikunnar í París í haust og mun hann sýna á sama tíma og tískuhús á borð við Issey Miyake, Pierre Cardin, Dior, Galliano, Hermés, Luis Vuitton og Rick Owens. 2.7.2012 15:00
400 stelpur mættu í prufur fyrir Vonarstræti Leikaraprufur fyrir kvikmyndina Vonarstræti fóru fram á laugardaginn. Ljóst er að ungdómur landsins er spenntur fyrir að fá hlutverk því það mættu rúmlega 400 stelpur í Bankastrætið í von um að landa hlutverki í myndinni. Baldvin Z leikstjóri og framleiðendur hjá Kvikmyndafélagi Íslands voru að vonum mjög ánægðir með mætinguna og áhugann á myndinni. 2.7.2012 13:00
Leno missti af brennivíninu Spjallþáttakóngurinn Jay Leno rétt missti af því að fá að prufa íslenskt brennivín síðastliðinn föstudag. Nanna Bryndís og félagar í hljómsveitinni Of Monsters and Men heimsóttu hann þá í þáttinn The Tonight Show og fluttu þar smell sinn Little Talks. Meðlimir hljómsveitarinnar höfðu ráðgert að gefa Leno íslenskar gjafir og tóku með sér ytra íslenskt brennivín, harðfisk og poka af kúlusúkk. Því miður gleymdust gjafirnar þó uppi á hótelherbergi og fékk Leno því aldrei að njóta þeirra. 2.7.2012 12:15
Milljóna króna myndir Ljósmyndari Morgunblaðsins, Júlíus Sigurjónsson, datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar hann náði myndum af stórstjörnunni Tom Cruise og eiginkonu hans Katie Holmes á rölti í miðbæ Reykjavíkur. Örfáum dögum eftir að myndirnar voru teknar sótti Holmes um skilnað frá eiginmanni sínum og eru þessar myndir því með þeim allra síðustu sem náðust af parinu saman. 2.7.2012 12:00
Karl Bretaprins verður tískuspekingur Það er enginn annar en Karl Bretaprins sem gefur karlmönnum tískuráðleggingar í júlíútgáfu breska GQ-tímaritsins. Karl hefur löngum verið ötull talsmaður breskrar fatahönnunar en prinsinn var í vor kosinn einn af bestu klæddu mönnum Bretlands af lesendum GQ. 2.7.2012 10:00
Fyrirsætur í hár saman á Twitter Íraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli reitti samstarfskonu sína, Irinu Shayk, til reiði þegar hún birti skoðun sína á klippingu fótboltakappans Cristiano Ronaldo, kærasta Shayk, á Twitter. Refaeli var ekki par hrifin af hárgreiðslunni sem Ronaldo skartar á meðan hann spilar með portúgalska landsliðinu á EM í knattspyrnu og skrifaði á Twitter: ?Það eina sem ég get hugsað um þegar ég sé Ronaldo er að það ætti að banna hárgel.? 2.7.2012 08:00
Elton John segir rangt að berja samkynhneigða Elton John kom fram á styrktartónleikum í Kiev í Úkraínu í gær. Þar hvatti hann Úkraínumenn til þess að láta af ofsóknum á hendur samkynhneigðum. Tónleikarnir eru hluti af Evrópumeistaramótinu í fótbolta sem fer að hluta til fram í Úkraínu. John kemur reglulega til Úkraínu og kallar landið í raun annað heimili sitt. "Nýlega las ég um ofbeldi gagnvart samkynhneigðum í Úkraínu. Það er rangt að berja samkynhneigt fólk og hæfir ekki Úkraínu,“ sagði hann. Hann hvatti til þess að látið yrði af ofbeldinu. 1.7.2012 17:16
Jade Jagger í hnapphelduna Jade Jagger giftist Adrian, unnusta sínum, í gær. Jade, sem er 40 ára gömul, er dóttir Micks Jagger og Bianca Jagger. Jade og Fillary giftu sig Aynhoe Park hótelinu nærri Banbury í Oxfordskíri. Á meðal gesta voru Kate Moss, Jerry Hall og hálfsystirin Elizabeth Jagger, eftir því sem Star Magazine greinir frá. Dætur Jade voru brúðarmeyjar í brúðkaupinu. 1.7.2012 16:51
Hestamannaball í Laugardalshöll fært til vegna veðurs Það er líklega ekki oft sem skemmtun er færð vegna veðurs, það er að segja vegna blíðunnar, en það er samt þannig með stórtónleika sem átti að halda í Laugardalshöll í kvöld í tengslum við Landsmót hestanna sem nú fer fram í Víðidal. 30.6.2012 17:06
Katie Holmes vill fullt forræði Leikkonan Katie Holmes, sem sótti um skilnað frá eiginmanni sínum Tom Cruise á fimmtudag, er sögð ætla að fara fram á fullt forræði yfir sex ára dóttur þeirra Suri Cruise. 30.6.2012 09:59
Ganga 670 km fyrir Blátt áfram „Við ætlum að ganga lengstu leiðina þvert yfir landið,“ segir Friðjón Hólmbertsson en hann mun leggja upp í 670 km göngu ásamt vini sínum, Guðsteini Halldórssyni, á morgun til styrktar samtökunum Blátt áfram en þau berjast gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. 30.6.2012 12:00
Gramsað í geymslunni Það var fjölmennt er búningageymsla Þjóðleikhússins opnaði dyrnar í þeirri von að grynnka á safni sínu fyrir flutninga í sumar. Það kenndi ýmissa grasa í geymslunni og margir gullmolar sem fengust gefins. Áhugaleikhús landsins voru meðal þeirra sem mættu til að tæma herðatré og troðfylla poka. 30.6.2012 11:00
Harma hvarf Leiðarljóssins „Spennan í þessu hefur haldið manni við tækið öll þessi ár,“ segir Halldóra Guðlaugsdóttir, sem verður níræð á árinu. Henni þykir miður að sápuóperan Leiðarljós, sem var framleidd í 57 ár, hverfi endanlega af skjáum landsmanna á mánudaginn. Hún og mágkona hennar, Katrín Eiríksdóttir, hafa fylgst spenntar með dramatískum flækjum sápunnar. „Við horfðum oft saman á Leiðarljós,“ segir Halldóra. 30.6.2012 10:00
Knattspyrnumaður opnar tískuvöruverslun „Það er ekki nema svona mánuður síðan við ákváðum að kýla á þetta og höfum því verið hér dag og nótt að gera búðina tilbúna,“ segir Guðlaug Elísa Einarsdóttir sem opnar verslunina Suzie Q ásamt kærasta sínum Magnúsi Má Lúðvíkssyni, knattspyrnumanni úr KR, í dag. 30.6.2012 09:00
Lengi hrifin af West Kim Kardashian ræddi samband sitt og Kanye West við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey fyrir stuttu og sagði sambandið hafa komið henni mikið á óvart. 30.6.2012 08:00
Of Mosters and Men í Jay Leno í kvöld Krakkarnir í hljómsveitinni Of Monsters and Men verða gestir kvöldsins í The Tonight Show með Jay Leno. Krakkarnir eru komnir í stúdíóið og hafa þegar hitt Jay Leno sjálfan í eigin persónu. 29.6.2012 22:03
Tom Cruise skilinn Tom Cruise og Katie Holmes eru að skilja eftir fimm ára hjónaband. Þetta fullyrðir slúðurtímaritið People. "Þetta er persónulegt mál fyrir Katie og fjölskyldu hennar,“ segir Jonathan Wolfe, lögmaður Katie í samtali við People. "Aðalviðfangsefni Katie þessa stundina, eins og alltaf, eru hagsmunir dóttur hennar,“ bætti hann við. Cruise og Holmes giftu sig árið 2006 í ítölskum kastala. Þau eiga eina dóttur, Suri. 29.6.2012 17:43
Djass dunar við Jómfrúna á morgun Hljómsveitin J.P. Jazz kemur fram á torginu við veitingastaðinn Jómfrúna við Lækjargötu á morgun. Það eru fimmtu tónleikar jazzsumartónleikaraðar Jómfrúrinnar. 29.6.2012 17:21
Adele er ófrísk Söngkonan Adele er ófrísk að sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir hún á vefsíðu sinni. „Mér er það sönn ánægja að tilkynna að Simon og ég eigum von á okkar fyrsta barni," sagði hún á vefsíðunni. Faðir barnsins er Simon Konecki, unnusti hennar, sem rekur Life Water, en það er vatnsátöppunarfyrirtæki. 29.6.2012 18:27
Prufur fyrir Vonarstræti á morgun Leikaraprufur fyrir fyrir kvikmyndina Vonarstræti fara fram á morgun milli klukkan 10 og 16. Leitað er að 5-8 ára og 13-17 ára stelpum í myndina sem Baldvin Z (Órói) leikstýrir og Þorvaldur Davíð, Hera Hilmars og Þorsteinn Bachmann leika einnig í. Prufurnar fara fram í Bankastræti 11. 29.6.2012 17:00
Kim og Kanye koma við á snyrtistofunni Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu við á laser-snyrtistofu sem sérhæfir sig í að fjarlægja líkamshár og húðflúr í Santa Monica í Kalifornú í gær... 29.6.2012 17:00
Gítar Skálmaldar boðinn upp "Við þungarokkararnir getum líka látið gott af okkur leiða,“ segir Þráinn Árni Baldvinsson úr rokksveitinni Skálmöld. 29.6.2012 15:00
Æðisleg stemning á Landsmóti Veðrið lék við gesti Landsmótsins hestamanna í Víðidalnum í gær þegar hátíðleg setningarathöfn fór fram. Hópreiðin var mögnuð í alla staði þar sem hópur knapa á öllum aldri setti mótið á eftirminnilegan hátt... 29.6.2012 14:45
Trylltur fatamarkaður Tískutvennan Elma Lísa og Eva Ýr ætlar að halda trylltan fatamarkað næstkomandi laugardag... 29.6.2012 13:00
Gyðja Collection og í allra fyrsta skipti Lilja Collection Í meðfylgjandi myndasafni má sjá frumsýningu á tveimur glænýjum sumar og haustlínum frá Gyðju sem eru komnar í verslanir. 29.6.2012 12:45
Fjör í Hestamiðstöðinni á Landsmóti Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hestamiðstöðinni á hesthúsasvæði Fáks í Víðidal á hestamannamótinu í gærkvöldi... 29.6.2012 12:01
Iðnaðarljós fyrir heimilið Stór hangandi iðnaðarljós sáust yfirleitt aðeins á veitingastöðum þar til nú en síðasta árið hafa ljós af þessu tagi sést í auknum mæli inni á heimilum. 29.6.2012 12:00
Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. 29.6.2012 11:00
Lady Gaga-jakkinn sleginn á rúmar 2 milljónir króna „Það var mjög spennandi að fylgjast með uppboðinu,“ segir fatahönnuðurinn Vera Þórðardóttir en jakki sem hún hannaði og poppstjarnan Lady Gaga klæddist seldist á dögunum fyrir 17.500 dollara, eða rúmar 2,2 milljónir íslenskra króna. 29.6.2012 11:00
Kátar konur á Kjarvalsstöðum Glæsileikinn var allsráðandi á Kjarvalsstöðum á dögunum þar sem hinn frægi förðunarfræðingur Claude Defresne hjá Clarins kynnti nokkur förðunarráð og sýndi létta sumarförðun... 29.6.2012 10:30
Semja tónlist fyrir Óskarsverðlaunahafa „Þetta er heilmikið og spennandi verkefni,“ segir Barði Jóhannsson tónlistarmaður en sveit hans og söngkonunnar Keren Ann, Lady & Bird, mun semja tónlistina við nýja heimildarmynd Frakkans Luc Jacquet, Once Upon a Forest. 29.6.2012 09:00
Skytturnar með nýtt rapp Hipphopp verður í hávegum haft á Þýska barnum um helgina á hátíðinni Yolo. Skytturnar eru meðal rapphljómsveita en tónleikar þeirra eru hluti af endurkomu sveitarinnar. 29.6.2012 08:00
Limlestingar og 533 barna faðir Kvikmyndin Rampart var frumsýnd í gær en sögusvið hennar er Los Angeles árið 1999. Woody Harrelson fer með hlutverk lögreglumannsins Dave Brown sem er af gömlu kynslóðinni og fer ekki eftir nýjum reglum og aðferðum lögreglunnar og hefur verið kærður fyrir að berja mann í handjárnum, lögreglustjóranum til mikils ama. 28.6.2012 22:00
Með mikinn sviðsskrekk Bandaríska söngkonan Lana Del Rey þjáist af miklum sviðsskrekki. Á undanförnu ári hafa vinsældir hennar aukist jafnt og þétt og að sama skapi hefur tónleikagestum fjölgað. 28.6.2012 21:00